Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1899, Síða 9

Sameiningin - 01.03.1899, Síða 9
s prédikan. Á8r en hann byrjaöi guösþjónustuna heimíu vinir hans hann afsíöis hver af ö'Srura, til aö leggja honum holl ráö og vara hann við safnaöar-skerjunum, svo prestsköllun þeirra fœri ekki í strand. Einn bað hann aö nefna elcki ofdrykkju- menn, því þeir væri til innan safnaöarins. Annar varaöi viö þeirri goðgá, aö ávíta léttúö hinna ungu; hinn þriöji baö prest að tala varlega um auðmenn og gróöabrögö, o.s. frv. Prestr gjörðist óþolinmóör að lokum og spurði vini sína, um hvað hann ætti þá eiginlega að prédika, er þeir hefði varað hann við að tala um nálega alla nútíöarlesti. Og einn Nestor nær- staddr svaraði presti: ,,Prédikið duglega hegningarrœðu um Gyðinga, því enginn þeirra er í söfnuðinum né verör viö- staddr. ‘ ‘ Eg kannast viö, að slík er oft stefna manna. Ekki er alveg ólíklegt, að þeir finnist hjá þjóö vorri, er hugsa svipað og þessir safnaðar-ráðgjafar.—Og þó er það ekki um Gyðinga og þeirra ávirðingar, sem eg ætla að tala, ekki um einhverja fjarlæga þjóðflokka, né dauöa einstaklinga, sem þeir velja helzt til umtals, er gaman þykir að bergmálinu af sínum eigin orðum;—heldr skal talað um íslendinga sjálfa, nútíðarkyn- slóöina, þó hún sé hörundsár og hafi litla velþóknan á öðru en lofsöngum. I. Islendingum er þaö líklega uppgerðarlaust að þykja vænt um Island, að minnsta kosti þegar þeir eru því íjarlægir. Um það ber margt vott, meðal annars hinn mikli sœgr af fööur- landskvæðum skáldanna, er skoða má sem nokkurskonar spá- menn þjóðarinnar eöa Óðins-hrafna, sem segja frá því, sem á sér staö og aðrir hugsa. Stundum fer nú vitanlega þannig, aö þegar þessir fööurlandsvinir fara aö kynnast föðurlandinu, þegar þeir fara aö búa þar og berjast, verðr lítið úr þessum kvæða-kærleik og föðurlands-,,fcberil. Hann kulnar þá á stundum eins og kærleikinn í heimilislífinu og mannlífinu yfirleitt. Tilfinningarlíf hjá þorra Islendinga er naumast mjög auö- ugt. Vér erum í því, sem flestu ööru, fátœk þjóð. En á- reiöanlegt er það, að hjá þeim íslendingum, sem erlendis

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.