Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1897, Síða 28

Sameiningin - 01.08.1897, Síða 28
—92— látt og líktist aS því leyti íneir fundarhaldi út af algjörlega ver- aldleguni málum heldr en trúarhlýrri kirkjulegri samkomu. Og þó aS margt gott og vekjanda orö’ í kristilegu tilliti væri þar borið fram, fóru víst fæstir eins vel áncegSir heim til sín af þessu kirkjuþingi eins og þeir heffti óskaS. Af hinum einstöku málum, sem uppi voru á þinginu, var vafalaust bezt farið meS missíónarmáiiff. þar voru allir sam- huga.—I málinu um stofnun bandalaija fyrir unga fólkið í söfn- uðunum eftir fyrirmynd hinna svo nefndu Luther Leagaes, sem upp hafa risiS í síðustu tíð all-víSa í ensk-lúterskum söfn- uSum hér í álfu, kom fram talsverðr skoðanamunr hjá þing- möunum. Sumir héldu þeim skilyrðislaust fram og vildu, að menn flýtti sér sem mest aS útbreiða þa,nn félagskap í kirkju- félaginu. En aftr á móti báru aðrir kvíðboga fyrir því, að slík félög kynni aS fara í gönur, taka sér of mikiS vald andspænis söfnuðum þeim, er þau heyrði til, og þannig verða safnaðalífinu hættuleg. HiS sama hræðast margir í sumum öSrum lútersk- um kirkjufélögum, sem standa oss miklu framar, enda hefir þessi félagskapr þar olls ekki fengið inngöngu enn. Engu aS síðr má þó víst uppkoma bandalaganna teljast góðs viti í lút- ersku kirkjunni. Ef vel er á þeim haldið, verða þau vafalaust til blessunar, því mark þeirra og mið er það, aS styöja kristilega menntan œskluýSsins og glœða hjá honum kærleik til sinnar eigin kirkju. En hins vegar er eigi lítill vandi að halda fé- lagskap þessum í gangi innan réttra takmarka. Og var það því vafalaust rétt ráðiS af kirkjuþinginu, að því aS eins skyldi menn í söfnuðum vorum fara að eiga við myndan bandalaga, að prestarnir, sem þeim þjóna, gæti verið þar með og litiS eftir því, aS félögunum væri haldið í kirkjulegu og kristilegu horfi.— Sunnudagsskólamáliff snerist í þetta sinn eingöngu um tilboðið frá mönnunum í Minneota um það að gefa út blað til leiðbein- ingar fyrir kennendr og nemendr á sunnudagsskólum. það fyrir- tœki er í sjálfu sér ágætt og getr jafnvel talizt ómissanda. 0g er ánœgjulegt að heyra, að málinu hefir verið tekið vel út um söfnuðina og svo margir væntanlegir kaupendr að blaðinu feng- izt, sem gjort var að skilyrði fyrir útkoinu þess. En ekki git- um vér neitað því, að óheppilegt var að binda útgáfu slíks blaðs yið fast ákveðið lexíuval, þaS er að segja sunnudagsskólalexíur

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.