Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.08.1897, Qupperneq 19

Sameiningin - 01.08.1897, Qupperneq 19
—83— en öðram, en í.íanitoba-háskóllnn hefir að eins samband (reciprocity) við háskóla í hinu brezka ríki. Eg vona,. að svörin hér að ofan feli í sér þær upplýsingar, er ]ær œsktuð eftir. En ef þér viljið fá að vita eitthvað fleira í ]>á átt, sem spurningcr yðar benda til, þá skal mér vera ánœgja að gefa yðr allar |œr upplýsingar, sem eg get. Yðar einlægr I. PlTBLADO. þar næsfc las séra Jón Bjarnason t'yrirspurnina til hinna 5 skólastjóra í Bandaríkjum, og hljóöar hún svo í ísl. þýðing: WinDÍpeg, Man,, Canada, 20. Maí 1807. Kæri herra! Eg leyfi mér, fyrir hönd hins ev. lút kirkjufélags íslendingaí Vestr- heimi, að snúi mér til yðar til að fá nokkrar upplysíngar viðvíkjandi mjög fiýðingarmiklu málefni, sem kiikjufélagið verðr að útkljá innan sltamms. Hið ev, lút. kirkju'élag íslendinga í Vestrheimi samanstendr af hér um bil 25 söfnuðum, sem eru á ýmsum stöðum í Manitoba, Norðvestr- „territoríum“ Canada, Hakota og Minnesota. Kirkjufélagið hefir verið að safna í sjóð um nokkur undanfarin ár, í því skyni að ltoma á iót uppfrœðslustofnun. Áformið er, að stofuun þessi verði i byrjuninni akademí, sem síðar mætti gjöra að latínuskóla (college). Eins og að ofan er sagt eru söfnuðir þeir, sem kirkjufélagið saman- stendr af, beggja megin við lai damæri Canada og Bandaríkjanna, og nú |>arf bráðum að ákveða, hvar hinn fyrirhugaði skóli skuli verða settr. Til þess að hœgt verði að ráða þessu spursmáli til iykta á sem lieppilegastan hátt langar mig tii að kynna mér reglurnar, sem farið er eftir viðvíkjandi inntöku stúdenta frá latínuskólum hér í Manitoba iun í háskóla í Bandaríkjunum (í ,post graduate and professional courses1) og einnig viðvíkjandi því, með hvaða skilyrðum stúdentar irá akademium í Manitoba sé teknir inn í latínuskóla í Bandaríkjunum til að ijúka fiar latínuskólanámi. Spursmálið um það, hvar liinn fyrirliugaði skóli kirkjufölagsins verði stofnaðr, kemr fyrir á næsta kirkjuþingi. og vildi eg láta þinginu í tc eins áreiðanlegar upplýsingar og eg get aflað mér viðvikjaudi skilyrðun- um fyrir því, að stúdentar frá akademium í Manitoba fái að komast á latínuskóla í Bandaríkjunum. Af þessum ástœðum leyfi eg mér að leggja eftirfylgjandi spuruingar fyrir yðr: 1. —Er stúdentum (baclielors of arts) frá góðum og gildum canadisk- um latínuskólum veittr aðgangr að því að lesa lögfrœði, læknisfrœð; eða guðfrœði á háskólum í Bandaríkjunum með sömu skilmálum og stú- dentum, sem útskrifazt liafa af jafn-góðum skólum í Bandaríkjunum ? 2. —Myndi stúdentar frá akademíum eða hæni skólum í Cauada, sem vildi komast inn á latínuskóla í Bandaríkjunum, lá samstonar hlunn- indi og stúdentar frá jafn-góðum skólum í Bandaríkjunum?

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.