Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.01.1951, Qupperneq 3

Sameiningin - 01.01.1951, Qupperneq 3
Sameíningjn__________________________________ A monthly, in support of Church and Christianity amongst Icelanders Published by The Evangelical Lutheran Synod op North America Authorized as Second Class Mail, Post Office Department, Ottawa. Edítor: REVEREND RÚNÓLFUR MARTElNSSON, D. D.. 739 Alverstone St., Winnipeg, Manitoba, Canada Treasurer: MRS. B. S. BENSON, 695 Sargent Ave. Winnipeg, Man., Can, ÁRAMÓT Eftir séra SIGURÐ ÓLAFSSON —(2. Móse. 15:22.-27.) Mitt í jólagleði kristins fólks kemur alvara áramótanna: gamla árið rennur út í ómælishaf tímans og dagrenning nýja ársins minnir oss jarðarbörnin á að tíminn líður óðum hjá; að hér á jörð erum vér „útlendingar og gestir, eins og allir vorir feður — sem skuggi eru dagar vorir á jörðinni11. Ég hefi valið brot úr ferðasögu forn-ísraels sem mark- mið hugsana vorra á þessum eyktamótum tímans er nú stöndum vér. Þótt atburður sá er frá greinir, sé úr óra- fjarlægð löngu liðins tíma, á hann eigi að síður táknræna merkingu í sér fólgna fyrir oss, sem stöndum við opnar dyr ársins nýja, og hefjum nú göngu vora inn á ókunna vegu þess. För ísraelsmanna um eyðimörkina minnir oss á hvern- ig að framsókn mannkynsins á öllum öldum er lýðför um veglausa eyðimörk, með hættum og hindrunum hvert helzt sem að augum er litið. Baráttan milli frelsis og fjötra; er framhaldandi og óþrotleg, jafnt fyrir mannkynið í heild eins og hvern einstakan mann. Það er barátta, sem að aldrei þrýtur. — Ein af fyrstu hindrununum, sem Israelsmenn áttu við að stríða, enda þegar í byrjun farar sinnar, var valnsskorl- urinn. En án drykkjarvatns gátu þeir ekki þreytt göngu

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.