Íslendingur


Íslendingur - 10.09.1915, Síða 3

Íslendingur - 10.09.1915, Síða 3
23. tbl. ISLENDINOUR 01 -« • >>»»«»»«»» »>»-•-»» »-< Kaupmannaráðið í Reykjavík. í allmörg ár undanfarandi hefir Kaupmannafjelagið f Reykjavík kosið úr sfnum hóp nefnd manna, sem köll- uð var Kaupmannaráð, sem sjerstak- • lega skyldi gæta rjettinda verslunar- stjettarinnar, skera úr þrætumálum meðal kaupmanna og vera stjórn landsins innanhandar með upplýsingar f verslunarmálum. Á aðalfundi Kaup- mannafjel. Reykjavfkur í vetur voru lög fjelagsins endurskoðuð og þeim breytt. Kom þá fram sú skoðun hjá fundarmönnum, að með því að Kaup- mannaráðið færi með verslunarmál, sem ekki einungis snerti kaupmenn f Reykjavfk og nágrenni, heldur einnig verslunarmál, sem snerti alla kaup- menn og kaupfjelög á landinu, mælti sanngirni með að kaupmenn út um landið hefðu atkvæði um kosningu f þessa nefnd. Var þvf 5. gr. fjelags- laganna orðuð þannig : »Til þess að gæta hagsmuna kaup- mannastjettarinnar út á við skal kosin 5 manna nefnd til 2 ára, er kallast »Kaupmannaráð íslands*. Ráð þetta sitja tveir menn, sem Kaupmannafje- lagið kýs úr sínum hóp. Ennfremur tveir menn sem kosnir skulu af kaup- mönnum og kaupfjelögum landsins, þannig, að kaupmenn og kaupfjelög um land alt, að undanskildum með- limum Kaupmannafjel. Rvíkur (þeir greiða atkvæði sfn á aðalfundi) hafi tilkynt brjeflega Kaupmannaráðinu f Reykjavík fyrir lok ágústmán. í hvert skifti, sem kosning á fram að fara, hverja þeir kjósi. Fimti maður ráðsins og formaður þess sje formaður Kaup- mannafjel. í Reykjavík. Kjörgengir í Kaupmannaráð ísl. eru einungis kaupmenn búsettir f Reykjavfk. Kaupmannafjel. í Reykjavík kýs jafnan 2 varafulltrúa í Kaupmanna- ráðið. Árlega ganga 2 menn úr Kaup- Grasbrestur og fóðurskortur. Ekki bætir það úr fyrir fátækum kúaeigendum hjer f bæ, að þeir sýn- ast, sumir hverjir að minsta kosti, ætla að verða ráðalausir með fóður handa kúm sínum f vetur. Þeir, sem enga grasnyt hafa sjálfir, verða ann- aðhvort að iá sjer engi í sveit og heyja handa kúm sínum, eða kaupa heyið að öðrum kosti. Grasbresturinn í sumar veldur þvf, að engi er ófáan- legt hjá bændum, og hey fæst naum- ast kéypt nokkursstaðar, hvað sem í boði er, af sömu ástæðu, en f þeim fáu stöðum, sem það kynni að fást, er það gríðarlega dýrt. Heybirgðir bænda hjer um sveitir munu verða með langminsta móti f haust, miðað við það er tíðkast hefir að undanförnu. En stór bót er það í máli fyrir bænd- ur, að þó þeir þurfi að lóga skepn- um sfnum í haust framar venju, þá eru afurðir fjárins í feikilega háu verði. Hjer ber þvf flest að sama brunni: fátækir kaupstaðarbúar verða langsam- lega harðast úti í þessu efni. Það eru ekki lftil búdrýgindi fyrir fátækan fjöl- skyldumann að geta haft afnot af einni kú, ef hún hepnast bærilega. Þeir, sem börn eiga, eru og næstum því neyddir til að hafa mjólk, og hún hefir oft orðið þeim ódýr, sem sjálfir hafa getað fengið sjer engjablett og heyjað sjálfir. Þvi sárara er það nú fyrir þessa menn, ef þeir þurfa að lóga kúm sínum vegna fóðurskorts, sem þó er útlit fyrir, því ekki hafa þeir peninga til að kaupa fóður handa þeim, þó fáanlegt væri, því verði, sem nú þarf að borga fyrir það, þar sem töðuhesturinn mun verða 14 krónur í vetur, ef taða annars verður nokkurs- staðar fáanleg. E( kaupa þarf fóðrið 16 Auglýsing um kosningu í Kaupmannaráð Islands. Hjer með er skorað á alla kaupmenn og kaupfélög landsins að kjósa tvo menn í Kaupmannaráð íslands. Atkvæði ber að senda hið allra fyrsta (í síðasta lagi fyrir septembermánaðarlok) til undirritaðs formanns Kaup- mannaráðsins. Reykjavík, 16. svo dýru verði, fer hagurinn af kúa- eigninni lfka að verða tvísýnn, því þá er orðið eins dýrt að fóðra á töðu eins og rúgmjöli eftir því verði, sem nú er á því, ef það er rjett, sem tal- ið hefir verið, að fóðurgildi töðu gagn- vart tóðurgildi rúgmjöls væri um 2:5. En á eintómu rúgmjöli verða kýr heldur ekki fóðraðar. »Qarðar« heitir bátur sá, er hefir gætt land- helginnar við Norðurland um sfldveiða- tímann í sumar. Hafði hann nú fyrir skemstu sent kæru á 8 norsk sfld- veiðaskip fyrir ólöglega veiði í land- helgi »Islands Falk« hefir athugað svæðið, sem um var deilt, og varð þess vfsari, að öll höfðu skipin verið staðin að veiði talsvert fyrir innan landhelgislínuna. Verða þau sektuð, þegar þau koma inn til hafna. »Nordkyn« brann. « 27. ágúst brann norska selveiða- skipið »Nordkyn« á Siglufirði. Hafði eldurinn komið upp í skipinu úti á rúmsjó, af því að logandi olfulampi hafði oltið um f hásetaklefa skipsins. Sfldveiðaskipið »Admiralen« hafði hjálp- að þvf inn á Siglufjörð og reyndi það og annað skip að slökkva eldinn, en dugði ekki. »Islands Falk« kom inn á Siglufjörð þenna fyrri hluta dags og reyndi einnig að slökkva, en skipið var alveg gagndrepa af lýsi og stóð því alt í björtu báli svo að við ekk- ert varð ráðið. Að lokum var það dregið á land og þar brann það til kaldra kola. ágúst 1915. L. Kaaber. Hrefna grandar bát. Sœmundur Kristjánsson bóndi á Laugalandi í Fljótum og vinnumaður hans, Sigurður að nafni, druknuðu ný- lega á H^ganesvfk. Voru þeir í fisk- róðri er slysið vildi til. Sást hrefna hvolfa bátnum. Botnvörpungur var þar skamt frá og sendi bát til að bjarga mönnunum, en það tókst ekki, þvf þeim skaut aldrei upp aftur. Sæmundur sál. lætur eftir sig konu og 4 ung börn. »Rán« og »Víðir«. Botnvörpungarnir »Rán« og »Víðir« rákust á nálægt Norðurfirði á Strönd- um um hádegi 7. þ. m. Voru þau að keppa að sömu sfldartorfunni. Sem betur fór, varð Iftið úr skemdnm. »Rán« rifnaði dálftið um akkerisstað, en á »Vfði« kom gat fyrir ofan sjáv- armáf. Þrátt fyrir þessar skemdir kom- usf bæði skipin hingað af eigin ram- leik. Bjarni skipasmiður Þorkelsson og Olsen, skipstjóri á »Mjölni«, voru fengnir til þess að meta skemdirnar. Undirritaður hefir fengið talsvert af erlendum skófatnaði af ýmsum sortum með e.s. Mjölni. Ennfremur skóhlífar. Akureyri 10. sept. 1915. M. H. LYNQDAL. 13 mannaráðinu, annar þeirra, er Kaup- mannafjel. hefir kosið, og annar þeirra sem kosinn er af hálfu kaupmanna íslands. Ræður hlutkesti f fyrsta skifti hverjir frá fara. Kosning fulltrúa Kaupmannafjel. fer fram sem venjuleg kosning, og ræður meiri hluti atkvæða. Kosning hinna landskjörnu fer þann- ig fram, að sama dag og aðalfundur Kaupmannafjel er haldinn ár hvert athugar stjórn Kaupmannafjel. öll kosningabrjef kaupmanna og kaupfje- laga, sem henni hafa borist, telur at- kvæðin og leggur þvf næst atkvæða- lista ásamt brjefunum fram á aðal- fundi Kaupmannafjel. Sá, eða þeir, sem flest atkvæði hafa frá kaupmönn- um, eru rjett kosnir fulltrúar fslenskra kaupmanna f Kaupmannaráðið. Nánari ákvarðanir viðvíkjandi kosningu þeirra lándskjörnu f Kaupmannaráðið skulu teknar upp f reglugerð Kaupmanna- ráðsins.« Það er því áskorun Kaupmannafje- lags Reykjavíkur, að kaupmenn og kaupfjelög út um landið noti þennan rjett, sem S. gr. Iaganna heimilar þeim, og láti ekki hjá líða að senda atkvæði sfn á rjettum tfma til Reykjavíkur, sbr. auglýsingu hjer í blaðinu. voðamaður var þá alt í einu orðinn að öldruðum manni lítt klæddum, sem skalf af kulda vegna storms- ins. Maðurinn var snjóhvítur fyrir hærum. birtuna af Iampanum, sem hann hjelt á, bar á andlit honum. Andlit hans lýsti rósemi og prúðmensku, svo jeg sár- skammaðist mín fyrir að hafa gjört þvílíkan hávaða. Prúðmannleg framkoma öldungsins og rustalegur ákaf- inn í mjer hlaut mjög að stinga í stúf. Jeg varð sneypu- Iegur við viðbrigðin. Jeg bjóst við að sjá óðan mann frammi fyrir mjer, og þar sem jeg stóð þarna með hnefana á lofti hlaut hann að halda að jeg væri vitlaus. Jeg var alt of hissa til þess að segja nokkuð, en leit njósnaraugum í gegnum ganginn og alt inn að eldhús- inu, en hvergi gat jeg sjeð George. «Mætti jeg spyrja yður herra minn, hversvegna þjer vekið mig um hánótt* Óþolinmæði mín gaf mjer engan tíma til afsökunar svo að jeg sagði: «Jeg vil hitta bróðir minn! Jeg sá hann ganga hjer inn! »Bróður yðar?« sagði gamli maðurinn, og var sá undrunarhreimur í röddinni, að lítil líkíndindi voru til, að hann gjörði sjer hann upp. »Ungi maður! þjer hafið tafið of iengi á veitinga- kránni, hjerna í húsinu er enginn nema jeg,« Jeg hlaut að trúa frásögn gamla mannsins, því að hann var svo sakleysislegur á svip, að hann hefði vel mátt vera ímynd sannleikans á fyrri tímum — þvf að nú á dögum er hann, eins og kunnugt er, fremur sjaldgæfur. »George!« hrópaði jeg þegar jeg átti eftir nokkur skref til hans. Maðurinn snjeri sjer við til þess að líta á mig, en ekki til þess að heilsa mjer, Pað var andlit bróður míns, en svo magurt og drættirnir svo afmyndaðir af sorg, að jeg ætlaði naumast að þekkja hann. Augun voru æðisleg í Ijósglætunni og með undar- legum glampa. Jeg reyndi að taka í hönd hans, en hann hratt mjer frá sjer með hreyfingu, sem lýsti bæði undrun, örvænt- ingu, sneypu og hrygð, þetta alt virtist mjer mega skilja af þessari einu hreyfingu. Þótt jeg hefði komið aftan að honum einmitt á því augnabliki, sem hann hefði ætlað að fremja morð á, mundi honum ekki hafa orðið meira hverft við. Fing- ur hans sleptu takinu á handtöskunni, svo að hún datt ofan í snjóinn. Petta háttalag hans sagði Ijósar en nokk- ur orð: »Farðu þurt, farðu burt! Það þefir komið nokkuð fyrir, sem þú fær aldrei að vita!« Fyrir mjer vakti aðeins ein ástæða fyrir þessu æðingslega hátta- lagi, ástæða, sem var jafn sorgleg fyrir mig sem hann, svo jeg hrópaði með hásri rödd: »í guðs bænum, George! Daphne er þó ekki dáin?« Hann svaraði engu, en hnje hans skulfu og hann varð að styðja sig við ljóskerastaurinn. Vindblær feykti kápulafi hans til hlið- ar, svo að hvítt vestið kom í ljós og á því gat jeg mjög glögglega sjeð stóran — rauðan blett. Aðeins nokkur augnablik gat jeg horft á blettinn, en svo feykti vindurinn kápunni fyrir aftur.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.