Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1915, Blaðsíða 33

Sameiningin - 01.03.1915, Blaðsíða 33
brerður. Á morgnana fóru foreldrar hans út í skóg að slá gras. Aö- kvöldi konnt ]>au aftur og báru sína tvo heybaggana hvort. A sölu- torginu seldu þatt heyið sitt og fóru svo heim til sín með 2 eöa 3 ]>Und af hrísgrjónunt, — þaS var allur arSurinn af dagsverkinu. Kkki þó alveg allur. T>ví á hverju kveldi hnýtti mó'Str hans- Saddhu smápening (um 1-5. úr centij í klúthorniS, og á hverjum laugardegi keypti hún dálítið af pipar og kokos olíu og dálitið af steinolíu á flösku. Steinolía var fágæt nntnaSarvara hjá fólki af hennar stétt. En- samt vortt þetta ekki nein óþarfa kaup. Því Saddhu var hestasv'einn hjá auðugum nianni, og hat'Si fyrir þaS einhvern veginn lært að lesa. Vi'ð og við cignaSist hann gamla bók; og svo sat hann á kvöldin suöandi vfir hókunum við steinolíu-ljóstýruna sína Hann langaöi ákaflega niikiS til a'ö fá aö ganga i skóla. En skólinn var ætlaöur æöri stétta drengjunum, og aumingja Saddhtt var mjög neðarlega í virðingastiga þjóöarinnar. Hann fór samt þangaö einn dag til þess aö biöjast inntöku; en óðar en liann var kominn inn fyrir skólagiröinguna, æptu drengirnir: “Ghassia!” fþa'ö þýðir: sláttumaöitr), og ráktt hann burtu, svo að skttgginn af honurn félli ekki á þá, því þá saurguðust þeir, samkvæmt trú sinni. Daginn eftir kom hann og bar'öi á þilið fyrir neðan einn skóla- gluggann. Kennarinn opnaöi glugga-hlerana. “Herra kennari”—sagði Saddhu—, “mér er sagt, að þetta sé- stjórnar-skóli, sent taki ekki til kensltt drengi af sláttumanna-stétt. Hvert á eg aö fara?” “Hvað varöar ntig ttm það ?” svaraöi kennarinn. “Eg gct lesiö fjóröti lesbókina,” sagöi pilturtnn. “Þeta er landafræði, sem þú ert með t hendinni.” Ketanarinn hélt bókinni þannig, að Saddhtt gat séö á hana inn ttm gluggann, og seint og gætilega las hann nokkrar línur upphátt, til |>ess að sýna kennaranum, að hann kynni að lesa ensku . T>að er fágætt þar i landi, að drengur af lægri stéttunum kunni' aö lesa, hvaö þá að lesa ensktt. Og hálfgert í gamni, hálfgert r alvöru skrifaöi kennarinn nafn ltans og stétt hjá sér, og sagöi síðan við hann: “Saddhu, þú mátt sitja fyrir neöan þennan glugga. Þegar sólin er hagstæð*ý skal eg hlýða þér yfir.” Og kennarinn rétti honttnt fáeinar bækur á Hindúa-máli út um gluggann og lokaöi svo hlerunum. Dag eftir dag sat Saddhu í heituni sandinum undir glugganum meS bækurnar sínar. Við og við, þegar engin hætta var á því, að' sólin varpaði skugganum af honttm inn í skólann. opnaöi kennarinn gluggann og hlýddi honum yfir. Ekki leiö á löngtt áðttr en kenn- aranunt fór að verða hlýtt til hans. En drengirnir litu svo á, sem forsjónin hefði sent þeim Saddhu til þess aö þeir gætu haft hann að skotspæni; öllu bréfarusli og öðrttm úrgangi söfnuðu þeir vandlega saman. þangaö til þeim fanst hrúgan vera orðin nógu stór til þess aö deniba út tim glttggann ofatt á höfuð hans. I>aö var óskiljanlegt.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.