Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.03.1904, Page 13

Sameiningin - 01.03.1904, Page 13
3- Hin bjarta lífsins setzt var sól og sigin kalt í grafar ból. þaö syrtir eftir sólarlag og syrgir jörö hinn fagra dag. 4. En dauöans kalda dimma fiýr og dagr aftr ljómar nýr; því syrg þú ei, þótt syrti’ um stund; upp sólin rís með gull í mund. 5. Og þegar rís hin sæla sól og sveipar gulli dal og. hól, við geisla hennar glaðnar drótt; af grösum þorna tárin fljótt. 6. Og þegar dauöans djúpi frá reis drottinn, lífsins sólin há, þá glöddust himnar, gladdist láð, því guðs son hafði sigri náð. 7. Er þú í grafreit gengr inn og grætr látinn ástvin þinn, minnst Jesú legstað opinn á, og angr hjartans deyfist þá. 8. Sér þú ei lífsins ljósið bjart, er Ijómar gegnum myrkrið svart? Á himnum lifir lausnarinn; þar lifir einnig vinr þinn. 9. Við drottins Jesú gröfjþig gleð, er grafar stígr þú á beð; sem hann upp aftr heill þú rís. Sé honum eilíft lof og prís! Hvafi er biblíu-‘kritík’? Kftir C. Assehenfeldt Hansen. (Niðrlag.) I stjórn hinnar dönsku deildar , ,Biblíu-bandalagsins fyrir Norðrlönd11 eru sem stendr þessir menn: Blume prófastr, Chr. Sörensen prestr, Holt prestr í Kaupmannahöfn (vara-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.