Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.03.1899, Page 23

Sameiningin - 01.03.1899, Page 23
f’eirra tiltölulega mjög fáu guösoröabóka eða skáldrita, sent aldrei ganga úr gildi eða falla í verði. þýdd á öll heimsins tungumál eða því sem næst. Meira útbreidd í hinum ensku- inælanda heimi heldr en nokkur önnur bók, að biblíunni einni undan tekinni. Jafnt lesin af öllum kristnum trúarflokkum á Bretlandi og víðar. Eitthvert allra sterkasta bandið næst biblíunni sjálfri, sem bindr ensku kristnina saman í eitt. Rit- uð á Englandi í eldraunum ofsókna þeirra, er gengu yfir hinn göfuga höfund, hinn stórgáfaða alþýðuprédikara, á 17. öldinni um sama leyti sem Hallgrímr Pétrsson andaðist úti á Islandi. Og í passíusálmunum er margt, sem bendir á, hve náskyldir þeir tveir menn, Hallgrímr og Bunyan, hafi verið í andlegu tilliti. í fyrsta passíusálminum stendr: ,,Yfir hörmungar er mín leið æ meðan varir lífsins skeið; undan gekk Jesús, eftir eg á þann að feta raunaveg. ‘1 Og í ellefta passíusálminum þetta, sem nú mun enn þá meira kunnugt: ,,Krossferli’ að fylgja þínum fýsir mig, Jesú kær“ o.s.fi'v. Og síðar í sama sálmi þetta: ,, I veraldar vonzku solli velkist eg, Jesú, hér“ o.s. frv. það má líta svo á eins og ,,För pílagrímsins“ sé trúarleg skáldsaga út af þessum versum,—mesta skáldsaga þeirrar teg- undar, sem bókmenntir heimsins eiga til í eigu sinni. ------^ooc-e------------ Gjafir til bókasafns kirkjnfólagsins, síðan síðast var getið (,.Sam.“ XIII, 5—6): Prá hr. Hermanni Jönassvni (á Þingeyrum): Búnaðarrit (hans sjálfs), 1,—11. ár. Hvik 1887—1897. Óbd. Frá séra Jóxasi A. Siguedssyni: För pílagrímsins eftir Bunyan. London 1876. Bd. Frá séra ÞÓRllALI.l Bjarnaksyni: Kirkjuhlaðið, VII. árg., Rvík 1897, og Ný kristileg smárit, nr. 21—‘25, Jtvík 1897. Frá séra Jóni Helgasyni: „Verði ljós!“—áframhald til þessa. Frá hr. Sigurdi Krist.iánssyni í Reykjavík: P. Pétrsson: Smá- sögusafn IX, Rvík 1898; Isl.sögur, Rvíkl898: Svarfdœla, Valialjótssaga, Vápnfirðingas., Flóamannas., Bjarnar s. Hitdœlakappa; Mattías Jokk- umsson: Hinn sanni þjóðvilji, Rvík 1S98; Vestrfararnír, Rvík 1898, Skuggasveinn. Rvík 1898; Huld VI, Rvík 1898; Morten Hansen: Landa- frœði, Rvík 1898; Karl Andersen: Gegn um brim og boða, Isaf. 1898; Dr. J. Jónassen: Vasakver, Rvík 1898; Indriði Einarsson: Hellismenn, Rvík 1898; Einar Benediktsson: Sögur ogkvæði, Rvíkl898; Biblíusögur Tangs, Rvík 1898; Valdemar Briem: Davíðs sálmar, Rvík 1898; G. T. Zoega: Enskunámsbók, Rvík 1898. Allt óbd.. Frá hr. Birni Jónssynj, ritstjóra „ísaf.“ í Rvík: saga Ólafs Tryggva- sonar, Rvík 1892; Saga Óiafs helga, Rvík 1893; Ljóðnneli Jóus Ólafssou-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.