Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.12.1903, Page 2

Sameiningin - 01.12.1903, Page 2
146 svo hennar blóm til himins nær ? Hún heitir Jesús, börn mín kær. 6. Hvert er þaö barn svo blítt og ungt, sem ber svo margt og stórt og þungt og felr heim í faömi sér ? Það frelsari’ yðar, börn mín, er. 7. Þú heilagt barn, þú lýða ljós, þú lífsins gull og himinrós ! þér englar syngja lofsöngsljóð ; þá lofgjörð auki börnin góð. Fagnaðarefni jólanna. Jólahugleiðing eftir séra FriOrik Haligrírasson. ,,Óttizt ekki', því sjá, egflytytfr gleSiboSskap ttm mikinn fögnuS, sem verSa mun fyrir allan lýSinn; því aS í dag er ySr frelsari fœddr, sem er Kristr drottinn í borg DavíSs. Og þetta se' merkiS fyrir ySr: þér munuS finna ttitgbarn reifaS og liggjanda í jðtu“ (Lúk. 2, 10--12). * * Þetta var boðskaprinn, sem engillinn flutti hirðunum fyrir utan Betlehem í fylling tímans. Nætrkyrrðin var allt í kring um þá; menn voru gengnir til svefns inni í borginni; allir ferðamenn voru komnir í náttstað; og þeir gjörðu ekki ráð fyrir því að sjá aðrar lifandi verur þessa nótt en kindrnar, sem þeir áttu að gæta. Og þess vegna varð þeim bilt við, þegar allt f einu stóð hjá þeim engill drottins og dýrð drottins ljóm- aði í kring um þá. En engillinn hughreysti þá með því, að koma sín til þeirra væri ekkert hræðsluefni fyrir þá, heldr kœmi hanu þvert á móti til þess að flytja þeim þann boðskap, er væri hið mesta fagnaðarefni. FagnaSarefni — það er jólaboðskapr engilsins. Það var hann, þegar hann fyrst var fluttr hirðunum, fyrir mörgum öldum; það er hann enn í dag; og það mun hann verða með- an jólahátíð er haldin á þessari jörð,

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.