Íslendingur


Íslendingur - 12.06.1925, Qupperneq 4

Íslendingur - 12.06.1925, Qupperneq 4
4 ÍSLENDINGUR VERZLUNIN NORÐURLAND (Björn Björnsson frá Múla) Talsími 188. Box 42. Símn.: Bangsi AG F A og G O E R Z FILMUR. ERNEMANN og GOERZ myndavélar af öllum stærðum. Ljósmyndapappíi enskur, þýzkur, belg- iskur, franskur, af öllum stærðum, óviðjafnanlegur að gæðum og verði. Ljósmyndaplötur allar stærðir, hvergi ódýrari. Lax- og Silungs- VEÍÐITÆKI. fjölbreytt og ódýr. Haglabyssur ein-, tví- og þríhleyptar, Cal. 12, 16, 20, fjölbreytt- ar, ábyggilegar og ódýrar. Sport- og íþróttavörur allsk. Síofnsett 1886 Símnefni: Fiskegarn, Oslo. Reynsla fiskimanna hefir sannað, að haldbeztu, fengsæl- ustu og ódýrustu netin og næturnar eru frá oss. Birgðir fyrirliggjandi hjá umboðsmanni vorum fyrir austur-, vestur og norðurland Ing vari Guðjónssyni. Símnefni: Igje. Sími 133. Síldarstúlkur. Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu við síldarsöltun hiá undirrituðuin á Siglufirði á komandi síldarvertíð. Ingvar Guðjónsson. Pantanir afreiddar um hæl gegn póstkröfu. Brunabótafélagið THE EAGLE STAR & BRITISH D0M1NI0HSÍNSIIRANCE Co.Ldt. London. er eitt af allra ábyggilegustu brunabótafélögum, sem starfa hér á landi. Tryggið eigur yðar þar, áður en það er um seinan. Páll Skúlason, (umboðsm. fyrir Norðurl.). Hákarla- sy porskalifur kaupir háu verði H.f. Carl Höepfners verzíun. CEMENT. i A næstu dögum á eg von á töluverðum birgðum af cementi, sem selt verður mjög ódýrt, sérstaklega ef um stærri kaup er að ræða. Ragnar Óiafsson. Grammofóna þarf engan að vanta lengur. Eg get boðið yður sérstök tækifæriskaup á Grammofónum, ef pantað er nú þegar. Kr. 40,00 stk., ódýrari ef fleiri eru7pantaðir í einu. ■ Notuð fslenzk frímerki ógölluð eru tekin sem gjald- miðill,* ef óskað er. Flýtið ykkur, gerið kaupin. Enginn hefir boðið þessu Iíkt. Grammofónplötur ódýrar get eg útvegað yður eftir beiðni. Önnur hljóðfæri útyega eg líka ódýrari og betri en aðrir, svo sem Orgel og Piano. Hefi 1 Piano til sölu á staðnum, sem hefir verið notað að eins í vetur. Ennfremur útvega eg frá þektustu verksmiðjum saumavélar. skilvindur, reiknirigsvélar og ritvélar* sérlega góðar með íslenzku stafrofi og miklum mun ódýrari en aðrir. Sömuleiðis prjóna- og vefnaðarvörur, tilbúin föt eftir máli og afpassað efni í föt í allskonar lit og gæðum. Spyrjið um verð og gerið pantanir yðar sem fyrst. Virðingarfylst Axel R. Magnusen, Pósthólf 324 Reykjavík. Sími 1423. KOL. H.f. Hinar sameinuðu íslenzku verzlanir hafa nýskeð fengið kol, góða legund, og verða þau seld mjög ódýrt mót greiðslu strax. Einar Gunnarsson. B. D S. »CANIS,« aukaskip, fermir í Osló um miðjan þennan mán- uð; kemur til Austur- og Norðurlandsins. Afgreiðsla Bergenska, Akureyri. Allflestar nauðsynjavörur til sjávarútvegs og landbunaðar nýkomnar. Verðið samkepnisfært. H.f. Hinar sameinuðu ísienzku verzlanir. Aðalfundur Verksmiðjufélagsins á Akureyri verður haldinn laugardaginn 20. júní næstkomandi í fundarsal bæjarstjórnar Akureyrarkaupstaðar, og byrjar kl. 1 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Akureyri 19. mai 1925. Ragnar Ólafsson. Rúðugler. Nokkrar kistur af rúðugleri eru til sölu með sérstöku tæki- færisverði. Verzlun Sn. Jónssonar. Prent&ailðja Bjðrns Jönssonar,

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.