Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.03.1915, Page 25

Sameiningin - 01.03.1915, Page 25
21 ar öndvegi. Og aÖ þessu leyti eigum vér sammerkt meS öðrum trúarbragða-flokkum, sem mótmæla hjúskap þeirra, sem ekki liafa sameiginlega trú. Vér skoðum það skyldu livers ttúarbragðafélags, að vernda sjálft sig og verja trú sína.” I)r. Meyer fer með satt mál. Rigi Gvðingar að lialda tilveru sinni, þá verða þeir að fráskilja sig öðru fólki. Og í'eynslan sýnir, að það er ekki aðallega þjóðern- ið, beldur sérstaklega trúarbrögðin, sem standa í vegi fvrir farsælu lieimilislífi þar sem bjónin eru sitt af livoru sauðabúsi. Þegar t.a.m. lúterskur maður og kaþólsk kona giftast, skeður eitt af tvennu: annað þeirra kastar trú sinni og tekur trú bins, og er þá búsfriðurinn fenginn á kostnað trúarinnar; ellegar þá, að bæði hætta að rækja trú sma og s!ít;t öllu sambandi við trúarbrögð og kirkju; á þann hátt má lialda friði á beimilinu, en alt of dýru verði er hann keyptur. 1 þriðja lagi má gera ráð fyrir, að báðir málspartar haldi fast við trú sína, en þegar kemur að því að skíra fyrsta barnið, byrjar á- greiningur, sem er upphaf á æfilöngum ófriði. Avöxtur þesiskonar bjónabands er venjulegast algert trúleysi, eða að minsta kosti alvöruleysi í trúarefnum. Og þar sem um það er kvartað bvarvetna í söfnuðum vorum, að æskulýðurinn sé alvörulaus og láti sig trú og- kirkju engu skifta, þá væri fróðlegt að vita, að hve miklu leyti andvaraleysi það er sprottið af því, hve óviturlega hefir verið stofnað til bjúskapar. Það er elxki nóg, að harma léttúð æskulýðsins. Það er skylda prestsins og mentaðra safnaðarmanna, að fræða fólk um orsakirnar og stuðla að því, að burtrýma þeim. Það má búast við, að það fari í vöxt, að safnaða- fólk vort gangi í hjúskap með fólki af öðrum trúflokk- um. Sé nokkuð hægt að gera til að stemma stigu fyrir þeirri ógæfu, þá verður að gera það í tíma. Ekki varð- a'r það svo miklu, að varðveita tilveru safnaðarins eða trúarbragðafélagsins, heldur það, að varðveita ódauðleg- ar sálir frá glötun. Því alvöruleysi í kristindóms- og* kirkjumálum þýðir andlegan dauða.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.