Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.10.1899, Side 7

Sameiningin - 01.10.1899, Side 7
til Montreal, og svo eftir stórvötnunum til Chicago. þar var hún síöastliðinn vetur, frá því í desember og þangað til í maí í vor. Síöan hefir hún ferSast til ýmsra annara borga. MeSan hún var í Chicago, var mjög sótt eftir henni tilaS halda ræöur í mörgum helztu kirkjum borgarinnar. Hún hélt þar ræSur á dönsku, þýzku og ensku. þar aS auki er sagt, aS hún haldi ræSur á þremur öörum tungumálum. Alt hennar starf viröist bera órækan vott um heita elsku til guös og manna. ,,Hver sem vill fylgja mér, afneiti sjálfum sér, taki sinn kross á sig, og fylgi mér eftir“ (Matt. 16, 24). Hvar veröur fundiö fegurra dæmi kristilegrar sjálfsafneit- unar en dæmi þessarar góSu konu? R. M. Fegurð ófullkoinlegleikans. Þýtt úr „Sunday School Times.u Vér finnum flestir af oss sárt til yfirsjóna vorra og þrótt- leysis í því sem gott er. Ófullkomlegleikar vorir gjöra oss oft kjarklausa og eins og brjóta niöur hugrekki vort, svo viS sjálft liggur aö viS gefumst alveg upp. En þetta er ekki sönn lífsskoöun. þegar vér lítum á þetta frá réttri hliö, sjá- um vér aö reynslur þær, sem svo mjög hafa dregiö úr kjark vorum, hafa í raun og veru geymt í sér vonar- og upphvatn- ingar-frækorn. þaS er fegurö í ófullkomlegleikanum. Vér höfum ef til vill ekki veitt því eftirtekt, en samt er þaS svo, aS hiö ófull- komna í fögru líferni er oft einmitt hiS fullkomna í ófull- komnu ástandi. þaö er framfarastig, þroska-breyting. þaS er ófullgjört málverk, og því fagurt fyrir sinn tíma og á sín- um staö. BlómstriS er í sjálfu sér fagurt, þó þaö sýnist ófullkomiö í samanburSi viö hiS alþroskaSa og gómsæta aldini, sem síöar myndast í þess staS. Ungviöurinn er fagurlega vaxinn og vekur aödáun vora, þó hann sé lítiö meira en vísir til hins

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.