Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1897, Blaðsíða 9

Sameiningin - 01.08.1897, Blaðsíða 9
73- við eiga ; skulu söfnuðirnir í því efni hafa tillit til þess, er helzt má verða tii kristilegrar uppbyggingar'1, „t3.gr. Hver láterskr söfnuðr Islendinga í Vestrheimi,sem samþykk- ir kirkjufélagslög j>essi á lögmætum safnaðarfundi og svo skýrir forseta félagsins skriflega frá l>ví, er með því reglulega genginn í kirkjufélagið.“ ]£n breytingartillagan íor ];ví frain, að í staðinn fyrir þess- ar greinir kœrni nýjar greinir svo hljóðandi; „4, gr. Kirkjufélagið viðrkennir hinar almenna trúarjátningar kirkj- unnarl) ásamt hinni óbreyttu Ágsborgarjátning og Frceðum Lúters sem rétta framsetning og útskýring guðs heilags orðs.“ „5. gr. Kirkjufélagi'S skal hafa eftirlit með hinum einstöicu söfnuð- um sínum, að því er stjórn, kirkjusiði og hið ytra fyrirkomulag guðsþjón- ustunnar snertir. Einnigskal |>að annast hreinan og guðs orði samkvæman kirkjuaga til viðlialds og eflingar hinu heilaga kennimannjembætti, og enn fremr hafa umsjón yfir kristilegri breytDÍ safnaða sinna og ganga eftir trúmennsku presta og safnaða við trúarjátning þess.“ „13. gr. Ilver iúterskr söfnuðr íslendinga í Vestrheimi, sem vill gansra í kirkjufélagið, verðr 1) að samþykkja grundvallarlög þess, 2) beið- ast skriflega inngöngu í kirkjufélagið, og 3) ieggja safnaðarlög sín fyrir kirkjnþing til álits. Ef kirkjuþing úrskurðar safnaðariögin í samrœmi við grundvallarlög kirkjufélagsins og samþykkir inntöku snfna'fiarins með % atkvæða viðstaddra þingmanna, er söfnuðrinn með því reglulega genginn í kirkjnfélagið.“ þetta grundvallailagabreytinoai'-inál var nú tekið til um- rceðu, og að þeirri umrœðu lokinni voru hinar nýju greinir bornar upp til atkvæða og þeim veitt fullnaðarsamþykkt. 6. fundr, laugardag, 26. Júní, kl. 9 f. m. TiLboff Park liiver bæjar. Samþykkt var tillaga um það, að K. Farup, sendimanni frá Park River í Norðr-Dakota, sem korninn var til kirkjuþings tneð tilboð þess bœjar, snertanda hinn fyrirhugaða skóla kirkju- félagsins, væri gefið leyfi til að bera það tilboð fram á þinginu. Tilboð það, er hanu bar fram, var á þessa feið: Bœrinn býðr 10 ekrur af landi og $4000 í skuldbindingarbréfum, sem löglega skulu afhendast þá er kirkjufélagið hefir komið upp skólahúsi þar í bœnum, er kosti $9000, þó því að eins að húsbyggingunni sé lokið fyrir byrjan ársins 1900; að öðrum kosti falli loforð þessi úr gildi. Einnig gaf sendimaðrinn sterka von um það, að $1000 í viðbót við þessa upphæð myndi fást frá bœnum, svo 1) Þ, e.: him postullegu trúarjátning. trúarjátninguna frá kirkjuþing- inu í Níkaja (Xísea), 325 e. Kr„ og trúarjátuing þá, er kennd er við Aþana- þíus kirkjuföður,

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.