Alþýðublaðið - 08.09.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.09.1923, Blaðsíða 4
> 4 SSj[»TBÐlEKfIV lega fáir hér í bæ, sem ekki hafa eitthvað gott og uytsamt að gefa á hlutaveltuna ykkar. Og enginn þarf að efast um, að hlutayeltan ýkkar verði ekki vel sótt, þvi að þangað komast lík- lega færri en vilja. Sunnlondingur. Pjóðnýtt sJdgulog á framleiðslu og verelun í stað frjáhrar og sJdpulagslausrar framleiðslu og verzlunar í höndutn ábyrgðarlausra einstcúdinga. Erlend símskejti. ) Khöfn, 7. sept. 1*Jóðahandalaglð og gríska deilan. í þjóðaband^Iágmu standa ítalir einir uppi, en afstaða Frakka og Spánvarja er vafá- söm. Fulltrúafundur þjóðbanda- lagsins hefir samþykt áiyktun um það, að alþjóðádómstóilinn f Masg verið að skera úr ntálum i deilu Grikkja og ítala. HerTÍrlti ítala. ítalir hafa hertekið éyjarnar Merbra, Fano, Mattwake. Gríski flotinn hefir leitað hæiis í Vo'os flóa. Om dagion og vepui. Fnlltrúaráðsfaitdar verður haldinn á mánudagskvöld kl. 8. í Alþýðuhúsinu. Stórgripabeln fundust nýlega við gröft' fyrir húsgrunni móts við gasstöðina. Var talið, að þau væru úr nautgripum, er dráp- ust úr miltisbruna fyrir rúmum tveim tugum ára; voru beinin því tekin og flutt inn í mómýri og kyrfilega grafin þar í mó- gröf að fyrirsögn dýralæknis undir umsjón heilbrigðisfulltrúa. HuðspeMstúbantar urðu vegna óvéðurs sð fresta skemti- för sinni upp að Keldum síðast liðinn sunnudag. Nú er í ráði að fara á morgun, ef veður leyfir. Farið verður í bifreiðum frá Bbreiðastöð Reykjavikur og lagt ar stað kl. 9 */2 — io árdegis. Fyrirkomulag er að öðru leyti svo sem félögum hefir verið tilkynt. Sfeipakomar síðustu viku: x/@ Polarstjernen, danskt skip með trjáviðarfarm. 3/0 Union, gufu- skip. 4/u Annaho, gufuskip með kol til h.f. >KoI og saltc. 6/9 Guilfoss. 6/0 Lagarfoss; Stat, gufuskip með kol; Hermod, gufu- skip með ko! til Viðeyjar handa danska varðskipinu. IlelÍBisfræðl uiigra kTemta heitir bók, som er nýkomin út á kostnað Steindórs Gunnars- sonar prentsmiðjustjóra. Er það verðjaunarit, samið fyrir sam- keppni að tilhlutun þjóðarráðs norskra kvenna af Kristiane Skjerve. Þýðinguna hefir gert Dýrleif Árnadóttir cmd. phil. Bókin er með 15 myndum og kostar kr. 4,75. « Auðvaldsofbeldi. EggertClaes- ssn bankastjóri íslandsbanka hefir að því er fuilyrt er, kraf- ist þes3 af Gísla Odd^syni skip- stjórá á togaranum >Leifi heppna<, að ef hann ryfi samtök togara- eigenda gegn sjómönnum með því að leggja út á veiðar og greiða sjómönnum fult kaup, þá greiddi hann þegar í stað upp víxla, er hann hefir fengið ián út á í íslandsbanka. Við aðra togaraeigendur hefir og verið haft í hótunum, að þeir fengju ekki lán til útgerðarinnar nú eða síðar, ef þeir eru ekki upp á bankan komnir að sinni. En engin fyrirstaða er sögð á fé tfl að láta togarana liggja Skilst nú, hvaðan styrkurinn kemur. En skyldu nú innieigendur í bankanum vera ánægðir með, að sparifé þeirra sé lánað í hundruðum þúsunda til að stöðva framleiðsluna að eins til að reyna að hafa nokk- Úthreiðið Aiþýðuhiaðið hvar sem þáð aruð og hvert sem þið fariðl ur hundruð króna af fátækri sjómannastétt. Lækningarlann. Sagt er, að búið sé að iækna í bili sundr- ungina í auðvaldsfiokknum, og eigi að launa lækninum með því að hafá dýralækninn efstan á lista flokksins. Undir honum eiga >Vísis«-þlngmennirnir að standa. Bankarnir og banpdellan. Eftir upplýsingum, sem blaðið hefir lengið, er Landsbaok'mn hlutlaus í kaupdeilu sjómanna og útgerðármanna. Samhendur (veggjaðar) eftir Hrafn. Hvítings fagnar hugurinn; hverfur gagn og dugunnn; tapast hagnaös-t.ugurinn; >trusts< því magnast bugurinn. Fjölda stýrir fálmandi — um frelsið dýra mjálmandi — í bölvun skíia skálmandi, skötnum hýru tálmandi, Dygð og sóma deyðandi, dýrðar ljóina eyðandi, fiærðarhjómi freyðandi, á fasta-grómið breiðandi, Ranga dóma reiðandi, rækt úr blóma neyðandi, lýðinn fróma leiðandi í lastá drómann meiðandi. Með fórnarblóð í förunum fallin þjóð á bðrunum var, en ljóð 'á vörunum. Yalla stóð á svörunum. Hló við þjóðarhrapinu, herti á gróðatapinu, móti glóðar gapinu góðu tróð í skapinu. Rltstjóri og ábyrgðafmaður: Hailbjörn Halldórsson. P"*«|fiST.5ðja HaUgrfm* Sea«iikt8*»aar, H*rgataðjn’-r*tl V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.