Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.08.1897, Qupperneq 1

Sameiningin - 01.08.1897, Qupperneq 1
Múnaðarrit til stuðnings ltirkju og lcristindómi íslendingaJ: gejið út af liinu ev. lút. lcirkjufélagi ísl. % Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJMINASON. 12. árg. WINNiPEG, JOLÍ og ÁGÚST 1897. Nr. 5 og 0. 13. ársjúng hins ev. lút. Jcirkjufélags íslendinga í Vestrheimi kom saman í St. Páls-kirkju í Minncota, Lyon Connty, Minne- sota, fimmtudaginn 24. Júní síðastliðinn, einni klukkustnnd eftir dagmál. Að vanda fúr fram opinber guðsþjónusta áðr en þingið væri sett, og prédikaði séra Friðrilc J. Bergmann við þá guðsþjónustu og lagði út af orðum Páls postula: „Eg er í skuld bæði við Grikki og ekki-Grikki, bæði vitra ag fáfróða ‘ o. s. frv. (Róm. 1, 14 og næstu vers). Kirkjuþingið var sett samkvæmt hinu vanalega þingsetn- ingarformi (sjá „Sam.“ IX, 6) af forseta séra Jóni Bjarnasyni. því næst kvaddi hann þrjú menn í nefnd til að rannsaka kjör- bréf erindsreka: Friðjón Friðriksson, Jón A. Blöndal og Snorra Högnason. Sama neínd skyldi og veita viðtöku afsök- unum frá söfnuðum, er engan erindsreka hefði sent á þing. Skrá yfir söfnuði og presta kirkjufélagsins var lögð fram af forseta: Söfnuðir: Marshall-söfnuðr, St. Pálssöfn., Vestrheims- söfn., Lincoln-söfn., Garðar-söfn., þingvallasöfn. (N. Dak.), Víkrsöfn., Fjallasöfn., Hallson-söfn., Pétrssöfn., Vídalíns- söfn., Grafton-söfn., Pembina-söfn., Fyrsti lút. söfn. í Winni- peg, Fríkirkjusöfn., Frelsissöfn., Brandon-söfn., þingvalla-

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.