Íslendingur


Íslendingur - 03.11.1922, Blaðsíða 4

Íslendingur - 03.11.1922, Blaðsíða 4
178 ISLENDÍNGUR 45. tbl. *0 eci >o E O E 3 -4— -4-* pQ Góð vé! verður ætíð ódýrust til lengdar. J VESTA-móíor vinnur flest, vel hann bátum rennir. Eyðir minstn, endist bezt. Olíu og lýsi brennir. D3 z Biðjið um tilboð og aðrar upplýsingar. K e r t i stór og sniá íást í Geysir eirían er nýkomið í AMEORG, Citrónolía, Vanilledropar, Gerpúlver, Eggjaduft og Kardemommur steyttar fást í G e y s i r. Nýkomið: Kaffi, Export (Ludv. Dav. og kannan), Melís fínn og grófur, Strausykur, Púðursykur, Sveskjur, Rúsínur, Hveiti, Haframjöl, Rísgrjón, Hálfbaunir, Heilbaunir grænar, Kartöflumjöl, Sagógrjón, Rúgmjöl, Margaríni, Mjólk, Mjólkurostur 2 teg., Mysuostur, Cacao, Súkkulaði 4 teg., 12 teg. k^ffibrauð. Alt bökunarefni o. m. fl. Sé matvara keypt í heilum sekkjum, er mikill afsláttur gefinn. Athugið verðið áður en pér gerið kaup annarstaðar! Verzl. BRATTAH LÍÐ. Aðalfundur Leikfimisfélags Akureyrar verður haldinn í Samkomuhúsi bæjarins, Sunnudaginn 5. þ. m. kl. 4 e. h. Dagskrá: 1. Lagðir fram reikn. félagsins fr. síðastliðið ár. 2. Stjórnarkosning. 3. Tekin ákvörðun um æfingar í vetur. aíljósaperurnar „Therma“ straujárn og rafsuðu- og hitunaráhöld eru bezt. Einkaumboð fyrir Norourland hefir. Elektro Co. | Carl Höepfners verslun. eru beztar. Fást aðeins í & w fr Stúfasirz. Mikið úrval af stúfasirzi kom með Botníu. Verzlun Sn. Jónssonar. Fóðursfld í heilum tunnum og fötum selur Sophus Arnason Siglufirði. Verz/un Póru Matthíasdóttur. Hvergi í bænum ódýrari áteiknaðir dúkar og hvergi meira úrval. Eldri dúkar seldir með miklum afslætti. Ýmsir munir hentugir til tækifærisgjafa eru enn nýkomnir. T í m a r i t Lestrarfélags Akureyrar eru nú til út'ána á hverjum Sunnudegi frá kl. 1—4 sd. hjá formanni félagsins, Valdemar Steffensen. Nýkomið í versl. Hamborg: Hvít léreft 4 tegundir verð frá 1,10—1,60. Flónel margar teg. — — 1,65—3,00. Vergan einbreitt og tvíbreitt. Stúfasirz 2 teg. Boldang ágæt tegund. S ö I u b ú ð mín er nú flutt í Strandgötu 37 (Havsteensbakariið gamla) Rar eru á boðstóluin flestar nauðsynjavörur, Kaffi, Sykur, Kex, Marga- rine, Ostur, Pylsur, Sagogrjón, Rúsínur, Sveskjur. Laukur, Appelsínur, Epli, Vínber, Döðlur og Gráfíkjur. Sömuleiðis allar tóbaksvörur og kryddvörur. Einnig öll bakaríisbrauð. Komið og lítið á vörurnar! Fljót afgreiðsla. Lágt verð. Friðrik /ú/íusson. 5! *3C 53* 5U IKa 3 U Ul JWXk Sfiióiiö H aastíö, ' ‘á u rfi, 3 w Ö 3 n ■i w »kí æ w íw« u ís rj enamsi’ssnu’mwa'&VMmiiammTam pj mx& onravvB&ass. tösst: cc us '&m'a,ies(um ■*» iwsiip Wbm Aöætt til bökunsr o<.; 'ií eð sto i kja ! - Mimfflt I haust var mér dregið lamb með mínu marki, ómarkað hægra og sýlt vinstra, er eg á ekk', og getur réttur eigandi vitjað verðsins til mín, að frádregnum áföllnum kostnaöi. Sauðfellshaga í 0xarfirði 24. Okt. 1922. GuðmUnda Jónsdóttir. PreutS'niðja Björns Jónssonar,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.