Sameiningin - 01.06.1905, Síða 8
56
ið, svo að fleiri geti haft gagn af þeim; það gæti oft veriS kær-
komin hjálp, þegar þröngt er í búi um eitthvaS gott á pró-
grammiS.
Og enn eitt vil eg benda á, sem eg held gæti
orSiS til góSs. Prestar kirkjufélagsins ætti aS gefa sér tíma
til þess á ferSurn sínum, sérstaklega samtalsfundaferSum, aS
heimsœkja bandalögin, þegar ástœSur leyfa. Slíkar heim-
sóknir gæti orðiS til uppbyggingar og ánœgju bæSi fyrir þá
sjálfa og bandalögin, og um leiS til þess aS koma bandalög-
unum í nánara samband hverju viS annað.
LítiS eitt ætla eg líka aS minnast á síSara atriSiS, sem
eg drap á áSan: útbreiSslu þessa kristilega ungmennafé-
lagskapar. ÞaS eru enn allt of fáir, sem taka þátt í honum.
SumsstaSarer það auSvitaS áhugaleysi unga fólksinsa5 kenna.
En sumsstaSar eru líka hópar af ungu fólki, sem á aS kalla
má, vegna fjarlægSar og annarra erviSleika, ómögulegt meS
að taka þátt í fundum og starfsemi þeirra bandalaga, sem til
eru. Svo er t. d. ástatt meS flest-allt unga fólkiö í bœjunum
Glenboro og Baldr í prestakalli mínu. Til bráðabirgSa stofn-
aSi eg því á síöastliSnum vetri sitt unglingafélagiö í hvorum
bœnum fyrir unglinga frá 9 til 20 ára, og eru nú í öSru félag-
inu 27 meölimir, en 24 í hinu. Fundir hafa veriS haldnir
þar einu sinni á mánuði, og hafa þeir veriS vel sóttir.
I bœjunum er sérstaklega þörf fyrir kristilegan ungmenna-
félagskap, því þar er svo margt til aö freista unglinganna og
draga þá burtu frá kirkju og kristindómi. Því álít eg, aö alls-
staöar, þar sem svo stendr á, sé brýn nauösyn aö koma sem
fyrst á fót einhverjum slíkum félagskap, og aS því tel eg hin
sameinuöu bandalög sjálfkjörin til aö starfa. MarkiS, sem
vér ættum aö setja oss, er það, að allir íslenzkir unglingar
hér vestan hafs,sem unnt eraSná til.kouiist undir blessunarrík
áhrif kristilegs ungmenna-félagskapar, b æ ö i þeir, sem taldir
eru meS söfnuSum kirkjufélagsins, og líka þeir, sem enn
standa fyrir utan; því einrnitt slíkr félagskapr gæti oröiö þeim
vegr inn í hinn kristilega safnaSarfélagskap vorn.
Œskuárin eru þýðingarmikiö tímabil í lífi hvers manns.