Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1899, Blaðsíða 15

Sameiningin - 01.10.1899, Blaðsíða 15
127 fundastörfum vorum, en hefir smekk fyrir einnverju öSru og vill þess vegna ekki koma á fundi. það er þetta sem gjörir J?aS svo örSugt, aS gefa þessum hluta unga fólksins verkefni. Hversu örSugt sem þetta kann aS vera, hljóta tilraunir vorar í bandalögunum aS ganga í þessa átt, að gefa unga fólkinu þaS aS gjöra, sem þaS getur gjört og getur gjört sér til uppbyggingar. þaS þarf aS velja því verkefni, sem á viö smekk þess og hæfilegleika, án þess þó aS fara út yfir tak- mörk þess, sem er gott og fagurt. þaS þarf mikla alúS og mikil hyggindi til aS gjöra þetta vel. þaS þarf aS draga fram hina betri krafta unga fólksins, og það er aS eins hægt meS því, aS gefa því tækifæri til aS brúka þá. ,,Vér lærum aS gjöra meS því aS gjöra-‘. Eins og járnsmiSurinn æfir vöSva sína meS því aS brúka þá til aS lyfta hamrinum og slá á járniS, eins æfast kraftar hinna ungu til góSs meS því, aS gefa þeim öll möguleg tækifæri til aS æfa þá. Vér þurfum aS fá unga fólkiS til aS taka eins mikinn þátt í bandalags-starfseminni eins og mögulegt er. AuSvitaS á unga fólkiS aS kunna aS hlusta, engu síSur en tala. HvaS getur svo unga fólkiS í bandalaginu gjört? Vér skulum svara þessu meS því, aS benda á þaS, sem unga fólkiS hefir gjört og gjörir í ýmsum bandalögum. SumsstaSar gjörir þaS mikiS til aS prýSa kirkjur sínar. Eitt bandalag gaf kirkju sinni altari síSastliSiS ár, sem kostaSi um $130. Er þetta mjög fallegt. Á fundum les þaS, ræSir, syngur og spilar á hljóSfæri. VíSa gjörir þaS þetta ljómandi vel. VíSa ber þaö fram kvæSi sín og önnur upplesturs-stykki meS mestu snild og er slíkt fögur list,en unga fólkiS vort þyrfti aS æfa sig miklu meira en þaS hefir gjört. þaS gengur í kring og safnar pen- ingum í missíónarsjóS og til þarfa safnaSa sinna. SumsstaS- ar gefur þaS fé til aS hjálpa þeim sem bágt eiga. þaS kemur til veikra, og heimsækir jafnvel fangelsi. þaS starfar í nefndum og innir ýms fundarstörf af hendi. þaS lítur eftir því, hvernig meSlimirnir sækja fundi, og sumstaSar vinnur þaS aS því aS fá fólk til aS sækja kirkju. BandalagiS á aS hjálpa fólki voru á einhverju hinu örS- ugasta skeiSi lífsins; þaS á aS hjálpa því fram hjá skeri, sem

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.