Íslendingur


Íslendingur - 09.08.1922, Blaðsíða 2

Íslendingur - 09.08.1922, Blaðsíða 2
128 ISLENDINGUR 33. thl. -smjorliki fyrirliggjandi hjá Nathan & Olsen. og skorti á liagnýtri samvinnu. En án þess að leggja dóm á það, dylst þó eigi að margt fer út um þúfur, sem vel er til stofnað, og aðfinningar þær — sem helzt til margar eru á rökum bygðar — hljóta að eiga rót sína í óhagfeldu fyrirkomulagi og formi. Eg hefi því ráðisf í að benda á uýj- ar leiðir, sem að rnínu áliti ættu — að minsta kosti að ymsn leyti — fyrir löngu að vera orðinn alfaravegur. Kost- . ar nýmæli það bæði stjórnarskrábreyt- ingu og byltingu á þingsköpunum. [.Verða þá tillögur mínar, er fylgir: 1. Pingið heitir Landsþing, í einni deild. 2. í þinginu eiga ,sæti 2 tylftir, 24 menn, auk ráðherra, sem kjörnir eru til 4 ára 1 senn, skulu þeir valdir þannig: Að Austfirðingafjórðungur kýs 6, Sunnlendingafj. 7, Vestfirðingafj. 4, og Norðlendingafj. 7. Pingmenn fari allir frá í einti. Forsætisráðherra sé aldrei kjöibund- inn þingmaður. 3. Til kjörgengis útheimtist 30ára aldur, auk annars, sem tilskilið er. 4. Hinn lögskipaði almenni kosn- ingaréttur sé aðeins tillöguréttur innan héraðs, en úrslitakosniug þingmanna sé falin sýslunefndum, eða hreppa- og bæjakjörnum fulltrúum, tveim fyrir hverja 100 kjósendur. 5. Undirbúningur kjörlistanna sé falinn nefnd, sem skipuð sé 8 mönn- um, kosnum af þinginu, í fyrsta sinn í sameinuðu þingi. 6. Allar málaleitanir, hvort heldur eru nýmæli eða lagabreytingar, sem einsfakir menn, félög eða þingmenn vilja að lagt verði fyrir þingið, skal ávalt vera komið f hendur ráðuneytis- ins eigi siðar en mánuði áður en þing kemur saman. Fjárlaganefnd þingsins skal þó heim- ilt að koma fram með breytingar á fjárlögunum. 7. Fjárhagstímabilið sé eitt ár og verða fjárlögin ekki afgreidd, né eirt- stakir liðir þeirra, nema 2/3 atkv. allra þingmanna samþykki. Sama gildir og um öll önnur stærri fjárhagsmál. 8. Landsþingið skal háð og haldið á einhverjum hentugum stað út á landi, þó eigi á Þingvöllum. Pað komi sam- an um miðjan Maí árlega, en standi ald- rei lengur en 2 mánuði. Greinargerð. 1. Nafnið »Landsþing« bendir til samræmis við niðurlagningu kjördæm- anna og takmarkaðri kosningaaðferð. Pá er hitt ósannað, hvort hið tvískifta þing hefir gert annað en að tefja fram- kvæmdir og afgreiðslu málanna, og þannig aukið kostnað að þarflausu. 2. Þá virðist helzt til mikið bóla á því, að færa kröfurnar upp með • fjölgun þingmanna bæði fyrir bæjafé- lög og kjördæmaskifting, en eins og það með tilliti tii kostnaðar er mikill sparnaðaður, að færa þingmannaföluna niður, svo er það eigi sannað, að þeim mun sé betur ráðið, þótt fleiri eigi at- kvæði um, heldur miklu fremur það gagnstæða; einnig með því að gera landið • í raun og veru að einu kjör- dæmi, ætti að miklum mun að vera komið í veg fyrir hreppapólitíkina, sem einatt hefir valdið hinum hvim- leiðu og illa þokkuðu hrossakaupum í þinginu. Að allir þingmenn fari frá í einu er nauðsynlegt; með því er trygging fengin fyrir því, að léttvægir fulltrúar eigi þar ekki of lengi sæti og að þjóð- nýtir þingnietm eigi þangað afturkvæmt. 3. Pað þykir hér eigi of hátt far- ið, að nefna 30 ára aldursfakmarkið, því ætíð verður að leggja nokkuð upp úr þroska og lífsreynslu. 4. Eins og hinn almenni kosninga- réttur hefir einatt verið misbrúkaður af sumutn leiðtogunum, er nauðsyn- legt að takmarka úrslitaráð hans, til fulltrúakosninga fyrir landið; þar sem eigi þarf að gera ráð fyrir því, að meira en 10°/o kjósenda beri fult skyn á landsmál. 5. Mikið er undir því komið, að undirbúningur og útgáfa kjörlistanna sé ábyrgöarstarf kjörnra manna, til þess að fyrirbyggja að félagsklíkur eða ein- hverjir gleiðgosar geti skapað þjóð- inni slfka útnefningu eða framboð. 6. Með breyttu fyrirkomulagi mætti vænta þess, að ergnast óháða og heil- brigða stjórn, og þá afar áríðandi að öll mál verði fyrirfram lögð fyrir hana, sem þá mundi eigi undir höfuð Ieggj- ast að koma fyrir þingið þeim málum, sem fyrsta afgreiðslu þyrftu, og ein- hvers virði væru, en sém einnig spar- aði þingmönnum tíma við að skóbæta og rubba upp einhverjutn dægurdraum- um, sem undanfarin reynsla hefir sýnt að formað hefir verið jafnframt til að »spekulera« í atvinnu. 7. Hér er ætlast til þess, að fjár- hagslímabilið sé 1 ár, og er það ineð tilliti til þess, að þá raundi færri þings- ályktunartillðgum verða varpað upp á stjórnina, og þar af leiðandi ekki safn- ast til aukafjárlags önnur eins býzn og undanfarið, enda ekki átt eins mik- ið á hættu við óspilsama og ráðlitla stjórn. Pá kemur atkvæðagreiðslan í þinginu, sem jafnan hefir verið einna versta torfæran á umboðsleiðinni; gengur það vitfirring næst, að 1 atkv. meiri hluti skuH getað skapað þjóðinni t. d. öfgafjárlög. Sama er um önnur mikilsvaiðandi mál, að með jöfnum alkva.ðuin geta þau eðlilega fallið, en svo aðeins einn maður ráðið að fullu úrshtunum með eða móti. Býzí eg við, að of mörg dæmi þingsögunnar séu búin að saima þjóðinni liver fá- sinna slíkf er, og gefur aö skilja, hve misjöfnum dómurti slílc afgreiðsln rræt- ir hjá fólkinu, þar sem þingménn stauda svo iíkt að vígi með sókn og vörn og |rví hér með fullyit, að sjálf- sagt er að setja rainmar skorður við þannig löguðu einveldi. 8. Pá kemur það ákvæði um færslu þingsins, sem mun mæta frek- astri mótstöðu, en eins og það er al- mannarómur út um land alt, að Al- þingi sé um of háð vilja höfuðstað- arbúa skal eigi dregin dul á það, að torvelt mun vera að koma fram þeim málum, sem að einhverju leyti ganga í móti hagsmunum bæjarins eða dutl- ungum einstakra manna eða flokka, þó það að öðru leyti sé til hagsmuna fyrir þjóðarheildina. Hefir í því sambandi áður verið bent á Hvítárvelli í Borgarfirði, sem hentugan þingstað og skal hér endur- tekið — sökum legu, fegurðar og hentugra samgangna. Um athafna.tíma- bil þingsins má auðvitað deila, en með tillita til færslunnar tel eg hent- ugt að [rað stæði frá rniðjum Mai til miðs Júlí, og með því að halda þing árlega væri full í lagt, að það stæði í tvo mánuði. Fleira mætti í þessu sambandi minnast á, svo sem það, hvort ástæða væri til að hafa nema tvo ráðherra, og einnig það, hvort ekki væri tal- andi um að þingmenn störfuðu kaup- laust. Pá kæmi [ró bezt í Ijós, hverjir mettu (rúnaðarstarfið og hag þjóðar- innar meira en sjálfa sig; enda lægju þá ráðin frekar undir þann hluta þjóð- arinnar, sem eftir öllum eðlilegum rétti bæri að hafa formenskuna á hendi. Breytingar á stjórnarfyrirkomulaginu, sem — að minsta kosti gengju í líka átt og eigi skemra en þetta, ættu að vera komnar í kring 1930, og mynd- aðist þannig nýtt tíinabil í þingsögu íslendinga. Málefni þetta var til umræðu í sýslu- nefnd Borgarfjarðarsýslu og mætti þar hlýum og örfandi undirtektum. Mælist eg til þess, að sem flest blöð landsins vildu taka upp tillögur þessar. Porsteinn Jónsson á Grund. Ath. ritstj. Prátt fyrir það, þó vér séum ósain- þykkir tillögum þessum flestum, höf- um vér ekki viljað neita höf. þeirra um upptöku fyrir þær • blaðið — þær eru nýmæli — og verðugt um- hugsunarefni. Má vera að vér at- huguin þær síðar. CO Rússneska grimdin. (Niðurl.) Eg efast um að nokkurs staðar á jörðinni sé konan barin jafn miskunn- arlaust og hræðiiega og í rússnesku sveitaþorpi. Pað munu heldur hvergi vera til jafnmörg fleyg oið uin þetla efni eins og í Rússlandi. »Láttu kon- una finna til svipunnar, berðu!« »Beygðu þig uiður og hlustaðu — andar hún enn?« »Hún lýgur, hrekkja- drósin, hún vill fá meira!« »Tvisvar er konan kær, þegar maður fiytur hana inu á heimilið og ber hana til grafar- innar.« »Enginn heldur rétt yfir skepn- >íslendingur< kemur út á hverjutn föstudegi og aukablöð þegar ástæða er til- Argangurinn kostai sex kiónur. Ojalddagi fyrir I. júlí ár Iivert. Uppsögn skrifleg, bundiu við áramót, sé komin til afgreiðslu- manns fyrir 1. október. Auglýsingar og innheinitu annast rit- stjórinn. Skrifstofutími kl. 10—12 og 5—7. Afgreiðslumaður biaðsins er Hallgrímur Valdeinarsson Hafnarstræti 101. um og kveufólki.« »Viljirðu hafa kétið mjúkt og súpuna góða, þá berðu konuna þína!« .Hundrað siíkra málshátta er daglega notað í speitaþorpinu, og þeir geyma skoðanir margra kynslóða; börnin heyra þá daglega og í anda þeirra eru þau alin upp. ■ Börnunum er émnig misþyrmt af- skaplega í rússnesku sveitaþorpuu- um................... ........ Yfir höfuð ann rússneska alþýðan því að berja — það gildir einu hver barinn er. Málshættir þjóð- arinnar sýna, hvílík nauðsyn þjóðinni ffnst vera í því að slást. »Einn barinn gildir á við tvoóbarða.« Bóndinn hef- ir á hraðbevgi fjölda málshátta, sem lofa það að berja, slá og telja það algerða nauðsyn fyrir vellíðan manna. »Húrra? Lífðu glatt, btóðir sæll, og berðu i ösklega!« Hvað eftir annað hefi eg spurt þá, sem þátt tóku í borgarastyrjöldinni, hvort þeim þætti ekki hörmulegt að drepa hvern annan. Svarið var jafnan það sama: Nei — þeim fanst það ekki svo ægilegt. >Hann hefir vopn og eg hefi vopn, við stöndum báðir jafnt að vígi. Hverju skiftir það, þó við berjumst. Pað eru nógu raargir af okkar líkum í heiminum.» Eitt sinn spurði jeg hermann, sem verið hafði í styrjöldinni miklu, að þessari sömu spurningu. Hann gaf mér þetta einkenniiega svar: »Bardagi innanlands — það er ekki svo mikilsvert. En stríð milli þjóða og við erlenda menn — það gengur nærri manni. Jeg skal segja yður í einlægni. Pað er margfalt léttara að drepa einn Rússa en erlendan mann. Við eigum nóg af mönnum og hér er mesta óregla á öllu. Tökum til dæmis þetta sveitaþorp — látum það fjúka stra*, það er ekki tveggja aura virði. Og yfir höfuð, öll þjóðskipu- lagsvitleysaii hér — drottinn hjálpi okkur. Öðru máli er að gegtia með Prússana. Pað var kvalræði að drepa þá vegna reglu þeirra. Par eyðilögð- um við fyrirmyndar skipulag. Pegar eg særðist, varð eg glaður við að losna við drápið. Á eftir fór eg til Kákasus og þar börðumst við móti Judenitsj. Par hittuin við Tyrki og aðrar litaðar skepnur — vesalings ræflar alt saman, og þó glottu þeir altaf. En mér féll illa að slátra þeim.« Eg hygg að styrjöldin hafi umskap- að marga í þetta mót. Pegar um er að ræða hina rúss- nesku grimd, getur maður ekki látið „hjá líða að minnast á það miskunnar- leysi, sem Gyðingunt var sýnt. Sú staðreynd, að grimdin við Gyðinga var höfð ( frammi með leyfi og sam- þykki valdhafanna, aísakar engan. Þeir þorparar og heitnskingjar, setn gáfu

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.