Sameiningin - 01.06.1905, Blaðsíða 6
54
Önnur ,,vísindaleg“ klausa, sem einkennir bókina mjög
vel, finnst á bls. 33. Þar stendr:
,,Af öllum milliliöum, er tengja saman tegundir, er þó
enginn jafn-stórmerkilegr eins og sá, er hollenzki læknirinn
Dubois (dýbúa) fann austr á Java, skömnru fyrir 1890. Þaö
var sjálfr liörinn, sem vantaði (the missing iink), milliliör-
inn milli manna og apa. ÞaS, sem fannst, var meiri partr
af hausknpu, 2 jaxiar og lærleggr. “
Hér er ekki um neina hikandi frásögu aö rœSa. Hansen
læknir segir hikiaust, aS þaö hafi veriS miililiSrinn, sem
Dubois fann, og þýSandinn gjörir enga athugasemd í þá átt,
aS þetta sé aö eins tilgáta. En þaö hefSi hann átt aS gjöra,
því aö alir þorri af vísindamönnunr nútímans byggir ekki neitt
á þessum fundi Dabois. Sannleiktinn um þentian ..stórmerki-
lega“ milliliS hljóðar svo: I September 1 891 fann hollenzkr
iæknir, Dubois aö nafni, jaxl á eynni Java 45 fet fyrir neSan
yfirborS jarSarinnar. MánuSi seinna fann hann part af efri
hluta hauskúpu þrjú fet frá því, sem jaxlinn fannst. I Agúst
1892 fann hann svo iærlegg 45 fetum lengra í burtu, og
nokkru seinna annan jaxl. Þetta eru nú allar leifarnar af
hinum stórfræga piþekanprópus erectus, mannapan-
um upprétta! — Nokkru eítir aS þessir fundir vorugjöröir var
dýrafrœöinga-þing í Leyden á Hollandi. MeSal annars skoS-
uöu náttúrufrœSmgar þeir leifarnar af piþekanprópus.
Tíu þeirra álitu, aS þar væri aö eins um apabein aS rœSa;
sjö, aS þetta væri aS eins mannabein, og sjö, aö þaö væri
bein úr sjálfum ,,liönum, sem vantaöi“. Af 24 helztu dýra-
frœöingum Evrópu voru þaö því aS eins sjö, sem álitu, aS
fundrinn á Java heföi þá þýöingu, sem Hansen læknir eign-
ar honum. Og nú alveg nýlega hefir próf. D. C. Cunning-
ham í Dublin á Irlandi, aikunnr vísindamaðr, haidið þvf
fram, aS sum beinin sé apabein og sum mannabein, svo
ekki er furöa, þó þeim hafi svipað til hvorratveggja. En
þýSanda Hansens bókarinnar finnst óþarfi aS láta íslenzka
alþýðu vita nokkuö um þessháttar; þaö er nóg aö telja hennt
trú um, aö þaö sé áreiðanlegr sannleikr, að milliliðrinn sé
fundinn, þó vísindamennirnir sé hver á sinni skoöun. — Vér