Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.03.1915, Page 5

Sameiningin - 01.03.1915, Page 5
Mánaðorrit til stuffnings kirkjn og kristindómi ítle-adiwja. nefiff út af hinu ev. lút. kirkjufélagi fsl. í Vestrheim > RITSTJÓRl: BJÖRN B. JÓNSSON. XXX. árg. WINNIPEG, MARZ 1915. Nr. i. Ö, Skapari, hvað skulda eg! Eftii- sérti Mattli. Jochunisson. Ó, skapari, livað skulda egf fíg skulda fyrir vit og mál; Mín skuld er stór og skelfileg, fíg skulda fyrir líf og sál. fíg skulda fyrir öll mín ár, Og allar gjafir, fjör og dáð, í skuld er lán, í skuld er tár, J skuld er, Drottinn, öll þín náð. Ó, skapari, Itvað skulda egf í skuld er, Guð, þín eigin mynd. Ó mikla skuld svo skelfileg, Því skemd er lnín af minni synd. Haf meðaumkun, ó herra hár, Eg hef ei neitt að gjalda með, En álít þií mín angurstár Og andvörp mín og þakklátt geð. Og þegar loks mitt lausnargjald Eg lúka iskal, en ekkert hef, Vöð Krists, rníns herra, klæðafald Eg krýp og á þitt vald mig gef. Kbl.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.