Íslendingur


Íslendingur - 29.12.1916, Blaðsíða 3

Íslendingur - 29.12.1916, Blaðsíða 3
53 tbl. ISLENDINOUR 211 Verðlaunum er heitið hverjum þeim, er gefur bæjarfógeta upplýsingar um hver sá þorpari er, sem brotið hefir hafnarljóskerið á Oddeyrartanga. Bœjai fógetiAkui eyi ai •••••• • • ••• •• •• smíðar og sú, sem hjer hefir verið gerð að umtalsefni, leiðir ekki til þess að færa menn saman í fylkingu »U. M. F. í.«. — Verð jeg að telja það í mesta máta ó- heppilegt og illa farið að málgagn þess skuli flytja hana eða annað henni líkt. A S. Orð og gerðir. Eftir síra john Barson. Ef enginn getur heitið kriatinn, nema því að eins að hann trúi á guð- dóm Krists og gildi trúarjátningzrinn- ar, þá hafa hinir fyrstu fylgismenn Krists, sjálfir lærisveinarnir, ekki verið kristnir. Og vjer skulum nú fara í huganum til mannfjöldans, sem hafði safnast saman til þess að hlýða á jcsús, annað hvort upp í fjsdlshlíðinni eða niður við vatnið. Aheyrendur hans hlusta og hlusta og gleyma öllu öðru. Og það er sama hvað ræðuefni hans er, hvort sem hann talar við þá um miskunsemi, hreinleik hjartans, friðsemi eða sannleikann. Eða hann segir þeim dæmisögu um sáðmanninn, sem gekk út til að sá, eða hann segir þeim söguna um glataða soninn. En talar hann ekki neitt um sjálían sig, segir hann ekki áheyrendum sfn- um að trúa einhverju um sigf Nei. En hann brýnir fyrir þeim að lifa þannig, að þeir fái hlúð að sannleik- ans orði í hjörtum sfnum, og snúið sjer til guðs, sem hann segir að sje faðir sinn og faðir þeirra og hann biður þá að segja skilið við syndina Og rísa úr sorpinu. Kristin. kirkja hefir lagt mikla á- herslu á trúna á guðdóm Krists, á fórnardauða hans og friðþægingu og syndafallskenninguna. Og þetta hefir hún kallað »Evangelium«. Altur á móti hefir hún slegið meira slöku við hið sanna og ofur einfalda >Evangelium<, sem fjallar um ást til guðs og manna Kirkjan hefir sem sje lagt miklu meiri áherslu á það að segja »herra, herra* en að gera vilja hins himneska föður. Menn geta auðvitað sagt »herra, herra« og lagt sömu merkinguna í þau orð og kirkjan hefir lengst af gert og þeir geta verið vel kristnir. En menn geta lfka hafnað öllum guðfræði- skýringum kirkjunnar og verið þó eins vel kristnir eftir sem áður. Það er gamla sagan um miskunsama Samverj- ann. Trúarjátningarmennirnir, prestur- inn og Levítinn gátu farið fram hjá. Og hann, sem var talinn einskonar utanveltu »besyvi« í trúarefnum, sýndi f hverju sönn trú var fólgin. Það skift- ir sem sje ekki miklu máli hverju maðurinn trúir, en hitt skiftir miklu, hvernig hann er. Góðir menn og heiðariegir, sem leit- ast við að lifa kristilegu Ufi, kvarta sáran yfir þvf hversu erfitt það sje nú á dögum að komast áfram, hafa ofan af fyrir sjer og sínum. A helgum dögum sitja menn saman f kirkjunum eins og bræður og hlusta á »guðsorð«, en næsta morgun reyna þeir eftir megni að troða skóinn hver ofan af öðrum. Já, #vona gengur það. Og því meira sem maður fræðist um heiminn, þvf hörmulegra sýnist ástandið f honum. ••••••••••••••••••••••• Og hvað er hugsanlegt að fái bætt úr kjörum mannkyn‘,íins ? Fagnaðarer- ind Krists. Og hvað boðar hann? Bræðralag, að menn beri h.ver annars byrðar; að mannkynið sje ein heild. Að enginn sannur ávinningur geti ver- ið fólginn í því, sem steypir böli og bágindum yfir einhverja einstaklinga mannkynsins. Kenningar Krists kæmu saunarlega í góðar þarfir, ef eftir þeim væri farið nú á tímum. Því að hvort sem Krist- ur er guð eða mannsins son, þá eru kenningar hans hinar sömu. Og vissu- lega ættu þeir menn, sem skoða hann sem guð, ekki að gera minna úr kenn- ingum hans fyrir það að hann er í þeirra augum guð, nje reyna síður að koma þeim í framkvæmd en hinir, sem skoða hann sem mannsins son. Hinn heimsfrægi rithöfundur, Leo Tolstoj, tók sjer fyrir hendur að kynna sjer kenningar Krists. Og hann las þær með viðifka eftirtekt eins og hann hefði aldrei heyrt þær fyr, og það mátti til sanns vegar færa, að hann heíði afdrei athugað þær nje grann- skoðað áður. Og þegar hann las um það, sem Kristur viidi láta menn gera, fór honum ekki að lítast á blikuna. Hann komst að þeirri niðurstöðu, að menn höfðu slegið yfirleitt slöku við það, sem Kristur lagði hvað mesta áherslu á. Hann fór svo að athuga hverjar afleiðingar það mundi hafa, ef eflir kenningum Krists væri lifað. Óg honum sýndist þær svo blátt á- fram skynsamlegar, að hann vildi reyna að lifa eftir þeim, og það varð til þess að hann varð sannkristinn mað- ur í orsins rjettu merkingu. Hann var maður auðugur og af háum stigum, en lifði þó eins og hinir fátæku ná- grannar hans. Hann gerðist vinur fá- tæklinganna og vann sjálfur baki brotnu á ökrunum, og safnaði til sfn vinum sinum og skoðanabræðrum. Jeg segi ekki, að allir eigi eða geti fetað alveg í fótspor Leo Tolstojs, en jeg dáist að honum fyrir það, að hann kostaði um fram alt kapps um að lifa eftir kenningum Krists. Óskandi væri að vjer gætum upprætt alt það úr hugum vorum, sem oss hefir verið kent um Krist og ritning- una, gætum farið að eins og Tolstoj: kynt oss kenningar Krists hleypi- dómalaust og eins og vjer hefðum al- drei heyrt þær áður. Fyrir mörgum, mörgum árum hafði indverskum þjóðhöfðingja borist Nýja testamentið í hendur. Hann las það aftur og aftur spjaldanna milli, ánþess að láta trúboðann eða nokkurn annan hjálpa sjer til að skilja það. Og þegar hann þóttist hafa kynt sjer það ræki- lega, ritaði hann bók, er hann nefndi: Kpnningar Kjists leiða til Eriðar. Hann korn til Englands og hafði gert sjer hinar glæsilegustu hugmyndir um krist- indóminn og þá gullaldarmenningu, sern hlyti að vera í kristnum löndura, þar sem slíkar kenningar ættu að ráða lögum og lofum. En þegar hann sá með sínurn éigin augum hvernig ástand- ið var í raun og veru, fjekk það svo mjög á hann, að hann veiktist og dó af sorg. Ef menn gætu hætt að þrefa um eðli Krists og látið allar kenningar mannanna um hann liggja í þagnar- gildi, en f stað þess færðu sjer f nyt kenningar hans sjálfs, þá er jeg alveg viss um, að þær gætu orðið oss hið dýrmætasta leiðarljós í lffinu og mundu efla guðsrfki á jörðu. Þýtt hefir Sig. Krisíófer Pjetursson. Vegna landssfmabilunar eru engar erlendar sfmfregnir f þessu blaði. Nýlátinn er á Syðra-Laugalandi í Önguls- staðahreppi Árni Hallgrfmsson, er lengi bjó á Garðsá í sama hreppi. Hans verður nánar getið sfðar. Frumvarp um landseinkasölu á steinolíu er sagt að Jörundur Brynjólfsson, i. þingmaður Reykjavfkur, flytji nú á aukaþinginu. Talið lfklegt að frum- varpið nái fram að ganga. Pað, sem skóf/a uann. Amerísk saga. »Mokaðu tröppurnar og gangstjett- ina og gerðu það vel, þvf að okkar fólk fer altaf f kirkju, jafnt f rigningu sem í sólskini.« Hún skildi sópinn eftir fyrir utan, fór inn og skelti hurðinni f lás á eftir sjer, en jeg tók til starta. Var það erfitt verk og brátt fjekk jeg blöðrur á hendurnar, sem var óvanur þyngra verkfæri en pennastöng; en jeg vann áfram af kappi. Þegar jeg eftir stund- arkorn leit upp, sá jeg að stúlkan horfði mjög ánægjulega á mig út um glugga á neðstu hæð hússins; hún var að snæða morgunverð ásamt hold- ugri eldabusku og vinkonu, sem auð- sjáanlega hafði komið snöggvast inn. Jeg var ungur náungi, og vinnan 'gerði mjer gott; þrátt fyrir örvænting mfna gladdi þessi skemtilegi atburður mig; og jeg hló með sjálfum mjer þegar jeg mokaði, og erfiðaði af þvf- lfku afli, að holduga eldabuskan brosti vingjarnlega við mjer. Þegar verkinu var lokið og jeg fór upp að dyrunum til þess að fá laun mín, kom stúlkan út. »Þú getur beðið hjerna á meðan jeg hleyp upp,« sagði hún, »og sæki peningana, ef húsbóndinn er vakn- aður.« »Haltu ekki vesaiings manninum þarna úti í slikum kulda sem þessum, María,« sagði eldabuskan; því næst bætti hún við < móðurlegum róm: »komdu inn, ungi maður og sestu við eldinn; það er svo fjarskalega kalt — það er vfst um það.« jeg heyrði á hljóðfalli hennar, að Forspjall: ,Eitt Kvöld í Paris', heldur Frímann B. Arngrímsson í húsi Sig. Fanndals annað kvöld kl. 9—10. Aðgangur 50 au. Aðalfundur hjúkrunarfjelagsins ,Hlíf verður haldinn á Hótel Akureyri laugar- daginn 6. janúar næstkomandi og byrjar kl. 5 síðdegis. Fjelagskonur eru vinsamlega beðnar um að sækja vel fundinn. Virðingarfylst St jórnin. Erlendar frjettir. »Daily Mail" (over-seas) skýrir frá því 11. þ. m.( að þýskir neðan- sjávarbátar hafi skemt eða sökt 12 gufuskipum næstliðna daga. 7 þeirra voru bresk, samtals 19,594 smálest- ír; 3 norsk, 1 danskt og 1 spanskt, samtals nál. 10,000 smálestir. Ennfremur skýrir sama blað frá því, eftir þýskum fregnum, að Rúmenar hafi frá 1. des. til 9. s. m. mist freklega 70,000 manns, 184 fallbyssur, 120 vjelbyssur ogfeiknin öll af allskonar hergögnum. hún var írsk kona; þjer vitið að þús- undir írskra manna eru f Nýju-Jórvfk, og jeg svaraði: »Það er satt, það er kalt, kona góð, og erfiðir tímar fyrir fátækling- ana.« Valkvendið skenkti kaffi í bolla og rjetti mjer. »Kaffibolli mun ekki gera þjer neinn skaða, drengur minn,« sagði hún hjart- anlega, »og á þessum blessuðum jóla- degi er jeg viss um, að húsbóndinn mun ei telja eftir þjer morgunverð. Fáðu þjer kex! Jeg þori að segja, að þú hefir ekki haft munnbita milli var- anna f dag.« »Þjer hafið ekki mjög rangt að mæla að þessu leyti,« sagði jeg, »jeg vil borða dálitiun morgunverð og þakka yður mikillega fyrir góðvild yðar.« »Blessaður pilturinn! Henn hefir þegið þakklátt hjarta! og blá augu, ^öldungis eins og hann Patrick minn,« sagði hún og leit á mig ágægjulegar. Hin konan bar þá upp spurningu um Patrick og tók þá móðirin þegar f stað að vegsama dienginn sinn og Framh,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.