Sameiningin - 01.06.1905, Page 1
Mánaðarrit til stuðnings kirJcju og kristindómi íslendinga,
gejið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi fsl. í Vestrheimi.
RITSTJÓRI JÓN BJAliNASON.
20. ÁRG. WINNIPEG, JÚNÍ 1905. NR. 4.
í Janúar-blaSi “Sam. “ var frá því skýrt, hvaö þá hafði
safnazt í hinn nýlega myndaða heiðingja-missíónarsjóö kirkju-
félagsins. Það voru að upphæð $104.29. Síöan hafa þessar
gjafir við bœtzt og verið sendar féhirði hr. Jóni A. Blöndal
(en fyrir sumar þeirra er þó kvittað í Febrúar-blaðinu):
Frá Garðar-söfn. $7.70, Þingvalla-s. (N.-D.) $5.90, Argyle-
söfnuðum $12.00, Lincoln-s. $5.50, St. Páls söfnuði
$12,75, Pétrs-söfnuði $2.00, Selkirh-söfnuði $5.10,
gjöf Jóns Ólafssonar og Helgu Jónasd. konu hans að Brú {
Argyle $40.00, frá Hallson-söfn. $3.00, gjöf Málfríðar Hall-
grímsdóttnr í Argyle til minningar Jósef heitnum Björnssyni
manni hennar $40,00, gjöf Kristínar Thorsteinsson í W.peg
$4.00,frá bandalagi Fyrsta lút. safn. í W.peg (baukar) $23. 55
—Alls í þeim sjóði nú (9. Júní 1905) $265.79.
Fyrir gjafir í kirkjufélagssjóð til stuSnings trúboðinu
meSal Isleiidinga (síöan á seinasta kirkju þingi) var og kvitt-
að í Jan.-blaðinu, aö upphæð alls $216.80. Síöan hafa fé-
hirði (fyrir miðjanjúnfmánuð)verið sendar þessar gjafir ísama
skyni: frá Fjalla-söfn. $5.(10, Pétrs-söfn. $3.00, Vídalíns
söfn. $5.00, frá bandalagi Fyrsta lút. safn. íWinnipeg $25.00.
—Alls með þeirri viðbót: $255.40. (Um gjafirnarfrá Fjalla-
söfn. og Pétrs-söfn. er getiö í Febrúar-blaðinu.)