Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1904, Síða 5

Sameiningin - 01.03.1904, Síða 5
 K fi r) fi ¥ A Q s r; '4 n U o -jUNrtO,1 í .i ^anuumnijin. Munaðurrit til stuðninr/s lárkju og kristindómi íslendinga. gefið út af Ibinu ev. lút. kirlejufélagi ísl. í Vestrheimi. KITSTJÓRI JÓN BJAllNÁSON. <9- ákg. WINNIPEG, MARZ 1904. nk. i. Yfir Kedron. Sálmr eftir séra Steindor Hriem. (Lag: Guðs son mælti: Grát þú eigi.) 1. Yíir Kedron Kristr forðum kvöldið hinnsta átti leið; það rná sjá af sjálfs hans oröum, sárt að ]?eirri för hann kveið. Hann lét ekkert aftra sér; oss í spor hans feta ber. 2. Yfir Kedron leið þín liggr, lœkinn áttu’ að vaða þann; hann er meiri’ en margr hyggr; inargir þora’ ei út í hann, því þá vantar dáð og dug, djörfung, þrek og kjark og hug. 3. Hérna megin gnóttir gœða, glys og upphefð fagrt skín; hinum megin hryggð og ínœða, hætta’ og fátœkt bíðr þín. yífram þó og yfir urn; afneitaðu heiminum. 4. Ef um tvennt þú átt að velja: andleg gœði’ og fánýtt glys, eigi máttu sálu selja; sælunnar þá ferðu’ á mis. Glysi heimsins flýðu frá; farðu yfir Kedron þá.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.