Íslendingur


Íslendingur - 14.12.1917, Síða 4

Íslendingur - 14.12.1917, Síða 4
200 ISLENDINOUR • • *••*•••• • • • ••••••••• 50. tbl. Til kaupmanna. Miklar birgðir af Cigarettum komu nú með »Gullfossi« frá Ameríku. Pantanir má afgreiða með »Willemoes«, ef þær koma í tíma. Reykjavík 13. des. 1917. P. P. Leví. Nýja síld kaupir hæsta verði verslun Sig. Sigurðssonar. Sveitamenn! Notið tækifærið að kaupa hjá undirrituðum vel verkaðan SAL TFISK. Fiskurinn afhendist hjá kaupmanni Asgeiri Pjeturssyni. Helgi Ivarsson. Húseignin „Norðurpóllinn“ hjer í bæ er til sölu. Sigríður Ingimundardóttir. ari grein O. B., en af því við álitum, að hún verði tekin til athugunar af öðrum, og éins af því, að það er svo væmið verk, að fást við bana, þá lát- um við hjer staðar nema. Við viljum aðeins vfsa öllum öðrum ósönnum rangfærslum og allri lýgi heim aftur þangað, hvaðan hún er komin. Þessi grein er samin án hjálpar Mr. Gooks, og án hans hvatninga. Frank A. Oram. Helgi Siefánsson. Jóhann Síeinsson. Steindór fóhannesson Arndís Þórmóðsdótdr. Freygerður Steinsdóttir. Guðrún Sœmundardóttir. Kristín Steinsdóttir. Ólafía Einarsdóttir. Sigriður fóhannesdóttir. Þessir 4 sfðustu meðlimir safaaðar- ins, taka ekki þátt í umræðum útskýr- ingarinnar, þvf þeir hafa bæst við, sfð- an hún var gefin út. fakobína fakobsdótíir. Soffía Þorkelsdóttir. Stefania A. Georgsdótiir. Þóra Guðnadóttir. Akureyri 4. desember 1917. Þessi grein átti að koma f sfðasta blaði, en komst þá ekki að vegna plássleysis. Hjer eftir verða umræður um þetta mál mjðg takmarkaðar í blaðinu. Ritstj. Tímarnir breytast og mennirnir með. Herra Arthur Gook á Sjónarhæð hefir með grein sinni í 49. tbl. »íslend- ings* neytt mig til að taka til máls í opinberu blaði, þó það hryggi mig mjög að verða að skrifa um þetta efni, en af þvf grein hr. Gooks hefir valdið svívirðilegu umtali hjer í bæ, gagnvart mjer og þeim þjónustumanni hr. Gooks, sem hann getur um ( grein sinni, skora jeg hjer með á hr. Gook að opinbera þá synd, er hann segir að jeg hafi drýgt, með skýrum og ótvíræðum orðum Get jeg þess einnig, að það er ekki rjett með farið, af hr. Gook, að óein- ing hafi komið upp á milli umgetins manns og mfn. Upptökin voru þau, að við tvö, sem hr. Gook getur um í grein sinni, töluð- um saman, en neituðum að segja frú og hr. Gook samtalið. Þau fullyrtu að það hlyti að vera eitthvað rangt við samtal okkar, fyrst þau mættu ekki vita hvað við hefðum talað um Okkur fanst aftur á móti, það ekki rjett hjá þeim, þvf við þóttumst hafa fullan rjett til þess að tala saman, án þess að segja öðr- um, hvað við töluðum um. Þau sögðu sömuleiðis við okkur sitt f hvoru lagi, að skrifað yrði til Englands, ef við ekki segðum þeim samtal okkar. Jeg skrifaði strax upp nokkuð af þvf, sem hjónin töluðu þá við mig. Eitt af því, sem hr. Gook sagði, var, að þau slitu vináttu við mig, ef jeg segði þeim ekki hvað við heíðum talað saman, þvf áður höfðu þau kallað mig trúnaðar-vin. Þetta var byrjunin. Akureyri 13. desember 1917. Guðrún Oddsdóttir. Kirkjatf. Hádegismessa á sunnudagimi. nnilegt þakk.læti vottum við öllum, sem sýndu okkur samúð við frá- fáll Rósu dóttur okkar. Akureyri 13. des. 1917. Þuríður Sigurðardóttir, Jón Friðfinnsson. Arni Eiríksson, kaupmaður í Reykjavík, ljest 11. þ. m. Var hann alþektur sem einn af frömuðum leiklistarinnar hjer á landi. Frjettir. e.s »Bisp“ er strandaður við Eng- land með saltfarm. Kjötið. Englendingar hafa nú veitt útflutningsleyfi á íslenska kjöt- inu til Noregs án viðkomu í Eng- landi. »Lagarfoss«. Fullyrt er, að ,,Lag- arfoss" sje farinn frá Halifax og komi beina leið til Akureyrar. Qreinina um Verkamannafjelagshneykslið get jeg ekki tekið f blaðið nafnlausa fyr en höfundur hennar hefir gefið sig fram við mig. Ritstj. Jólaglafir hentugastar handa fólki á öllum aldri eru góðar bækur, þær fást í hundraða tali hjá Sigurði bóksala, Akureyri. Góð jólagjöf. Nótur fyrir ýms hljóðfæri. Mesta úrval í bænum. FINNUR IÓNSSON. Borgið * „Islending“! Gjalddagi var 1. maí. Til húsmæðra. Brauðbúðir mínar verða fyrst um sinn lokaðar á sunnudögum, nema frá kl. 10—12 árdegis og kl. 4 — 6 síðdegis. - Fyrsta dag jóla verða þær lokaðar allan daginn og annan dag jóla aðeins opnar kl. 10—12 árdegis. — Munið eftir að umbúða- pappír er nær búinn og látið hafa körfur eða aðrar umbúðir með þeg- ar sent er eftir brauði. A, Schiöth. Peir sem ætla sjer að panta TERTUR og ann- að F/NT BRAUÐ til jólanna eru beðnir að gera það sem fyrst. A. Schiöth. Hjermeð er stranglega bönnuð öll fuglaveiði í landi eignar- og ábýlisjarða okkar. Djúpárbakka 8. des. 1917. Sigurvin /ónsson. Trjestöðum 8. des. 1917. Halldór Árnason. Prentsmiðja Odds Björnssonar. Bækur hentugar til jólagjafa handa (ullorðn- um og börnum fást f bókaverslun Kr. Guðmundssonar. Ennfremur myndaalbúm, kortaalbúm, glansmyndaalbúm, blekstativ, mynda- rammar, myndir, brjefaveski og fleira. Að gefnu tilefni lýsi jeg þvf hjermeð yfir, að grein sú, sem birt er f 48. tbl. »Í9lendings« þ. 30. nóv. þ. á. með yfirskrift »Gook«, en undirskrifuð af Oddi Björnssyni, er skiifuð án míns vilja og vitundar og ber jeg enga á- byrgð á henni. Akureyri, 5. desember 1917. ________St. fóhannsson._ Hreinar ullartuskur, svartar og dökkbláar, kaupir klæðaverksmiðjan »Gefjun«.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.