Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.02.1900, Page 1

Sameiningin - 01.02.1900, Page 1
amrinimjtn. Mánaðarrit til stuðnings kirlcju og kristindómi íslendinga. gejið út af liinu ev. lút. kirkjufélagi ísl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJABNASON. 14. árg. WINNIPEG, FEBRÚAR 1900. Nr. 12. Sálmr eftir séra Valdemar Briem út af Jóli. 1, 29—34. (Lag: Spámadr ovJsti, sem heflr frá hædum.) 1. Ekki eg þekkti minn frelsarann fríða, fyrrurn í skírninni er kom hann til mín mildr og ljúfr meS boðskapinn blíöa, bauð mér í heilaga kristni til sín. þá var eg ungr og ekkert mig blekkti, ei þó eg blessaðan frelsarann þekkti. 2. Ekki eg þekkti minn hollvininn hýra, hér þegar komst eg á framfaraskeið. Vildi’ hann til blessunar braut minni stýra, blindr eg villtist oft öfuga leið. Glysið og hégóminn heimsins mig blekkti, hollvininn kærasta minn eg ei þekkti. 3. Ekki eg þekkti minn konunginn kæra, kafinn í önn er eg dagsþungann bar ; boð lét hann aftr og aftr mér fcera, aldrei að koma eg tilbúinn var. Stritið og veraldarvastrið mig blekkti, volduga konunginn minn eg ei þekkti,

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.