Sameiningin - 01.06.1905, Síða 9
57
iÞá er tiifmningalífið að vaxa og þroskast, og maðrinn því svo
íiærnr fyrir öllum áhrifum, bæði góðum og illum; þá er hann
iijótr til að aðhyliast það, sem gott er og fagrt, en þá eru
líka margar freistingar hættulegastar fyrir hann. Þess vegna
laefir það svo afar mikla þýðingu, að hann verði á því aldrs-
■skeiði fyrir góðum áhrifum, að það sé hlúð að öllu því, sem
-er gott í honum, svo að það fái að ráða lífsstetnu hans, en
honum hjálpað til að halda hinu niðri, sem vill leiða hann af-
'vega. Þá ríðr á því, að við honum blasi fagrar og háleitar
hugsjónir, sem geti hertekið, frjóvgað og göfgað hið vaknanda
tiltinninga- og hugsana-líf hans. Þá ríðr á því. að fyrir hon-
om liggi góð og göfug verkefni til þess að fullnœgja starfs-
löngun œskunnar. Þá þarf hann að eiga kost á að eignast
sannkristna trúnaðarvini, sem hann geti fundið hjá fuilnœgju
vináttuþörf sinni, vini, sem geti skilið hann, glaðzt með hon-
nm og grátið, stutt hann og leitt á vegum guðsótta og hrein-
leika.
Þessar hugsjónir, þessi verkefni, þessa vini eiga ungu
piltarnir og ungu stúikurnar að geta fundiö í kristilegu ung-
xnenna-félögunum vorum. Þar á þeim að líða vel; þangað
■•eiga þau að sœkja uppbyggingu, fróðleik og sakiausa gleði;
þaðan eiga þau að geyma fagrar og bjartar œsku-endrminning-
ar alla sína æfi.
Góðr guð gefi oss öllum náð til þess að vinna þannig
íyrir þennan félagskap, að hann geti crðið það, sem hann á
•að vera. Hann blessi sunnudagsskóla vora og bandalög og
■öll íslenzk börn og unglinga fjær og nær!
f
Unítara-vantrúin.
Eftir dr. A. C. Dixon.
Rœða flutt á Boston-þinginu síðastliðinn vetr.
Vitringarnir, sem komu úr austrlöndum með gjafir sínar,
féllu fram fyrir ungbarninu Jesú og veittu honum lotning.
Lærisveinarnir, sem stóðu í svo nánu lífssambandi við hann,
tilbáðu hann og. Tómas, efagjarn þótt hann væri, var sann-
iœrðr um guðdóm hans, er hann sagði: ,,Drottinn minn og