Íslendingur - 27.08.1920, Side 3
38. tbl.
ISLENDINQUR
151
!-• »•-•-••-
Ncesíu daga
verður tekið upp mikið af ÁLNAVÖjRU, svo sem:
Dúnhelt ljereft — Boldang — Hvít ljereft, margar teg. — Ein-
lit ljereft — Stúfasirz — Flónelsstúfar — Nankin — Lastingur
— Molskinn og margt fleira, sem hefir vantað.
Virðingarfylst.
Verzl. Hamborg.
R í k i s 1 á n i ð.
Ríkislánið, er boðið var út í vet-
ur innanlands, er nú alt fengið. —
Þetta birt samkvæmt ósk fjármála-
ráðherrans.
Endurminning.
Önnin tlðum einvöld ríkir
einvirkjans í salkynninu;
endurmÍDning góðra gesta
gleður lengi í fámenninu.
Okkar góðu, gömlu baendur
geymdu hötðingsblóð í æðum,
frjálsmannlega.yróða hyggju,
fjör og snild í skemtiræðum.
Margir hafa f kot mitt komið
kappar, sem nú valinn gista,
þar var einn — við eyktarkynning,
' er jeg mat hinn stærsta — fyrsta.
Engann hef á átta tugi
annan þekt með slíku fjöri,
það var Friðrik, þann er fyrri
fjörður vor til þingmanns kjöri.
Man jeg ennþá augun skörpu
— innsýnið að hugartúnum —
lýstu eins og eðalsteinar
undan hinum miklu brúnum.
Fann jeg það í fróðum ræðum
frá því sögur íslands byrja,
hann að mundi Hár í svörum
hefði jeg verið Gylfi að spyrja.
Tungan, sem á hjálparhækjum
haltrar þrátt í lærðra svörum,
æskufjörug gall sem göfugt
goðamál á bóndans vörum.
Þulur, beygður þungri elli,
þaut í ræðu’ um fjærstu heima,
fann jeg þar frá öflgum anda
arnsúg lffsins til mln streyma.
Fallinn er hans forni maður;
frjáls og laus við elliþrautir •
burt er andinn fjörgi floginn
fram á hærri lffsins brautir.
Ján Jónsson
Skagfirðingur.
Sjávarborg
í Skagafiröi hefir eigandi og á-
búandi jarðarinnar, Arnibóndi Dani-
elsson, nýlega selt fyrir 100 þús.
kr. Þverárdalsfeðgar kaupa.
um það, að þeir Sundblom og Björk-
man bafi, einmitt sama daginn og þeir
voru hneptir í varðhald, átt að ná
ákvörðun eða samþykt þjóðsamkom-
unnar fyrir sambandi við Svíaríki.
Þegar svo hefði verið komið, mundi
afleiðingin hafa orðið sú, að Svlar
hefði sent herlið til Álandseyja I þeim
sennilega tilgangi að veita veslings
Álendingum f viðureigninni við finsku
ógnirnar (rauðu hættuna). Með sllku
herbragði mundi Svlaríki hafa núð
eignarhaldi á Álandseyjum og Finn-
land verið neytt til að reyna að ná
aftur þvl, sem mist var, með aðstoð
vopnanna, ef það annars kaus eigi
fremur að gefa upp eyjarnar varn-
arlaust með ragmensku.
Helsingin Sanomat skýrir frá at-
burðum þessum 8. Júnl. Segir það,
að finska stjórnin hafi með frábærri
þolinmæði borið allar fjandskapartil-
raunir í þá átt að skilja Áland frá
Finnlandi.
Þessi ósk Álendinga og krafa, að
sameinast Svíarlki, er framkomin I
skjóli þeirrar meginreglu, að hver
þjóð hafi rjett og leyfi til þess að
tuka ákvarðanir um sln eigin mál
(sjálísákvörðunarrjetlur þjóðanna). —
Svíar þykjast eigi skifta sjer af þess-
ari hreyfingu, en samt(mi3 fylla þeir
heila dálka í blöðum sfnum með hug-
leiðingum um hernaðarlegt gildi Álatids-
eyja fyrir Svlþjóð. Finska pressan,
bæði sænsku blöðin og finsku, eru
sammála um að mæla á móti rjetti
Álendinga, gem er brot af sænsku
þjóðerni I Finnlandi, til þess að skilja
sig frá Finnlandi og sameinast Svf-
þjóð, eftir. sjálfsákvörðunarrjetti þjóð-
anna, »þar sem,« segja þau, »Álands-
eyjar eru sem næst óaðskiljanlegur
hluti Finnlands og meira að segja
Iffsnauðsynlegur Finnlands ströndum
til vatnar*. Ennfremur er á það að
llta, að ÁleDdingar hafa tekið þátt í
stofnun hins frjálsa og óháða lýðveldis
Finna og virðist þeim þvl bera
siðferðileg og lagaleg skylda til þess
að styðja að vexti og viðgangi lýð-
valdsríkisins.
Svíar f Finnlandi harma áhrif þau,
sem aðskilnaður Álandseyja frá móð-
urlandiríú hlyti að hafa á stöðu þeirra
I Finnlandi og fiamtíðar sambúð Finna
og Svía Þetta deilumál um Álands-
eyjar er nú komið fyrir þjóðabanda-
lagið, en margir Finnar og að líkind-
um einnig Svíar munu sjá eftir því,
að lausn þessa máls var eigi náð af
þeim og þeim einum, sem hjer eiga
hlut að máli.
Samkomu ■
heldur
sr. Friðrik Friðriksson
í Samkomuhúsinu Þriðjudag 31. þ. m. kl. 8Va síðd. — Menn beðnir að
taka sálmabækur með sjer. — Allir velkomnir.
Verzlun
Ingólf, Indriðasonar
í kjallara tslandsbanka.
MargsKonar maívörur:
Hrísgrjón — Bankabygg — Haframjöl — Kex — Kaffi — Ex-
port — Smjörlíki (Oma) — Mjólk — Chocolade margar teg.
Ýmisk. vefnaðarvörur:
Kjólatau margar tegundir — Musselin — Stúfasirz — Margar
tegundir af tilbúnum svuntum, ýmsar stærðir — Verkamannabux-
ur •— Karlmannapeysur — Fingravetlingar og margt fleira, sem
hjer verður ekki talið.
Ennfremur:
Laukur — Cardemommer — Sítróndropar — VaniIIedropar —
Gerpúlver — Línsterkja — Skósverta — Ofnsverta — Handsápa
— Tvinni — Tölur — Allskonar skrifföng — Lampar, tvær teg-
undir — Allskonar kveikir og Iampaglös — Prímusar og fleira
peim tilheyrandi — Vindlar og Cigarettur margar tegundir —
Mikið af skófatnaði o. fl.
Gerið svo vel og lítið inn í búðina og skoð-
ið vörurnar. Þið munuð áreiðanlega ekki fá
betri kaup annarsstaðar.
Ingólfur Indriðason.
Oma-smjörlíki,
Plöntufeiti,
Nýjar kartöflur og
Laukur
nýkomið í
Hamboig.
Barnaskótau,
Barnahúfur,
Sokkar,
Flöjel,
Tvisttau o. fl.
nýkomið í verzlun
Björns Orímssonar.
Verzlunin „Braitahliðil.
Væntanlegt með »Sterling« um
næstu helgi:
Gúmmlstlgvjelin svörtu með gráu botn-
unum og fs’.enzka smjörllkið.