Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.03.1923, Side 22

Sameiningin - 01.03.1923, Side 22
FEBRÚAR-ANDLIT. fúr "Parable for Little Peoptle”.J Þýtt hefir séra Sig. Ólafsson. HefurSu nokkru sinni séö nokkurn með Febrúar-andlit? Má vera a'S þú vitir ekki einu sinni hvaS þaS er? Þegar þú eld- ist, þá lestu um þaS í einu af ritum skáldsins Shakespeares. En þar er getiS um mann, sem hafSi reglulegt Febrúar-andlit. Einu sinni var lítill|piltur, sem lagði af stað í langa ferð. Leið- in var löng, og hann var eins ákafur aS komast leiöar sinnar, eins og þú ert aS komast út til aS leika þér. Lestin hans komst á áfanga- staSinn snemma um morgun. ÞaS var enn ekki orSiö bjart. Hann var í mjög illu skapi. Þ.aS vill oft til, aS börnin og fullorSna fólk- ið líka er í vondu skapi á morgnanna, •— en við skulum ekki tala meira um þaS. Þegar litli ferðalangurinn kom út úr stöSinni, var strætio nafnlaust. Ljósin á strætunum loguðu nrjög dauft, alveg eins og þau væru orðin dauSsyfjuS af því, aS loga alla nóttina. Hann sá engann á ferli, nema lögregluþjón einn skamt í burtu, svo hann herti upp hugann og fór og ávarpaSi lögregluþjóninn. “Fyrirgef mér,” sagði litli ferSamaS.urinn, “ert þú sérstakur lög- regluþjónn ?” “Nei, ekki er eg þaS,” sagSi lögregluþjóninn, “en er eitthva'ð sérstakt viS þig litli ferSamaður” ? sagði hann og kankvíslegt bros lék um varir lögregluþjónsins. “Já, eitthvaS hefi eg til mins ágætis,” sagSi litli ferSamaöur- inn, og líkaöi miötir aö lögregluþjónninn hafSi kallað hann Ktinn. “Fyrirgef mér,” sagði lögregluþjónninn,” sízt vildi eg gera þér gramt í geSi, er nokkuS sem eg gæti gert fyrir þig?” “Ja, eg hálfbjóst viS hópi af fólki aö mæta mér,” sagöi litli maS- urinn. “Eg nran ekki betur en aS stór hópur biSi bróSur míns þeg- ar hann kom hinga'S fyrir mánuSi síSan.” Lögregluþjónninn varð nú mjög alvarlegur og hélt aS hér væri um afarmerka bræSur aS ræöa. Loks spurSi hann: "HvaS hét þessi bróðir þinn, sem svo margir kornu til að mæta, er hann kom hér á stöSina ?” “BróSir minn heitir Jan\” sagSi litli ferðama'ðurinn. “Eg hefi heyrt aS stórhópar af fólki hafi korniS til aö mæta honum. Fjöldi fólks fór ekki heim eSa tók á sig náöi.r, fyr en thann var búinn aS koma sér fyrir. Þess vegna bjóst eg við ein'hverjum aö mæta mér og þaS eru bitur vonbrigöi, aö hér skuli enginn vera til staðar þeg- ar eg loksins kem.” “Nú veit eg hver þú ert,” sagSi lögregluþjónninn. BróSir þinn hafSi allmarga, sem biöu hans, en ekki myndi eg æörast enn, væri eg í þínum sporum.” “Eg er heldur ekki aS æSrast,” sagSi litli maSurinn, “en eg er

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.