Sameiningin - 01.03.1904, Page 17
13
meðal heiöingja. Þakklátir mætti þeir vera fyrir frœösluna,
ef þeir kynni aö meta hana!
Til samanburöar ætla eg að tilfœra hér fáeinar tölur viö-
víkjandi trúboöinu í þessum tveim löndum, eftir bók Henry
Ussings: ,,Evangeliets Seirsgang ud over Jorden“, útg. í
Kaupmarmahöfn 1902,—bók, sem er talin mjög merkileg og
áreiðanleg.
A bls. 480 er sagt, að þegar manntal var tekið á Ind-
landi 1890—91, hafi þar, þegar Birma er talið með, verið
2,284,000 kristnir menn; þar af hafi 168,000 verið Norörálfu-
menn, 1,315,000 róinv.-kaþólskir og 569,000 evang. kristnir
Indverjar. En árið 1901 voru evang. kristnir Indverjar orðn-
ir yfir 900,000. Þar starfa að kristniboðinu hér uin bil 1200
vígðir trúboðar, 100 trúboðs-læknar, 1000 trúboðs-konur og
32,000 innfœddir aðstoðarmenn. Þar eru líka tilfœrð j?essi
eftirtektarverðu orð eins Hindúaprests, sem sýna,hverjar hug-
myndir hann hefir gjört sér um árangrinn af kristniboðinu
og sigrafl kristindómsins: ,,Tvennt er eg sannfœrðr urn, en
urn hið þriðja er eg óviss. Það er áreiðanlegt, að eg verð
ekki kristinn. Það er líka áreiðanlegt, að sonarsonr rninn
verðr það. En það er óvíst, hvað sonr rninn verðr. “
A bls. 495 í sömu bók er þessi skýrsla gefin urn trúboðið
í Kína áðr en síðustu ofsóknirnar miklu hófust þar: Evang.
kristnir Kínverjar voru hér um bil 200,000, útlendir trúboðar
1100, 700 trúboðskonur, 3000 innfœddir aðstoðarmenn. Bib-
lían var þar þýdd á 23 mállýzkur, og trúboðið átti þar 23
prentsmiðjur, 281 œðri skóla, 1766 alþýðuskóla, sem hér um
bil 40,000 nemendr sóttu, 5 munaðarleysingjahæli, 10 skóla
fyrir blinda, 61 hæli fyrir opíums-menn, 11 holdsveikrahæli,
144 sjúkrahús, 240 lyfjabúðir, þar sern læknishjálp og lyf voru
veitt ókeypis, og 20 læknaskóla.
Hr. G. Sv. vill þjóð sinni án efa vel; það sýna niörlags-
orð greinar hans. En þá ætti hann líka að gjöra sér far um
að tala af sem mestri og beztri þekkingu, þegar hann vill
frœða hana. Og eg vil einlæglega ráðleggja honum að lesa
rœkilega bók Henry Ussings, sem eg hefi hér minnzt á, áðr
en hann fer aftr að rita uin heiðingjatrúboð; eg skil ekki í