Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.02.1900, Side 16

Sameiningin - 01.02.1900, Side 16
192 hefi eg engar fengið, nema frá séra 0. V. Gíslasyni og get því eigi gefið glögga skýrslu um prestsverk þau, er í lieild sinni hafa unnin verið í nafni kirkjufélagsins, og sleppi henni því alveg. — I kirkjufélaginu er einum söfnuði fleira en í fyrra, og221 sál fleira. Skuldlausar eignir kirkjufélags-safnaðanna eru $3,025 fram yfir það, sem var í fyrra. JTjór- um sunnudagsskölum er nú fleira en á síðasta ári, sex kennurum og 112 nemendum. — Þannig vex og þroskast kirkjufélagið ár frá ári. Yöxtr þess er að sönnu hœgfara, en hann er hollr og eðlilegr. Minneota, Minn., í Desember 1899. BJÖRN B. JÓNSSON, skrifari kirkjufélagsins. Hr. Sigrbjörn Sigrjónsson, 609 Ross Ave., er innköllunarmaðr „Sam- einingarinnar“ í Winnipeg. Hr. Magnús Pálsson, Elgin Ave., sendir ,,Sam.“ út. Ilr. J6n A. Bl'óndal, 207 Pacific Ave., Winnipeg, er féhirðir ,,Sam. “ —- Hjá ritstjöra ,,Sam.“ fást nú fslenzkar biblíur og nýja testament frá brezka biblíufélaginu. Biblían kostar $1.45,nýja testamentið 60 cts. ,,EIMREIÐIN“, eitt fjölbreyttasta og skemmtilegasta tímaritið á ís" enzku. Ritgjörðir, myndir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S. Bergmann o. fl. ,,KENNARINN“, mánaSarrit til notkunar við krbtindómsfrœSslu barna í sunnu- dagsskólum og heimahúsum; kernr út í Minneota, Minn. Argangrinn, 12 nr., kostar að eins 50 cts. Ritstjóri séra Björn B. Jónsson. Utg. S. Th. Westdal. ,,ÍSAFOLU“, '.ang-mesta blaðið á íslandi, kemr út tvisvar i viku allt árið; kostar í Ameríku $1.50. Halldór S. Bardal, 557 Elgin Ave,, Winnipeg, er útsölumaðr. „VERÐI LJÓS !“—- hið kirkjulega mánaðarril þeirra séra Jóns Helgasonar, og Haralds Níelssonar í Reykjavik — til sölu í bókaverzlan Halldórs S. Bardals i Winnipeg og kostar 60 cts. ,,SAMEININGIN“ kemr út mánaðarlega,12 nr. á ári. Verð i Vestrheimi: $1.00 árg.; greiðist fyrirfram.—Skrifstofa blaðsins: 704 Ross Ave., Winnipeg, Manitoba, Canada. — otgáfunefnd: Jón Bjarnason(ritstj.), Friðrik J. Bergmann, Jón A.Blöndal, Rúnólfr Marteinsson og Jónas A. Sigurðsson. PRENTSMIDJA LÖGBERGS — WINNIPEG.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.