Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.08.1897, Page 2

Sameiningin - 01.08.1897, Page 2
nýlendu-söfn. (Assa.), Selkirk-söfn., Víðinessöfn., Árnessöfn., Brœðrasöfn., Fljðtshliðarsöfn., Mikleyjarsöfn. Prestar: séra Jón Bjarnason, séra Friðrik J. Bergmann, séra N. Steirigrímr þorláksson, séra Jónas A. Sigurðsson, séra Björn B. Jónsson, séra Oddr V. Gíslason, séra Jón J. Clemens. 2. fundr, sama dag kl. 1.30 e. m. Kjörhréfanefndin lagöi fram skýrslu sína. Samkvæmt henni áttu þessir erindsrekar frá söfnuðum sæti á þinginu : Kristján J. Yopnfjörð frá Marshall-söfn., Bjarni Jónsson og Snorri Högnason frá St. Pálssöt'n., Sighjörn S. Hofteig frá Vestrheimssöfn., Árni Sigvaldason og Arngrímr Jónsson frá Lincoln-söfn., Hafliði Guðhrandsson, Eiríkr H. Bergmann, dr. Móritz Halldórsson og Havíð Jónsson frá Garðar-söfn, Sigrgeir Björnsson frá þingvallasöfn., Elis þorvaldsson og Matúsalem Einarsson frá Víkrsöfn., Jóhannes Sæmundsson frá Hallson- söfn., G. Stefán Sigurðsson frá Pétrssöfn., Stígr þorvaldsson, Jón þórðarson og Bjarni Pétrsson frá Vídalínssöfn., Valdemar Gíslason frá Pembina-söfn., Sigtryggr Jóriasson, Gtefán Gunn- arsson, Jón A. Blöndal og Halldór S. Bardal frá Fvrsta lút. söfn. í YVinnipeg, Skafti Arason og Björn Jónsson frá Fríkirkju- söfn., Friðjón Friðiiksson og Jón Björnsson frá Frelsissöfn.—- Samtals 27 erindsrekar úr flokki leikmanna í söfnuðum kirkju- félagsins. Af þeim var einn, Sigtryggr Jiinasson, ókominn í þingbyrjan, en hann kom til þings utn kvöldið.— Frá 10 söfnuð- um komu engir erindsrekar, en 4 þeirra höfðu sent afsakanir, setn teknar voru gildar: Fjallasöfn., Grafton-söfn., Brandon- söfn. og þingvallanýl.-söfn.—Af prestunum vantaði einn: séra Odd V. Gislason.—Féhirðir félagsins fyrir hið liðna ár, Árni Friðriksson, kom ekki heldr til þings.—Tala leikmanna og presta, sem sátu á þessu kirkjuþingi, alls 33. Allir kirkjuþingsmenn rituðu undir þessa játning: „Vér, undirritaðir prestar og kirkjuþingsmenn, endrtökum liér með hina lútersku trúarjátning safnaða vorra, er vér sem meðlimir hinnar lútersku kirkju höfum áðr gjört, og skuldbind- um oss hátíðlega til þess að starfa á þessu kirkjuþingi og heima í söfnuðum vorum að þeiin málum, sem hér verða samþykkt, samkvæmt grundvallarlögum kirkjufélags vors og tilgangi þeina.“

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.