Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1899, Page 2

Sameiningin - 01.06.1899, Page 2
50 einnig hinum megin kjóstu kinnhest þann. Ef þig einhver krefur um þaö, sem þú hefur, lát það laust við hann. þá mun sá, er þig réðst á, bljúgur iðrast syndar sinnar sökum mildi þinnar. 4. Ef þig einhver neyðir, að þú veg hans greiðir, eigi seinn þú sért; gjör það, ef þú getur, gjör þú enn þá betur en þú beðinn ert. Maður sá mun síðar þá aldrei framar aðra neyða, öðrum veginn greiða. 5. Lán og gjafir láttu ljúfur burt, er máttu; sýn ei hörkuhót. Minst þess miklu fremur: mörgum sinnum kemur greiði greiða mót. Minst ei helzt þó, hvað þér gelst. Ekkert gjör í gróða skyni guðs þíns fyrir vini. 6. Gírnst þú gott að læra guðs af syni kæra, en þó allra bezt ást til allra manna, einkum smælingjanna, þess er þurfa mest. — Drottin minn og meistarinn! í mér lát þú endurskína ást og miskunn þíqa.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.