Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.12.1926, Qupperneq 12

Sameiningin - 01.12.1926, Qupperneq 12
3Ó2 Að vera barn á jólunum. Eftir séra Rúnólf Marteinsson. Hver er andi jólanna? Gaf GuS ekki mannheiminum þá lít- iÖ barn? Var ekki þaS barn teikniS, sem hann þá notaÖi til aS tala rnáli sínu til manna? Litla barnið var orðið frá honurn. Enda getur enginn maður haldiS jól nema barnslegur andi grípi hugarfariS. Y1 og kraft þess' anda finnum vér í stuttri frásögu fyrst í 18, kapítula Matteusar guðspjalls. “Á sömu stundu komu lærisveinarnir til Jesú og sögöu: Hjver er þá mestur í ríki himnanna ? Og hann kallaSi til sín barri, setti þaS mitt á meðal þerira og sagði: Sannlega segi eg yður: Nema þér snúiS við og verSiiS eins og börnin, komist þér alls ekki inn í ríki himnanna. Hver sem Iþví lítillækkar sig eins og barn þetta, sá er mestur í ríki himnanna.” Þannig talaði jólameistarinn, einmitt 'hann, sem var orbiS frá GuSi, á jólunum fyrstu. Af ljósinu hans hafa óteljandi Ijós veriS tendruS, í öllum stéttum og öllu ásigkomulagi manfélags- ins. VitnisburSur um þaS felst í eftirfarandi ljóSabroti: “Eullvel man eg fimtíu ára sól, fullvel meir en hálfrar aldar jól, man þaS fyrst, er sviftur allri sút, sat eg barn meS rauSan vasaklút.” Þannig kvaS skáldjöfur Islands. Þegar kvæðiS alt fjólin 1891), sem iþetta er tekiS úr, er athugaS, verðum vér varir vib fagurt samband þroskans og barnslundarinnar. Slcyldi þaS ekki vera saga heilbrigSs einstaklings lífs hér í jarSardölum? Á langri æfi ferSast maSurinn óraleiSir, eygir margvíslegt út- sýni, en að síðustu kemur hann þangaS senr Ihann byrjaSi, og þó ekki nákvæmlega þar. AS vísn verSur gamall maSur tvisvar barn, en kristilegt æfistarf, þar sem GuS hefir leitt manninn, og hann unniS meS samvizkusemi og atorku, verSur æfistarfiS' með engu móti taliS gagnslaust. HvaS þroska og lífsreynslu snertir, endar löng og nytsöm æfi ekki þar sem hún byrjaSi. En þó vanþekking og þroskaleysi láti aS nokkru undan síga, er annað til sem alls ekki (þarf aS hverfa hjá góðum manni, þó árin færist yfir hann, heldur jafnvel örfast meS aldrinum og vaknar stundum af dvala, ef þaS kann aS hafa fallið í dá um nokkurt skeið. Eg á viS barnseSHS í mannssálunni.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.