Íslendingur - 03.03.1922, Blaðsíða 2
36
ISLENDINOUR
10. tbl.
Menn verða að spara
sem mest á þessum tímum. En að neita sér um góða, ódýra bók í góðu
bandi er enginn sparnaður. Hún eyðist ekki við lestur og margir geta haft
sama gagn af henni. »VILLIBLÓMIЫ er ágæt og fróðleg saga, sem ungir
og gamlir hafa gleði og gagn af að lesa. Fæst hjá bóksölum í bandi á kr. 1,50.
>íslendingur< kemur út á hverjum
föstudegi og aukablöð þegar ástæða er til.
Argangurinn kostar sex krónur. Ojalddagi
fyrir 1. júlí ár hvert. Uppsögn skrifleg,
bundin við áramót, sé komin til afgreiðslu-
manns fyrir 1. október.
Auglýsingar og innheimtu annast rit-
stjórinn. Skrifstofutími kl. 10—12 og 5—7.
Afgreiðslumaður blaðsins er Hallgrímur
Valdemarsson Hafnarstræti 84.
»Fundurinn er mótfallinn því, að
lengra sé gengið, en orðið er, í þá
átt, að ríkið taki að sér einkasölu á
aðfluttum vörum, og skorar á Al-
þingi það, ér nú situr, að samþykkja
engin ný einkasölulög.*
og var hún samþykt með 240 atkv.
gegn 63.
Erlingur Friðjónsson bar fram þessa
tillðgu:
»Fundurinn skorar á Alþingi að
hlutast til um, að ríkið taki að sér
einkasölu á steinolíu svo fljótt sem
kostur er á «
en hún varfeld með 240 atkv. gegn 61.
2. Spánarsamningur.
Frummælandi Jónas Jónasson cand.
phil., bar fram þannig orðaða tillögu:
»Fundurinn telur Iffsnauðsyn fyrir
landið að sem hagkvæmastir samn-
ingar takist við Spánverja, og telur
rétt að vinna það til, að slaka eitt
hvað til á bannlögunum, ef ekk-
verður hjá því komist.<
Kristján Karlsson barfram svohljóð-
andi tillögu:
»Fundurinn telur nauðsyn fyrir
fyrir landið, að sem hagkvæmastir
samningar takist við Spánverja, en
litur þó svo á, að ekki geti komið
til mál neinar breytingar á grund-
vallaratriðum bannlaganna, nema þær
séu bornar undir atkvæð þjóðarinn-
sr til úrskutðar.«
Ásgeir Pétursson kom með þannig
orðaða tillögu.
»Fundurinn skorar á þing og stjórn
að gæta hagsmuna landsins í samn-
ingum við Spánverja um saltfisk-
markaðinn þannig að full trygging
sé fyrir, að Iandið njóti hinna sömu
sérréttinda sem undanfarið.«
Tillaga Jónasar Jónassonar var feld
með miklum atkvæðamun, en tillaga
Kristjáns Karlssonar samþykt með mikl-
um atkvæðamun. Tillaga Ásgeirs
Péturssonar var ekki borin upp til
atkvæða.
3. Frœðslumál.
Sigurður skólameistari Guðmunds-
son bar fram svohljóðandi tillögu:
»Fundurinn skorar á Alþingi að
fella hverja þá tillögu, er miðar að
því að losa sambandið milli Gagnfræða-
skólans á Akureyri og Mentaskólans í
Reykjavík, meðan Mentaskóli er ekki
settur á stofn á Norðurlandi,*
og var hún samþykt í einu hljóði.
, Karl Nikullásson bar upp þessa til-
lögu:
»Fundurinn skorar á Alþingi að
sameina Verzlunarskólann og Sam-
vinnuskólann í Reykjavík, og veita svo
ríflegan styrk, sem fjárhagur rííkisins
frckast lcyfir til citis góðs verzlunar-
skóla í Reykjavik.
Pessi tiilaga var samþykt með tnikl-
um meiri hluta atkv.
4. Tollmál.
Pessi tillega ftá Ásgeir Pétuiesyni:
»Fundurínn skorar á þing og stjórn
að lækka útflutningsgjald af síld inn-
lendra manna niður í 50 aura af
tunnu, einnig að afnema auka inn-
flutningsgjald af kolum og salti.
var samþykt með öllum atkvæðum.
5. Landsverzlun.
Einar Reynis bar fram þessa tillögu:
»í samræmi við meðferð síðasta
Alþingis í máli þessu, skorar fundur-
inn á Alþingi það, er nú er háð, að
leggja Landaverzlun niður og gjöra
ráðstafanir til þess, að vörubirgðum
hennar vérði sem fyrst komið f verð,
og útistandandi skuldir innheimtar.«
Samþykt með öllum atkv. gegn 1
(Gísla Magnússonarý.
Pess skal getið, að þá er 3. mál
á dagsskránni var lokið fór mikill meiri
hlut fundarmanna af fundi, enda var
klukkan langtgengin tvö,
Fundargjörðin upplesin og samþykt
með öllum atkvæðum.
Fundarstjóri fyrri fundarins var
Jón Sveinsson bæjarstjóri og skrif-
arar Jón Guðlaugsson og Guðm.
Pétursson. Fundarstjóri síðari fund-
arins, Ragnar Ólafsson konsúll, skrif-
arar Karl Nikulásson og Lárus J.
Rist. Lauk fyrri fundinum um mið-
nætti en hinum tveim stundum síðar.
Verkamaðurinn er illur út af iniða
þeim, sem boðendur fyrri fundar-
ins létu útbýta um bæinn og til-
kyntu frestun hans til mánudags,
kallar blaðið það hrekkjabragð kaup-
manna til að aftra mönnum frá að
sækja fimtudagsfundinn, sem ekki
hafi verið af þeirra (kaupnianna)
sauðahúsi. Vitanlega er þetta hin
mesta fjarstæða. Kaupmenn voru
ekki boðendur fundarins og höfðu
ekkert með hann að gera, og naum-
ast er hægt að kalla handverksmenn
bæjarins undirtyllur þeirra, en það
voru einmitt menn úr þeirri stétt,
sem boðuðu til fundarins sem frest-
að var og ákváðu frestunartímann,
voru þeir þar í sínum fulla rétti.
Og hvað því viðvíkur, að legið hafi
á að halda fundinn áður póstar fóru
suður, svo hægt væri að senda sam-
þyktirnar til Alþingis, eins og Verka-
maðurinn segir, þá sýnist það skrít-
ið, að fundargjörð fimtudagsfundar-
ins sem einmitt var haldin að til-
hlutan manna, sem nákomnir eru
Verkamanninum og Degi, var ekki
send suður, hvorki með Fálkanum
eða sunnanpósti. Skyldi það hafa
verið því valdandi, að fundurinn
gekk í aðra átt en þetta sambands-
lið hafði ætlast til? Alleinkennileg
er einnig sú staðhæfing Verkam.
að hávaðinn af kjósendum fimtu-
dagsfundarins hafi ekki greitt at-
kvæði sökum þess að frestunarmið-
inn hafi hleypt illu blóði í menn.
Venjulegast mundi hið gagnstæða
eiga sér stað undir svipuðum kring-
umstæðum. Pá er skríltal Verkam.
nokkuð broslegt, því sé með því
höggvið nærri nokkrum, þá er það
einmitt hans nánustu, og kurteis
framkoma á opinberum fundum hefir
aldrei verið sá eiginleiki er áberandi
hefir verið hjá helsta foringjanum.
En um það erum vér Verkam. sam-
mála, að ólæti á fundum, sem hindra
ræður — eiga ekki að líðast.
Símfréitir frá útlöndum.
Rvlk i gœr.
Fulllrúi brezku sijórnarinnar i Kairo
á Egyftalandi hefir tilkynt, að vernd
Breta yfir Egyftalandi sé upphafin
og landið sé héðan í frá fullveðja
ríki. Hverskonar stjórnarfyrirkomulag
Egyftar œtla sér, cr enn þá óvist. Búist
við þeir setji yfir sig soldán, likt og
Tyrkir hafa.
Stjórnarskifti hafa orðið á Italíu.
Heitirsá Facta, sem myndað hefir stjörn
og er áhangandi Gioletti, er stjórnar-
formaður var slðustu striðsárin.
Pólland hefir gengið i litla-þrivelda-
sambandið og kallast það nú fjör-
veldasambandið.
María prinzessa, döitir Bretakon-
ungs, giftist t gœr Lacasse greifa,
og var þá óvenju mikið um dýrðir i
Lundúnum. Hjónavígslan fór fram i
Wesiminster-kirkjunni og gaf biskup-
inn af Canterbury brúðhjónin saman.
Fýzkt-spanskt flugfélag er myndað,
sem hefir það markmið, að koma á
föstum fólksflutningaferðum með loft-
förum milli Spánar og Ameriku. Ferð-
irnar eiga að byrja að ári og á þá
fyrsta loftfarið að vera tilbúið. Á
það að taka 100 farþega og ffytja
póst að auki.
Samkomulag milli Poincare og Lloyd
George um, að slaka ekki til á Ver-
sala-samningunum á Genúa-fundinum.
Rússar koma á fundinn skilyrðislaust,
þrátt jyrir mótmœli Bandarikja-
stjórnar.
Frakkar, Bretar og Italir halda
fund i Paris 8. þ. m. til þess að ræða
um skaðabötakröfur ogviðreisnarmálin.
03
Innlendar símfregnir.
Rvik i gœr.
Fyrsta tillaga sparnaðarnefndar
neðri deildar er, að afnema allan
styrk tit alþýðufrœðslu (barnaskóla,
unglingaskóla o, s. jrv.).
*Gullfoss* fór frá Friðrikshöfn á-
leiðis til Islands 25. febr.
ilsland* liggur enn þá i Kaup-
mannahöfn vegna verkbannsins, en
búist við, að samningar takist nœstu
daga. '
'Goðafoss* liggur i Friðrikshöfn.
PJANO til sölu.
R. v. á.
Hertur Steinbítur
— ódýr —
iæst í
Tuliniusarverzlun.
Einar Árnason,
Eyrarlandi,
form. Kaupfél. Eyfirðinga.
I. (Framh.)
Þá fárast formaður félagsins yfir
því að eg hafi sagt að félagið hafi
fengið timburfarm í sumar. Petta lýsir
E. Á. ósatt, og segir að félagið hafi
ei fengið timbur í meir en hálft ann-
að ár, og bætir svo við að tap á
þessu timbri sé bull.
Flestum, ef ekki öllum, félagsmönn-
um er kunnugt um það, að Kaupfél.
Eyf. tók á móti stórum timburfarmi á
síðastliðnu sumri, og átti þó mikið
fyrir af timbri. Timburfarm þennan
var sagt að Samband íslenskra sam-
vinnufélaga ætti, það hefði átt þennan
forða frá árinu áður. Látum svo vera
að þetta væri rétt, þá virðist það eng-
inn gróðavegur að taka við miklum
birgðum af trjávið til sölu fyrir S. í. S.
þar eð nægur trjáviður var fyrir, og
þar sem búast má við miklu tapi á
þessum farmi, þar eð trjáviður er seld-
ur nú með niðursettu verði, og von
á honum ódýrum með vorinu, þá er gef-
inn hlutur að sambandið tapar miklu fé
á þessutn farmi. Pað sem er tap á sam-
bandinu verður tap á þeim félögum,
sem í því eru, þrált fyrir það þó E.
Á. hrópi að þatta sé ósatt.
Einar Árnason hefir fyr en nú hróp-
að til mín að eg færi ekki með rétt
mál. Eg ætla að minna menn á það
sem hann sagði á fundi á Grund 1916.
Þegar hann kom heim af þingi, og
fór að skýra fyrir mönnum þingsálykt-
unartillögu sem samþykt var á þing-
inu um dýrtíðaruppbót embættismanna.
Hann bar þar á móti því að eg skyldi
tillöguna rétt, og hrópaði til mín að
það væri ösatt að skilningur minn á
henni væri réttur. En hvernig fór:
Reynslan sker úr að eg fór með rétt
mál en hann með rangt, og eins mun
verða í þessu máli. Pað eru svo mörg
vitni sem geta sannað það, að það
sem framkvæmdarstjóri og E. Á. sögðu
um skuldir félagsmanna, deildarskipun,
vörupöntun og ábyrgð deildarstjóra
m. m. er rétt skýrt frá í grein minni,
en rangt hjá formanni Kaupfél Eyf.
Mér dettur í hug fóstra Porbjörns
Önguls sem risti rúnir á trédrumbinn,
og þuldi yfir honum galdra sína. Sag-
an getur þess að trédrumbur þessi
hafi orðið hetjunni Grettir að fjör-
tjóni. Er sama sagan að gerast hér?
Er formaður félagsins að rista rúnir
ósannindanna í 6. tbl. Dags? Er hann
með þessum skrifum síuum að eyði-
leggi3 Þá litlu tiltrú sem ýmsir félags-
menn eru farnir að hafa á Kaupfél.
Eyf. undir stjórn formanns félagsins?
Er þelta ekki fjörráð við félagið sein
trédrumburinn forðum daga við Grettir
Ásmundsson?
Pessum spurningum ættu kaupfé-
lagsmenn að spara, þvf lífsspm'smál
cr að þeir sem stjórna jafn þýðingai''