Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1915, Blaðsíða 5

Sameiningin - 01.03.1915, Blaðsíða 5
Mánaðorrit til stuffnings kirkjn og kristindómi ítle-adiwja. nefiff út af hinu ev. lút. kirkjufélagi fsl. í Vestrheim > RITSTJÓRl: BJÖRN B. JÓNSSON. XXX. árg. WINNIPEG, MARZ 1915. Nr. i. Ö, Skapari, hvað skulda eg! Eftii- sérti Mattli. Jochunisson. Ó, skapari, livað skulda egf fíg skulda fyrir vit og mál; Mín skuld er stór og skelfileg, fíg skulda fyrir líf og sál. fíg skulda fyrir öll mín ár, Og allar gjafir, fjör og dáð, í skuld er lán, í skuld er tár, J skuld er, Drottinn, öll þín náð. Ó, skapari, Itvað skulda egf í skuld er, Guð, þín eigin mynd. Ó mikla skuld svo skelfileg, Því skemd er lnín af minni synd. Haf meðaumkun, ó herra hár, Eg hef ei neitt að gjalda með, En álít þií mín angurstár Og andvörp mín og þakklátt geð. Og þegar loks mitt lausnargjald Eg lúka iskal, en ekkert hef, Vöð Krists, rníns herra, klæðafald Eg krýp og á þitt vald mig gef. Kbl.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.