Íslendingur - 03.03.1922, Qupperneq 4
38
ÍSLENDINQUR
10. tbl
Skák nr. 3.
Athugasemdir eftir Ara Guðmundsson.
Drotningarpeðleikur.
Eri. Quðmundss. Jón Sigurðsson
Reykjavík. Akureyri.
Hvitt: Svart:
1. d2 —d4 d7 — d5
2. Rgl-f3 Rg8 — f6
3. c2 —c4 e7 —e6
4. Rbl —c3 Bf8-e7
5. e2—e3 Rb8-d7
6. Bfl —d3 c7 —c6
7. 0-0 a7 —a6
8. a2 — a3 b7—b6
9. c4Xd5 e6Xd5
10. Ddl—e2 0-0
11. e3 —e4 d5Xe4
12. Rc3Xe4 Bc8-b7
13. Re4Xf6 f Rd7Xf6
Hér hefði óefað verið heppilegra að drepa
með biskupnum.
14. d4Xc5 Be7Xc5
15. b2 —b4 Bc5-d7
19. Bcl —b2 Rf6-d5
17. De2 — e5 f7 — f5
18. De4 —d4 Dd8-d7
19. Bd3 —c4 Kg8-h8
Svart átti betri ieik, sem sé Bd6—c7.
20. Hal-dl Ha8-d8
21. Bc4Xd5 Bb7Xb5
Taflstaðan eftir 21. leik:
S v a r t.
H vítt.
22. Dd4Xb6 . . .
Hvítt átti að halda áfram með 22. Dd4 x d5,
Bd6 x h2 f; 23. Kgl x h2, Dd7 x d5; 24.
Hdlxd5, Hd8xd5; og hefir hvítt þá
fult svo góðati liðsafla, en að seilast
eftir bpeðinu eins og það gerði var
frekar mótleikandanum í hag.
22. . . . Bd5Xf3
23. g2Xf3 Dd7 — e6
24. Kgl-hl? . . .
Rangur teikur. f3—f4 var fuilkomlega ör-
ugt, því þá gat svart ekkert betra gert
en leika De6—e7 og náð biskupakaup-
um, og standa þá töflin líkt að vigi,
eða þrátefli að öðrum kosti. Að skáka
með drotningunni á g6 mundi ekki hafa
reynst eins ráðlegt,
24. . . . De6-h6
25. HdlXdó Hd8Xd6
26. Db6 —c7 He6 —g6
27. Hfl-el? Dh6-h3.
Qefst upp.
Hfl—gl hefði lengt taflið, en eins og nú
var komið hlaut svart að vinna, þar eð
það hafði skiftamuninn.
Ritsímaskák tefld aðfaranótt hins 30.
desember 1921.
Ibúð
fyrir litla fjölskyldu, með sér-cldhúsi,
miklu gcymsluplássi og plássi fyrir 2 — 3
stórgripi, er til leigu frá 14. maí.
Listhafendur snúi sér til
Axels V. Wilhelmssonar.
Sænskur
Tækifæriskaup.
Nýtísku h/ólhest, sama sem nýjan,
af ágætri gerð (með þrenskonar hraða),
og alt tilheyrandi, vil eg selja strax.
Einnig hægindastól lítt-brúkaður.
Menn semji við mig sem fyrst,
Arthur Gook.
Kartöflnr
Nægar birgðir af ágætum, dönskum
kartöflum altaf fyrirliggjandi í
Tuliniusarverzlun.
SKINN.
Sútunarverksmiðja okkar hefir nú fyrirliggjandi miklar birgðir
af sútuðum sauðskinnum, baeði með ull, og eins lituð og ólituð
skinn ullarlaus, ætluð til söðlasmíðis. Verðið er lágt. Pantanir
út um landið afgreiddar með fyrstu ferðum.
Haraldur Guðnason & Co., Akureyri.
Vindlar, :S
og
Reyktóbak
fæst í
HEILDVERZLUN 0. TULINIUSAR.
GosdrykkjaverksmiÖjan
á Akureyri
framleiðir — auk margra tegunda af Límonaði — Sódavatn
Sæta Saft bragðgóða, og ódýra, ef mikið er tekið í einu, og
LAN DSO L,
sem allir lofa er neytt haía. Munið eftir að biðja um Landsöl,
þegar þér drekkið öl.
Ölið fæst í tunnum, kútum og flöskum.
/ E. Einarsson.
Prjónasaum
— sokka og vetlinga —
kaupir fyrir vörur og peninga
E. Einarsson.
OSTAR
— beztir og ódýrastir —
i
h. f. Carl Höpíners verzlun.
BATTINGAR
2 X 4” og 2 X 472” hvergi ódýrari en í
Verzlun Sn. Jónssonar.
á aó nota
Merk/ö '’EIdabuska
(Jtokkepige)
aö paö ep ódýpasta
oó /ipeJnasta feitJ
I dýrt/öinni.
gBæsgsgs
Prentsmiðja Björns Jóossonar.
Nýkomnir:
Svartir dömuskór kr. 19.
Ennfremur Flauelsskór
bæði reimaðir og með
bandi yfir ristina
í verzlun M. H. Lyngdals.
Verkaðan
málsfisk
ættu menn að kaupa öðrum fisk frem-
ur til matar, og bezt kaup á honum
gera menn hjá undirrituðum.
Páll Skúlason.
Umbúðapappír
í rúllum og stórum örkum, sel eg
mjög ódýrt.
Páll Skúlason.
MJÓLK
fæst daglega keypt hjá
Éinari Gunnarssyni,
Strandgöíu 49.