Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.08.1897, Page 21

Sameiningin - 01.08.1897, Page 21
—85— fyrir annað fólk að ná til. Það er, fegar allt kemr til alls, sem smáræði að reikna fyrir ungan mann, þó að hann þuifi að ferðast einar hundrað eða tvö hundruð mílur til að sœkja skólann sinn; og skóiinn ætti að vera í einhverjum heidra bœ eins og Winnipeg, eða öðrum slíkum merkum stað. Eg læt þetta frá mér alveg eins og mér hýr í brjósti, enda þót-t þér hafið ekki ieitað álits mins og eg viti jafnvel eigi. iiveruig þér lítið á þetta mál; en m6 r er mjög annt um það, að starf kirkjufélags yðar hafi góðan framgang, alveg eins og mér er anut um vorn eigin skóla, og vér höfum í iiðinni tíð gjört of mörg giappaskot. Yór verðum að fara að dœmi fornkirkjunnar og ná haldi á stórbœjunum — Efesus, Róm, Kor- inþuborg —, enda þótt til sé þeir menn, sem bera fyrir sig sakleysi sveita- lífsins. Guð blessi yðr í störfum yðar og leiðbeiui yðr til heppilegrar úr- lausuar á hinu fyrirliggjanda vandamáli. Byrjið skólann hœgt og hœgt éins og akademí, og eftir því, sem fyrirtœkið vex með tímanum, mun auðvelt reynast að bœta bekk við bekk. Með vinsemd og virðing. R. F. Weidner. Svarið frá forstöðumanni Minncsota-ríkisliáskólans hljóð- ar svo á ísl.: Minneapolis, 22. Mai 1897. Forseti Jón Bjarnason. Kæri herra! Upp á bréf yðar frá 20. þ. m. get eg að eins gefið svar að því, er snertir háskóla Minnesota-rikis. Stúdentar frá Canada njóta að öllu ieyt.i ná- kvæmlega sömu réttinda eins og stúdentar frá Minnesota. Svo fullkom- lega er þetta sannleikr, að þeir, sem hingað koma frá Canada, geta ókei/pia notið liér kennslu og lokið sér af í öllum námsgreinum, að lögfrœði og iækuisfrœði undanskildum, því af öllum stúdentum, er þær frœðigreinir leggja fyrir sig, er kennslukaup heimtað. Eg eudrsendi bréf yðar með játandasvari upp á 1. og 2. spurning yðar og neitanda svari upp á hina 3. Yðiir með vinsemd CYRDS NORTIIROP, fotstöðum. háskólans í Minnesota. Viðvíkjanda svörunum frá hinum mönnunum, er satna fyrirspurnin hafði verið send, skýrði séra Jón Bjarnason frá, að þau í aðalefninu fœri nókvæmlega í sömu átt. Dr. Wahl- ström réði beinlínis til þess, að skóli vor yrði stofnaðr í Canada. Og að því, er snerti bréfið frá forstöðumanninum fyrir liískóla Norðr-Dakota-ríkis, þá tœki hann fram, að ráðlegast myndi fyrir kirkjufélagið að hugsa að eins um hið eiginlega guðfrœð- Jsnám á skólastofnan sinni, en að öðru leyti að setja sig í sam- band við nefndan háskóla eða tilsvarandi œðri skólastofnanir í Winnipeg.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.