Íslendingur - 31.03.1922, Page 4
54
ISLENDINOUR
14, tbl.
Det Bergenske
Dampskibsselskab
sendir aukaskip, sem fer 3. Apríl frá Kristianíu og 7. Apríl frá
Bergen upp til Reykjavíkur og þaðan norður og austur um land.
Félagið býður mjög hentuga og ódýra flutninga frá og til
ýmsra landa í Evrópu og Ameríku með »Sirius« via Bergen,
svo sem: Englands (London, Newcastle), Frakklands](Dun-
kirk, Havre, Rouen, Lorient, Nantes, La Pallice, Bourdeaux,
Dourarnenez), Þýzkalands (Hamborg), Hollands (Rotterdam),
Belgíu (Antverpen), Bandaríkja (New-York, Philadelphia, New-
Orleans), Argentínu og Brazilíu o. fl.
Allar upplýsingar gefnar á afgreiðslunni.
Akureyri 30. Marz 1922.
Afgreiðsla [Bergenska,
Einar Gunnarsson.
KOL.
Kolaverð. hjá undirrituðum er frá því í dag 80 kr. tonniö.
Akureyri 31. Marz 1922.
Ragnar Ólafsson.
Uppboð.
Miðvikudaginn 19. apríl n. k.—síðasta vetrardag — verðurjað
forfallalausu haldið opinbert uppboð við verzlunarhús h. f. »Hin-
ar sameinuðu íslenzku verzlanir« á Oddeyri, og þar selt hæst-
bjóðendum 5—8000 kíló af verkuðum saltfiski. Menn ættu að
fjölmenna, sem mest, sérstaklega sveitabændur, því líklega gefst
aldrei tækifæri sem þetta, til að ná í ágæt matarkaup. Ennfrem-
ur verður selt dálítið af útlendum varningi ef viðunanlegt boð fæst.
Gjaldfrestur til 15. október n. k.
Athuglð! Uppboð þetta átti samkvæmt áður augiýstu að vera 24. marz s.
1., eu þá var ófært veður, nú er jjppboðið síðasta vetrardag,
Akureyri 30. Marz 1922.
j. h. h. f. »Hinar sameinuðu islenzku verzlanir«.
Einar Gunnarsson.
Nýkomið
Eimreiðin I. h.
Morgun I.
Áskrifendur vitji þeirrají
Bókaverzlun Kr. Guðmundssonar,
Tvö herbergi
samliggjandi til leigu frá 14. Maí.
Sérstaklega hentug fyrir tvo einhleypa
kvenmenn.
Afgr. v. á.
Hjartans þakklæti
til Hlífarfélagsins fyrir þá miklu og góðu
hjálp er það sýndi mér í hinum langvar-
andi veikindum mínum. Einnig þakka eg
öllum þeim öðrum, sem hafa sent mjer
gjafir og leitast við að gera mérJsjúkdóms-
byrðina sem léttasia með nærveru sinni.
Votta eg mftt innilegasta þakklæti og bið
algóðan guð að launa þeim Fyrir mig.
Akurayri 29. mars 1922.
Lára Sigurb/örg Jakobsdótiir.
Stúlka
óskast í vist á gott heimili frá 14. Maí.
Ritatj. vfsar á.
Prestsembætti
Frfkirkjusafnaðarins í Reykjavík er laust.
Föst laun eru 5000 krónur án dýrtíðaruppbótar. Veitist frá
1. september þ. árs. Umsóknarfrestur til 7. maí næstkomandi.
Nánari upplýsingar gefur formaður safnaðarins, Árni Jónsson
kaupmaður, Laugaveg 37, og gjaldkeri safnaðarins, Arinbjörn
Sveinbjarnarson bóksali, Laugaveg 41. Umsóknir stílist til Frí-
kirkjusafnaðarins en sendist formanni.
Reykjavík, 24. marz 1922.
Safnaðarst/órnin.
U. M. F. í. I. S. I.
Iþróttamót
fyrir Norðlendingafjórðung verður haldið á Akureyri, að tilhlutun U. M. F. A.,
17. og 18. Júní n. k.
Kept verður í þessum íþróttum:
I. Islensk glíma.
II. Hlaup: 100 m., 800 m. og 5000 m.
III. Kappganga: 2000 m.
IV. Stökk: Hástökk (með atrennu). Langstökk (með atrennu) og stangarstökk.
V. Reipdráttur: (8 manna sveitir).
VI. Sund: Fyrir konur 50 m. sund.
Fyrir karla 50 m. og 100 m. sund. Sundléikni.
VII. Knattspyrna:
Ölium félögum innan í. S. í. er heimil þátttaka í mótinu. Ber þálttakendum
að gefa sig fram við stjórn U. M. F. A. eða einhvern undirritaðra fyrir 10.
júní n. k.
Akureyri 21. Mars 1922.
I íþróttanefnd U. M. F. A.
Ole Hertevig. Ounnar Sigurgeirsson. Óskar Gíslason.
Svanbjörn Frímannsson. Axel Friðriksson.
Húseignin nr. 11 í Strandgötu
— ásamt Ióð og vélaverkstæði — er til sölu nú þegar
Lysthafendur snúi sér til
Os. S. Sigurgeirssonar.
YerzlunJónsE.Bergsveins-
hefir fyrirliggjandi:
Snurpinætur, Nótaefni, Nótakork og Nótahringi.
Ennfremur: Bátasaum, Gaffalræði, Blakkir, Færaöngla,
Sigurnagla, Fiskilínur, Sjóföt, Síðkápur, Skófatnað,
Skósvertu, Hrátjöru, Öxulfeiti, mótortvist, norsk Vaðmál,
Peisur karla og kvenna, Veggfóður o, m: fl.
MATYÁBA,
KAFFI, SYKUR og önnur NAUÐSYNJAVARA
væntanleg með næstu skipum í
h. f. Carl Höepfners verzlun.
Prentsraiðja Björns Jónssonar.