Íslendingur

Útgáva

Íslendingur - 27.08.1920, Síða 2

Íslendingur - 27.08.1920, Síða 2
150 ISLENDINOUR 38. tbl. • t • ••••••••• • •„ÍSLENDINGUR" kostar 6 kr. árg. Greiðist fyrir i. Júní ár hvert. — Afgreiðslu- og innheimtumaður: Hallgr. Valdemarsson, Hafnarstræti 84. Til minnis. Bæjarfógetaskrifstofan opin kl. 10-12 og 1-6. Bæjarstjóraskrifstofan opin kl. 1V2-4. Bæjargjaldkeraskrifstofan kl, 6-7. Bókasafniðopið áMánud. ogLaugard.kl. 7-8. Heimsóknartími spítalasjúklinga kl. 11-12 og 4-5. íslandsbanki opinn kl. 10V2-12 og 1-2V2. Landsbankinn opinn kl. 11-2. Lyfjabúðin opin kl. 8-8 á virkum dögum og á helgum 8-6. Pósthúsið opið kl. 10-6 á virkum dögum og á helgum 11-11V2. Símastöðin opin kl. 8-21 virka daga og á sunnúdögum 10-20. Skrif'tofa Ræktunarfjelags Norðurlands í tilraunastöðinni opin kl. 10-11V2 og 4-6. Verksmiðjan Gefjun opin kl. 8-6. Viðtalstími hjeraðslæknis kl. 1-2. |óni Magnússyni forsætisráðherra haldið heiðurssamsæti. Nokkrir Akureyringai (urn 30) hjuldu Jóni Magnússyni forsætisráðherra heið urssamsæti f Samkomuhúsinu í gær- kveldi. O. j',C. Thorarensen ltonsúil setti samsætið. Jón Stefánsson ritstjóri mælti fyrir minni forsætisráðherra, en hann svaraði með ræðu fyrir Akureyri. O. C. Thorarensen mælti fyrir minni for- sætisráðherrafrúarinnar, en forsætis- ráðherra þakkaði. Páll J. Árdai flutti heiðursgestinum snjalt kvæði undir dróttkvæðum hætti. — Hjalti Jónsson skipstjóri mælti fyrir minni Norður* lands. Ragnar Óiafsson konsúll og Jón Sveinsson bæjarstjóri fluttu og ræður. Að loknu samsætinu var heiðurs- gestinum fylgt heim og hann kvaddur með ferföldu íslendingahúrra. — Jón Þórarlnsson fræðslumálastjóri var á ferð bjer í vikunni. Er á skólaeftirlitsferð. y4landseyjar. Til þess að skiija uppruna bg höf- uðatriði hins núveranda Álandseyja- máls, er nauðsynlegt að at: .ga bæði sögulega og landfræðilega afstöðu Finnlands til Svlþjóðar. Álándseyjar liggja f bottniska flóanum úti íyrir Finnlands vesturströnd. Þær hafa verið eitt bjerað Finnlands frá þvf 1581, en á því ári var Finnlandi skift í 9 hjeruð eða ömt, þegar það var gert að stórfurstadæmi. Álendingar eru sænskir Finnar, þvf að f Finnlandi eru talaðar tvær tung- ur, sænska að nokkru . leyti og finska; þeir eru ’/i* hluti hinnar sænsk-finsku þjóðar eða þjóðernisflokks. Árið 1809 urðu Svfar að afsala sjer Finnlandi (og Álandseyjum þar með) til Rússlands á fundinum í Fre- derikshamn. Hafði Finnland þá verið f stjórnmálasambandi við Svfarfki nokkr- ar aldir. En 1917, þegar Finnland hafði verið 108 ár f sambandi við Rússland, lýsti það yfir sjálfstæði sínu. Það var eftir að keisaradæmið rússneska var molað og óskipanin hófst f Austur- Evrópu. — Rússland, Svfþjóð og vesturríkin 1 Evrópu hafa nú viðurkent Kýr til söíu. Á komandi hausti hefi jeg til sölu þrjár ungar og hraustar kýr, eina snemmbæra og tvær vetrarbærar. Væntanlegir kaupend- ur geta einnig fengið töðu keypta, ef peir æskja pess, Akureyri 24 Ágúst 1920. Haraldur Björnsson. Þorsteinn M. Jónsson kunnari og alþm. í Borgarfirði eystra, er sótti um skólastjórastöðuna hjer við barnaskólann í vor, tók umsókn sína afíur áður en umsóknarskjöl og skólanefndarumsagnir voru send suður. Þorsteinn tók umsókn sfna aftur) sökum vinsamlegrar og mjög innilegr- ar beiðni hins umsækjandans. Símfrjettir. Rvík 26. Ágúst. Pólverjar sagðir sœkja alstaðar fram. Segjast haja tekið Qlls 70 þúsundir fanga. Krassin og Kamineff vilfa heim (til Rússlands). Asquith vill semja frið við Sovjet- Rússland. Frakkasljórn visar úr landi ensk- um verkmannafulltrúum, sem áttu að ráðgast við franska stjettarhræður, hvetnig afstýrt yrði ófriði. Óeirðirá Vestur-Pýzkalandi. Tveir bœir stofna Sovjet. Kolaverkfall yfirvofandi á Eng- andi. Verkamenn heimta rikisrekst- ur námanna. Norska stjórnin semur við Lit- vinoff. Bretar viðutkenna sjálfstæði Egiptalands. Pjófnaðarmálin (i Rvik) gripa um SÍg. (Frá frjettaritara vorum í Rvík). Látnir sæmdarmenn. Halldðr Quðmurtdsson á Hlöðum í Hörgárdal, maður Ólafar Sigiuðardótt- ur skáldkonu, er látinn 17. þ, m Finnland fullvalda rfki. Og íulltrúar Álandseyja hafa ásamt öðrum fulltrú- um Finnlands unnið að þvf, að Finn- land mætti verða frjálst. Álandseyjadcilan, sem svo er nefnd, á rót sína að rekja til ársins 1917. Þá taka hinir rússnesku byltingasegg- ir, er nefndir hafa verið Bolsjevikar, að hafa áhiií í Finnlandi. Það fer að krauma í pottinum Fjelag eða kfúbbur f Álandseyjum vekur máls á aðskilnaði Álandseyja og Finnlands, en hreyfing þessi mætti í fyrstu mótspyrnu margra góðra Áiindinga, er litu svo á, að það væri ódrengskapur að yfirgefa móóurlandið á tfma neyðarinnar. Rauða uppreisnin héfst f Janúarmán- uði árið 1918 og Finnar heita á Svfa sjer til hjálpar, þvf að þeir vorn mjög óviðbúnir hernaði. Svfar daufheyrðust við bæn Finna eða sænsktalandi þjóðar á meginlandi Finnlands, en aftur á móti sendu þeir til Álandseyja verndarflokk til þess að halda verndarhendi yfir hinum sænsk-talandi Álendingum, sem voru samt sem áður í minni hættu fyrir rússneskum her en þjóðbræður þeirra á meginlandi Finnlands. Skiln- aðarmenn í Álandseyjum fengu nú byr l aeglin. — Það var haft eftir hátt- Halldór nál. var mjög við aldur, merkur maður og vel látinn. Jsrðarför hans fer fram á Hlöðum á morgun. K'istján Kristjánsson frá Víðigerði í Eyjafirði, verzlunarmaður f Kaupfje- lagi Eyfirðinga, ljezt 18. þ. m. í Kaupmannaböfn. Kendi krankleika nokkurs í vor. Fór þá til Reykjavfkur og þaðan til Hafnar, t'l að leita sjer lækningar. Kristján sál. var góóur drengur og dtignaðarmaður. Hann var einungis rúmlega þrítugur að aldri, er hann Ijezl. En harmaljeftirinn er, að hann fær »meira að starfa Guðs um geim«. Blessuð sje hans minning! Erlend mynt. Sterlingspund kr. 25 00 Dollar — 6.75 Mark — 0 20 Franki — 0.55 Gyllini — 2 40 Sænsk króna — 1.42 Norsk króna — 1.02 Klrkjan. Messað kl. 2 á Sunnudaginn. standandi Svíum, að Þjóðverjar hefði lofað Svfarfki Álandseyjum, en þegar þetta var, efaðist enginn um, að Þjóðverjar mundu sigra í ófriðnum mikla. Var því álitið, að Finnar hefði nú mist Álandseyjar fyrir fult og alt. Meðan á þessu stóð, baíði Finnum tekist að bæla niður uppreisn bylt- ingarmanna. En nú tók stjórnin að reyna að lægja óánægjuöldurnar í Álsndseyjum með þvf að veita eyjar- skeggjum mjög frjálslegt stjórnarskipu- lag f sjermálum þeirra. Sjálfstjórnar- lög Álendinga voru samþykt af þingi Finna og gengu í gildi 7. Mai s. á. Lögunum var vel tekið f Finnlandi bæði af sænsku Finnum og finsku press- unni, en f Álandseyjum var "þeim hafnað af svo kallaðri þjóðsamkomu, sem Ijet f Ijófl þá skoðun, að lögin væri með öiiu ónýt og með þeim væíi opnuð leið til þes3 að svifta þjóðina þjóðerni sfnu. Finsku blöðin álösuðu Álendingum mjög íyrir það, að þeir skyldi gjörast til þess að fella lagafrumvarpið, og helzta blað sænska flokksins f Fmn- landi stimplaði aðgerðir ráðsamkom- unnar f Álandseyjum »hvatvíslegar, ill- ar og hörmulegar frá hvaða sjónar- miði, sem skoðaðar væri«. Akureyri. Síra Friðrik Friðriksson messaði á Grund í Eyjafirði síðastl. Sunnudag. Um kveldið hjelt hann kristilega samkomu f Samkomuhúsinu. Var hún mjög vel sótt. Næsta Sunnu- dag 'messar sr. Friðrik á Möðruvöll- um í Hörgárdal kl. 12 og á Sval- barði kl. 6 sfðdegis. Beskytteren, varðskipið danska, kom hingað 24. þ. m. Með því kom hingað Jón Magn- ússon forsætisráðherra. Steingrímur Matthiasson hjeraðslæknir hefir legið veikur nokkra daga i ilikynjaðri hálsbólgu. Björn Jónsson fyrv. ritstjóri hefir legið mjög þungt haldinn nú um tfma. Fiskafli hefir verið töluverður á Pollinum nú um hrfð. illkynjað kvef er að ganga hjer í bænum. MUNIÐ EFTIR klæðlitlu og hungruðu börnunum í Austurríki. Lagafrumvarp þetta veitti fullkomna tryggingu fyrir vernd hins sænsk-finska þjóðernis, menningar og tungu. Meðan þessu fór fram, hafði sendi- nefnd frá Álandseyjum íarið til Stokk- hólms. Hafði bæði konungur þeirra Svianna og yfirráðherra veitt henni viðtöku með hir.um mestu fagurmæl- um. Konungur fræddi sendimennina á því, að hann hefði neytt áhrifa sinna á Englandi og f Frakklaudi til þess að styðja kröfur Álendinga, og lofaði því, að Svíaríki skyldi halda áfram að vera Álendingum haukur í horni. Sendiförin til Stokkhólms var al- ment f finsku blöðunum álitin næst- um ósamrýmanleg framhaldandi vin- áttusambandi Svíþjóðar og Finnlands. Þegar þeir Sundblom og Björk- man, helztu nefndarmennirnir í sendi- nefndinni, voru á heimleið frá Stokk- Hrnmí, voru þeir, eftir boði finsku stjórnarinnar, teknir höndum 29. Mai, og gefin landráð að sök. — Þessi atburður varð tilefni til ógnar Rama- óp3 í sænskum blöðum, og allharðra viðskifta milli stjórna Svfaríkls og Finna. Hufvudctadsbladet 13. Júnf gefur í skyn, að stjórninni hafi verið kunnugt

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.