Alþýðublaðið - 06.09.1923, Page 2

Alþýðublaðið - 06.09.1923, Page 2
* Bjarni Pétnrsson sðngkennari. (Lag: Hamt er á heiðum.) Ungmenni sungu. Óður á tungu sálir í sólheim bar. Hljómöldur hnigu. Hljómöldur stigu. Réðir þú ríkjum þar. Fyrir fám dögum fegurstu lögum hugfangin hlýddum vór. Lékst þú að vanda iistrænum anda. Gestir lof guldu þér. Hærra til hæða hljóma og kvæða leitar hver ljóselsk sál. Aldirnar líða. Eilífðir bíða. Glatt er við guðamál. — Fallinn er hlynur. Farinn er vinur. Sungið síðasta lag. Konungur hæða, himneskra gæða gefi þór góðan dag. 12. maí 1923. Eállgnmur Jónsson. Kosuingarréttnr á að vera almenuur, jafn og beinn og fyrlr alla, jafnt konar sem karla, sem era 21 árs að aldri. Til minnis. IV. Er elcki liœgt að bœta íir þessu? Jafnaðarmönnum er borið á brýn, að þeir veki óánægju og iliindi með kenningum sínum. Þetta er ekki rétt. Jatnaðármenn veJcja ekki óánægju. Hún er til, og hún eykst, en jafnaðarmenn beita henni i rétta átt, móta hana og gera hana að vopni gegn orsök- um hennar. AUir vita, hverjar þær eru, en þeir eiair þora að berj^st gegn þeim. *íí»»01Ll»Ii Um aidir hafa trúarbrögðin (þ. e. a. s. prestarnir) kent mönn- um að beygja slg í þolinmæði undir >skikkan skaparanst; þá muni þeir í öðru Iífi uppskera ríkulega, þv( >ríka manninum sé jafn erfitt að komast inn í himnaríki, sem úlfaldanum gegn- um nálaraugað<. Ríki maðurinn hefir nú samt ávalt sætt sig við þetta hlutskifti. Löngun hans til að njóta sæluanar hins vegar hefir verið minni en löngunin til sæiunnar liér. Svo mun og með flesta; >holdið« er *andanum« um megn. Þ/átt fyrir allar pre-. dikanir hefir stefnan verið hin sama: vaxandi eymd verkalýðsins- Ótal flokkar hafa reynt að bæta úr mesta bölinu: fátæktinni, en engum tekist það. Bætur stoða Sítið. Þær eru að eins stundar- gaman. (Frh.). R. J. S. 0. Smalamenskan. Svo heitir sjónleikur, sem verið er að æfa í Hafnarfirði. Hann er I 4 þáttum. 1. þáttur fer fram í Hafnar- fjarðarhrauni; er fríkirkjudjákninn að safna undirskrift fólksins undir áskorun til F. »grósséra« um að bjóða sig fram til þings á kom- andi hausti, og er fróðlegt að heyra þá mörgu kosti, er haan telur honum til ágætis, og hvað hann ætli að gerá fyrir kjör- dæmið, þegar á þing komi. 2. þáttur fer fram í fundarsal líknar-félagsins; eru konurj fé- lagsins að hnlda fund. i. liður dagskrárinnar er um kröfur, eyðslu og ósvííni verkamanna. 2. Iiður er um að seuda F. >grósséra« til þings til að semja Iög um, hvernig fólk eigi að svelta án möglunar. 3. liður er um útbreiðslu berkla meðal al- þýðu, og á hvern veg félagið bezt geti lagt net fyrir peninga fáráðlinga á komandi vetri til að kosta efnilega sjúklinga áhælið. 4. liður er kaffi og kökur. 3. þáttur gerist á heimili Gvend- ar Kjötrasss; er þar stödd fá- tækranetnd ásamt þingmannáefn- unnm, Birni beitarhúsamanni og F. >grósséra«; þar er rætt um fátækramál og fjárhagsástand og ráð til að bjarga því við. Að endingu er samþykt tiliaga um að efla félagsskap ineð >faliít<- mönnum og þurfálingum bjóðar- innar, drága úr állri framleiðsíu, meðan ástandið er svona ískyggi- legt, svo að það samsvari vinnu- þör<um fyrr nefndra manna, kvelja þá svo tii að vinna fyrir sem lægst kaup, og svo borgi bara sveitar>kassinn< það, sem á vantar, og ætti þá ástand þjóð- arinnar að fara að batna úr því, að þetta væri komið í kring. 4. þáttur fer fram á heimili >gróssérans«. Er þar kvöldboð mikið og gleðskspur og gnægð veitinga; sitjá boð þetta Hafn- firzkir >trolIara«-hluthafar. Fer- dínand æðsti templar, Óli banka- hræða og ýmsir smaiamenn. Skenkjarár eru Gvendur kjöt- rass og Dísa, og er bér veitt án spárnaðar. Það mun mörgum þykja fróð- legt að horfa á sjónleik þennan, sem mun að forfállalausu Ieikinn um veturnætur. Hafni. Frá Vestmanna' ejjum. Þess var getið í blaðinu f gær, að Ólafur Friðriksson ætl- aði að halda fyrirlestur í tyrra kvö!d í Vestmannaeyjum og hafði boðið þangað þeim andstæðing- um jafnáðarmanna, er sérstak- lega þættust hafa vit á Rúss- landsmálum, með því að þeir höfðu mjög blandað þeim inn í umræður um íslenzk stjórnmál og jafnáðarstefnuna eftir fyrir- lestur hans á sunnudaginn. Fiutti Ólafur fyririesturinu fyrir troð- fullu húsi við gott hljóð áheyr- enda, og stóð hann yfir í hálfan annan klukkutíma. Enginn kom til að andmæla, þótt boðið hefði verið, né heldur spunnnst um-, ræður út at fyrirlestrinum. þótt heimilaðar væru. Að fyrirlestr- inum loknum hafði Sigurður lyf- sali komið og boðað til annars fundar um jaínnðarstefnuna og

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.