Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1900, Page 13

Sameiningin - 01.06.1900, Page 13
61 aðallega leiðbeiningar og bendingar um það, í hvaða átt sam- rœðurnar eiga að stefna. ,,Takið til íhugunar eftirfylgjandi bendingar, sem byggð- ar eru á kaflanum, er valinn er oss til hugleiðingar (Jóh. 20, 11 —18). 1. María grét, þegar hiui hcfði átt aff fagna. Jlannig er það fyrir oss. Ef hún hefði skilið, hvað J>að þýddi, að gráta J>á, myndi hún ekki hafa grátið. Ekki heldr myndum vér gráta, ef vér sæjum sorgir vorar f J>ví ljósi, sem guð sér þær. Hún var syrgjandi vegna J>ess, að andvana líkami meist- arans var horfinn. En sá líkami varð lifandi aftr ; meistarinn hennar var ekki fjær henni, heldr miklu nær. Harmr vor út af hinum horfnu líkömum ástvina vorra myndi ekki vera eins ótta- legr og hann einatt er, ef vér gætum séð J>á í hinni dýrðlegu návist drottins. Jiað leið ekki á löngu, að hún lærði J>ann dýrmæta sannleika, að drottinn hennar var henni nálægr. Og J>að mun ekki heldr langt um líða J>angað til vér einnig lærum að J>ekkja leyndardóma annars lífs og öðlumst réttan skilning á öllu J>ví, sem kom fram við oss í J>essu lífi. En á meðan það er ekki enn orðið skulum vér treysta hinum upp- risna drottni, sem lét harm Maríu snúast í fögnuð. 2. María sá engla í gröfinni. Hvílík breyting á gröf- inni ! I J>ví fyrrveranda heimkynni hins látna líkama birtust nú ódauðlegar verur úr eilífðinni. Manni finnst, að J>essi sjón hefði átt að vera henni bending um atburð J>ann hinn mikla, er orðinn var. En J>ó reyndist J>að ekki svo. I sorgum vor- um erum vér einatt blindir fyrir öllu J>ví, sem gæti huggað. Tárin fylla augun, svo J>au sjá ekki englana, sem guð sendir til J>ess að hugga oss; og J>ótt J>eir sé oss nálægir, getum vér ekki skilið J>á nálægð. En hvað mikið var af hinu óvænta þennan páskadagsmorgun ! Allt óvæntr fögnuðr ! Hverjuin getr í hug komið hið óvænta, sem opnast fyrir oss hinn mikla páskamorgun framtíðarinnar, þegar allar grafirnar skila aftur hinum dauðu, sem í þeim eru ? Kom þú skjótt, drottinn Jesús. 3. María lá ekki á fagnaffartíffindunum, sem hún hafffi fengiff. Hún var fyrst allra til að sjá drottin upprisinn, og

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.