Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1923, Blaðsíða 8

Sameiningin - 01.03.1923, Blaðsíða 8
72 i^ametntngtn. Ritstjóri (Editor): BJÖRN B. JÓN8SON, 774 Victor St., Winnipeg Can. Ritstjórnar- Meðritstjóri: IC. K. ÓLAFSSON, Mountain, N. Dalc. Greinir. RáSsmaður (Manager): FINNUR JOHNSON. 698 Sargent Ave., Winnipeg, Can. Hvað er að? Öllum er ljóst, a:S eitthvaS er að í heiminum. Ekld einungis á einu sviSi lífsins, hel lur mörgum. Fjárhags- ástæSur margra þjóSa eru í því ástandi, aÖ ekki verður séð, hvernig þær fá rönd viS reist. Ekki sízt er þessu svo fariS meS NorSurálfuþjóSunum, sem ófriSurinn mikli lék harSast. En svo verSa allar aSrar þjóSir aS meira eSa minna leyti fyrir áhrifum af fjárhagsvand- ræSurn þessara þjóSa. Þegar NorSurálfuhúar ekki geta keypt vörur Ameríkumanna eftir þörfum, vegna fjár- skorts, fellur verSiS hér, og gerir þröngt í búi lijá þeim, er framleiSa. Þannig líSur ein þjóSin meS annari. Þá eru hermálin. Margir voru aS vonast eftir því, aS ófriÖurinn mikli myndi stuSla aS því, aS uppræta hernaSarandann. í hugum margra Ameríkumanna var víst sii tilfinning, aS þáttaka þeirra í stríSinu, ætti aS miSa aS því, aS binda enda á styrjaldir. “A war to end war,” var slagorS, sem náSi tökum á mörgum, sem ann- ars ekki eru mjög herskáir. En síSan stríSinu lauk, hafa ófriSarskuggarnir ekki viljaS hverfa. Menn eru farnir aS átta sig á því, aS í staS þess aS ófriSarhættan hafi minkaS, virSist hún hafa vaxiS. VandræSaflækj- an, sem þjóÖirnar eru búnar aS festa sig í, virSist ekki verSa greidd sundur meS neinu móti, þrátt fyrir ítrek- aSar tilraunir, og hættan vofir yfir aS aftur verSi grip- iS til þeirra úrræða aS höggva lmútinn, sem ekki verð- ur leystur. Mörgum finst horfurnar svo alvarlegar, aS

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.