Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1926, Síða 6

Sameiningin - 01.12.1926, Síða 6
356 kuMalega í garc5 þeirra, er öÖruvísi hugsa og ööruvisi trúa en vér. Aftur á móti er oss heimilt aö kenna i brjósti um þá menn, sem svo er sorglega ástatt fyrir, því aS frá voru sjónarmiði verður aldrei litið á það öðruvísi en sem óhamingju og böl að hafa orðið viðskila við drottin sinn og skapara og komist út úr kærleiks- samfélaginu vi'S hann. Því hversu er það þungbært aS einblína út i geiminn ómælilega og skyma eftir auga, sem eldur guðs kærleika brenni í, og geta hvergi komið auga á neitt slíkt, — eða að hrópa út i endalausan geiminn, ef ske mætti, að vér hlytum svar frá þeim guði, sem hjarta vort þráir heitast inst inni — og fá svo ekki að heyra neitt annað en bergmál sinnar eigin raddar! Þeir eru vafalaust fleiri en oss grunar, einmitt nú á tímum, sem svo er ástatt fyrir. Minnumst þess þá einmitt nú á jólunum, er vér fögnum fæðingu mannkynsfrelsarans svo sem opinberun guðs kærleika, hve óendanlega auðugir vér erum í samanburSi við þessa rnörgu, sem, ef til vill þrátt fyrir mikla leit, hafa enn ekki fundiö og eru því enn staddir á sólarlausum vegum vonarleysisins. En hvi hafa þessir menn ekki fundið, en leit þeirra orðiö árangurslaus ? VafalítiS af þvi, að þeir leituðu ekki á réttum stað. En rétti staðurinn er að sjálfsögðu þar sem sjálfur guð, eins og hann er í sínu insta eðli, kemur áþreifanlegast á móti oss. En 'það gerir guS áreiðanlega i Jesú Kristi. Þegar vér með opnum augum sálar vorrar stöndum gagnvart Jesú Kristi eins og hann verSur fyrir oss í orði sínu og innsetningum, þá fáum vér hiS þráSa svar við lífsins miklu spurningu um hvað bærist bak viS tilveruna. Því aS hvergi birtist föðurlegt hjartaþel guSs eins og hér. Lífsferill eins og sá, sem hófst meS fæSingu Jesú, svo fagur sem hann var, svo fullkominn og svo dás’amlegur, hefir aldrei átt neitt sér líkt hér á jörðu, hvorki fyr né síðar. AS sönnu vitum vér, að sérhvert mannslíf er gjöf frá guSi. En hér er þó sá mun- ur á, að þar sem lífsferill Jesú er, sjáum vér mannlegan lífsferil í hinni dýrSlegustu mynd. Vér getum blátt áfram elcki hugsaS neinn lífsferil fegurri, fullkomnari og dásamlegri en lífsferil Jesú frá jötunni aS krossinum. Að eins eitt nafn getur hér átt við. ÞaS er nafnið guðs sonur. Fyrir því verSur það svo dásamlega satt, þegar hin postullega stórhetja andans segir: <(í því birtist kærleiki guðs á meSal vor, að guS hefir sent sinn eingetinn son i iheiminn, til þess' að vér skyldum lifa fyrir hann.” Sinn eingetinn son! Mundi vera völ á betra nafni og heppi- legra en þessu, sem postulinn viðhefur hér, til þess aS setja oss fyrir sjón, hve dýrSleg jólagjöf sé oss gefin í Jesú Kristi? Menn

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.