Íslendingur


Íslendingur - 15.05.1925, Blaðsíða 4

Íslendingur - 15.05.1925, Blaðsíða 4
4 ÍSLENDINGUR yndasýning fyrir amalöra hefir undirrituð verzlun ákveðið að stofna til fyrir alt Norðurland 3. okt. í haust. Fyrir bezt teknar myndir og vel gerðar verða veitt verðlaun: 1. verðlaun kr. 40,00 2. - - 20,00 3. - - 10,00 Dómnefnd skipa Ijósmyndasmiðirnir: Hallgrímur Einarsson, Jón Sigurðsson og Vigfús Sigurgeirsson. Allir amatörar á Norðurlandi hafa rétt til að senda myndir á sýninguna, þó með því skilyrði, að greiða 2 kr. þátttökugjald og að hafa sjálfir tekið og fullgert þær myndir, sem þeir senda. Myndirnar afhendist undirritaðri verzl- un eða í bókav. Þorst. M. Jónssonar, Hafnarstr. 37. Til mála getur komið, að vér kaupum einkarétt á vel gerðum myndum. í báðum þessum verzlunum geta menn fengið Ijósmyndavélar og annað það, er að Ijósmyndagerð lýtur. Pappírsverzlun Jóns Sigurðssonar. Strandgötu, 1 Oddeyri. 'Síld. Tilboð óskast gefið með ákveðnu verði á ca. 750—1000 mál- um af hafsíld, fyrstu veiði. Upplagning annaðhvort á Akureyri eða Hjalteyri. Tilboð í lokuðu umslagi sendist ritstjóra þessa blaðs. Aðalfundur Ræktunarfélags Norðurlands verður haldinn að Blönduósi mánu- daginn 22. júní n. k. Aðalfundur Búnaðarfélags Islands verður og haldinn á sama stað 23. júní. S t j ó r n i n. Smurningsolíur allskonar fyrir mótora, gufuskip og bíla eru ódýrastar í Verzlunin ,,PARIS“. Akureyri. Aukakjörskrá til alþingiskosninga fyrir Akureyrarkaupstað, er gildir frá 1. juh 1925 til 30. júní 1926, liggur frammi — almenningi til sýnis — á skrifstofu minni dagana frá 18.—28. maí þ. á. Kærum út af skránni sé skilað fyrir 3. júní n. k. Bæjarstjórinn á Akureyri 14. maí 1925. ÍTíí’ t DTGERÐARMENN! í umboðssölu hjá undirrituðum: Björgunarhringir, Önglar ?xtra extra nr. 7, Björgunarbelti (tvær teg.), Kókostrássur.af ýmsumgildleika, Botnfarfi, Öxulfeiti, Cylinderolía (marg. teg.), Orænolía, Lagerolía, Línubelgir (fl. teg.), ManiIIa, Síldarnet, uppsett og siöngur, Nótastykki, Neta og nótagarn, græn- Iitað og tjargað, af ýms- um gildleika, o. m. fl. II »DEN L Útvega hinar þektu snurpunætur frá NORSKE FISKEGARNSFABRIK« fngvar Guðjónsson. Jón Sveinsson. A gæ t u r sænskur trjáviður til húsabygginga og húsgagnasmíðis er nýkominn. Verðið lægra en áður. K.i. Carl Höepfners verzlun. Reiðbuxur Reiðjakkar Verkamannaföt Nærföt, karla og kvenna, ódýrast í Versl. E. Kristjánssonar. finlbrevttar verur nýkomnar. Verð lægra en áður. Verzl. E. Jacobsen. Bezta ferntingarojofin er góð bók. Mest úrval í Bókaverzlun Þorst. M. Jónssonar. Væntanlegt með aukaskip Bergenska félagsins, sem kemur næstu daga. Postulínsvörur Leirvörur Emaileraðar vöru og allskonar búsáhöld. Verzlun Eiríks Kristjánssona KarlmannÉt allskonar verðið frá kr. 60.00 upp í kr. 118.00 blá cheviotföt. Verzl. f. Kristjánssona Atvinna. Nokkrir verkamenn geta fengið atvinnu nú í sumarvið síldar- bræðsluverksmiðjuna »Ægir« í Krossanesi. Peir, sem atvinnu óska, finni mig sem fyrst. L. Christiansen, Krossanesi. Girðingarstaurar hvergi jafn góðir og ódýrir eins og í : : : : : H.f. Carl Höepfners verzlun. erenUmiðja lijörns Jónssonar,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.