Sameiningin - 01.06.1905, Side 3
3-
51
GóSmennsku þá, sem vana-vit 9.
virti siSlátra manna,
mér hélt eg ncegja’.og mennta-glit;
meinti’ eg, aS trúin sanna
innbirling væri blind og máS,
sem bar eg títt um herrans náS;
eins þásamvizku settusi aS
syndir í leyndum staS,
iSran trúaSra þankti’ eg þaS.
4. JS’n, drottinn minn, þín elskabar 10.
umsjón fyrir sálu minni,
yfirgefin því aldrei var
út af í fráleitt sinni;
hefSir þú alla veitt mér vild,
veraldar lukku, rnakt og sniild,
væri eg orðinn vitlaust dýr;
vizka þín um býr,
meS hegning mannsins heimsku lýr.
5. Æáð er öllum, sem rœkja nú 11.
ráð sitt og heimsins speki,
að snúast tii guðs með sannri trú,
sjálfbirgingssltapinn reki;
heimsspekin annars heimska tóm
hjá þeim verSr, og iðja fróm
að synd og vondri viSrstyggð;
verkar ein raeð hyggð
réttkristin trfi þá réttu dyggð,
6. 7rúfesti þína, faðir kær, 12.
finn eg í mínu hjarta;
sál mín aldrei fullþakkað fær
fyrir þaS ljósið bjarta
þíns náðar anda, svo eg sé
synda kám mitt og ranglæti;
já, hverja götu’ eg héðan af skal
halda um eymda-dal,
að villi mig ekki veraldar skjal.
7. Orðþitt, minnguð, þaðersvodýrt 13.
á þessum villu-tíðum;
því án manngreinar-álits skýrt
öllum sýnir það lýðum
þann eina lífsins þrönga veg,
þó finnist holdi reisan treg,
og heimrinn ætli' í hægðum á
heilagra land að ná,
þinn andi lét mig annaðsjá.
Aí því fýsist eg, frelsari minn,
að iramast í þínum skóla;
en eg em daufr, og dimmviðrin
draga fyrir birtu sólar;
athugaleysið olli því,
og vonzkan, sem eg flœkist í;
vantrúar freistni þrátt óþýð
þungt gjörir mér stríð;
hjálpar þinnar eg, herra, bíð.
/ostur og aflát fæ eg ei
framkvæmt, svo skipist eftir;
ósigrað holdið anzar: nei!
andans djörfung það heftir,
nema þú gefir nœgra styrlc;
nýlæknuð trúar sjónin myrk
fssti nú á þér augun rétt,
að sílin verði mett;
holdið þá vinn ogheiminn létt.
■Sjálfsþótta, mennt og syndugt geð,
saurugan verka blóma,
allan verðleika líka með,
ljósreykugan hégóma:
þann kongulóar versta vef,
vörn og afsakan, fangið gef,
og fleygi því undir fœtr mér,
tii fóta krjúpandi þér,
herra Jesú, sem hjartaðsér.
.S'jálfr veizt þú það, son guðs.bezt,
sé eg og viðrkenni
daglega hrösun mína, mest
mér er þó böl að henni;
gjarnan vilda’ eg hinn gamla mann
geta sigrað og bundið hann,
fjandans og heimsins forðazt tál,
frelsað mína sál,
haldandi jafnt þtn heilög mál.
Överðugr eg, Kristr, kem
krossi þínum að hneigja;
nnntumér þeirrar æru, sem
eg kýs, og vil mig beygja
ljúfr undir þitt okið sœtt;
á mér verði þín huggun rætt,
að sé það mér bæði sœtt og létt,
svo eg verjist rétt,
og fái það hnoss, sem hefirðu sett.
8. Zausnari góðr, eg leita nú
líknar og gœzku þinnar;
þú veizt þá ofr veiku trú,
og vanefni sálar mihnar,
að hold og blóð það herðir sig,
þá hugsa’ eg til að nálgast þig;
djöfullinn gjörirmarga mynd
mér að hneyksli og synd;
uppsprettu vellr eitruð liud.
T4. TVað þíns anda mér ætíð ljá,
ó gnð, og trúna hreina;
þú ert minn guð, og auktu þá
afl minna veiku beina;
verðskuldan mín er vitis-rýrð,
verðskuldan þín er himna-dýrð,
afrekuð már til arfskiftis;
ei lát mig fara á mis,
herra Jesú, þíns hjálpræðis.