Íslendingur


Íslendingur - 29.05.1925, Blaðsíða 4

Íslendingur - 29.05.1925, Blaðsíða 4
4 ÍSLENDINGUR Karlm. peysur fást haldbestar í BRAUNS - VERZLUN. Síldarkaup. Gufuskipið „Eljan", hraði 8 mílur, stærð 85 smálestir, óskar eftir tilboði í allan aflann yfir næstu síldarvertíð. Símnefni: „Eljan“, Norðfirði. fæst í Lyfjabúðinni. Pálmar fsólfsson frá Reykjavík.dvelur nú hér um vikutíma og tekur að sér að stilla og gera við P I A I O. Til viðtals á Cafe GuIIfoss. BKMl Við viljum vekja athygli yð- ar á því, að flestir bókaút- gefendur hafa lækkað verð á bókum sínum á s. 1. ári; á sumum bókum alt að 50%. Bókaverzlun Kr, Guðmundssonar. —F’orst, M, Jónssonar, iðursoðin) fyrirliggjandi. Bræðurnir Espholfn. Svört Cashemere-sjöl Kvenna- og karlm,- nærfatnaður Karlmannapeysur o. m. fl. nýkomið í Cristensens-verzlun. Eg vil kaupa 4 Snurpunótabáta, nýja eða brúk- aða. Óska eftir tilboðum strax. Páll Skúlason. Vorull, Lambskinn °g Prjónasaum kaupir hæsta verði Carl Höepfners verzlun Nýkomnar: Verslun Kristjáns Siprðssonar, Akureyri selur: Kornvörur, kartöflur, lauk, allskonar nýlendu- og hreinlætis- vörur, leir- og glervörur — bollapör frá 0.65. — Öngla, öngul- tauma, seglgarn og færi. Blikk- og emaillevörur. Kústa og bursta. Skrár, lamir, handgrip, saum og skrúfur, smíðatól fyrir trésmiði og múrsmiði. Fjölbreytta vefnaðarvöru: Cheviot frá 7,50—11,50, Ullarkjólatau — 15 teg. — frá 3,75—7,50, um 30 tegundir tvist- dúka frá 1,50. Hvít og óbl. Iéreft frá 1,30. Stumpasirz. Fóður og alt til fata. Efni í yfirsængurver, margar tegundir. Fiðurhelt léreft, boldang afarduglegt. Rúmteppi frá 11,85. Rekkjuvoðir frá 7,75. Borðdúka og borðteppi. Dömusokka og handska, vetrar- sjöl 20,00. Manchettskyrtur, hálstau. Harða og lina hatta, enskar húfur, skygnishúfur biáar frá 5,90. Barnastráhatta og fleira. Oiíufatnað. — Tréskó, etc. Ull, lambskinn. hertar gærur, prjónies, sundmagar 4 ávalt keypt. I. S. I. H. U. M. F. E. I. S. I. íþróttamót Kept Hlaup: Köst: Sund: verður haldið að tilhlutun U. M. F. A. 27. og 28- júní næstkomandi. verður í eftirtöldum íþróttagreinum, ef þáttaka fæst: Stökk: Hástökk með atrennu, langstökk með atrennu. Stangarstökk. 100 m. spretthlaup, fullorðnir og drengir. 800 m. spretthlaup. 5000 m. þolhlaup. 10000 m. þolhlaup. Boðhlaup 4x50 metrar. Spjótkast, kringlukast, kúluvarp. 50 m. hraðsund, sundleikni. Kappganga: 2000 m. Reiptog: 8 manna sveitir. Islenzk glíma. Pátttakendur gefi sig fram við aunanhvorn undirritaðann fyrir 20. júní n. k. Akureyri 27. maí 1925. í íþróttanefnd U. M. F. A. Svanbjörn Frímannsson. OIi Hertervig. Matvöruverzlun Alfreðs Jónssonar hefir fengið með síðustu skipum: Rúgmjöl Kartöflur Kaffi Hveiti Osta Export Haframjöl Lauk Melís Hrísgrjón Kakao Strausykur Kartöflumjöl Súkkulaði Púðursykur Sago Rúsínur Kúrennur Maís Sveskjur Fíkjur o. fl. Verðið hvergi lægra. 1 i i Beztu og vönduðustu sápurnar eru frá Sápuverksmiðjunni ,Noma* Kaupmannahöfn. > 4 Kartöflur og önnur matvara,Gummístígvél og skór, Gólfdúkur og fleira. — Verðið lægra en annarstaðar. Pálí SkúJason. kaupir háu verði H.f. Carl Höepfners verzlun.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.