Íslendingur


Íslendingur - 15.09.1922, Blaðsíða 4

Íslendingur - 15.09.1922, Blaðsíða 4
150 ÍSLENDINÖUR 38. lbl. Dppbo verður haldið á ýmsu efni, tilheyrandi rafmagnsveitu Akureyrar, Laugardaginn 16. þ. m. Það sem selt verður, ef viðunanlegt boð fæst, er allkonar byggingarefni, trjáviður, járn o. fl. Ennfremur allskonar umbúðir, tunnur, pokar, kassar o. s. frv. og nokkuð af áhöldum. Uppboðið fer fram kringum rafstöðvarhúsið í Glerárgilinu eg hefst kl. 1 e. h. Bæjarstjórinn á Akureyri 11. Sept. 1922. Jón Sveinsson. * Vátryggingafélagið „Dania' er hætt að starfa, en vátryggingafélagið „Norge“ hefir tekið við af þvi og vátryggir fasteignir, innanstokksmuni og vörur. Umboðsmaður á Akureyri: Knrl Niku/ásson. Allir þeir. J a ad nota "VEGÆ’PLÖNTUFEIH 1 Merk/ö nEldabu$k& (Nokkepige) fj Jfj m Vegna pess gö paö ep óc/ýrasta oú Jip&mstö feitl e, 7c SÖJ 1 g I; ctyrtföinni. mmk s wwwfmmwmiaS Smurningsolínr lang- ódýrastar og beztar hjá Karli Nikuíássyni. Steinolíu- ofna, eldavélar og bakaraofna ættu allir að kaupa hjá Knrli Nikulássyni. sem skulda undirrituðum, ámimiast um að gieiða 5 skuldir sínar fyrir 1. Nóv. n. k., eða semja um þær fyrir Jiann tíma. Rei', sem vanrækja þttla, veiða lögsóttír án frekari fyrii vara. Akureyri 14. September 1922, M. H. Lyngdal. HMmnaim i ■■■ii »■11111 ■»■ ■■!■■! r 1 ----- ' ------ Með e. s. Botníu fær Verzl. Hamborg Akureyri. Rúgmél, Haframél, Hveiti, Kartöflur o. m. fl. Athugið verðið á þessum vörum áður en þér festið kaup annarstaðar. Virðingarfylst. Jóh. Þorsteinsson & Co. • Jóti E. Sigurdsson. Er að dórni allra, sem reynt hafa, það bezta sem til landsins flylst. Heildsölubirgðir venjulega fyrirliggjandi hjá ö. Friðgeirsson & Skúlason. Áukaniðurjöfnun. Skrá yfir aukaniðurjöfnun í Akureyrarkaupstað fyrir árið 1922 liggur frammi — almenningi tií sýnis — á skrifstofu minni, dag- ana frá 14. til 28. þ. m. Kærum út af skránni sé skilað til formanns niðurjöfnunarnefnd- ar innan lögákveðins tíma. Bæjarstjórinn á Akureyri 13. sept. 1922. Jón Sveinsson. Auglýsing. Samkvæmt auglýsingu Stjórnarráðsins 13. þ. m. er gerð und- anþága frá gildandi reglum um deyðing sauðfjár, þannig að leyft er að nota helgrímu eða annað nothæft rotunaráhald við deyðinguna. Þetta birtist hér með til eftirbreytni. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, 14. sept. 1922. Steingrímur Jónsson. Auglýsing Skiftafundur í dánarbúi kaupmanus Magnúsar J. Franklins, hefir ákveðið, að fela lögregluþjóni Dúa Benediklssyni Hafnarstræti 93 hér í bæ, innheimtu á öllutn útistandandi skuldum búsins, og ber því öllum skiildunautum þess, að greiða til hans og gera samninga við hann um greiðslur. Skiftaráðandi Akureyrarkaupstaðar. Prenísmiðjti Björns Jónssonar. Steingrímur Jónsson,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.