Íslendingur - 31.07.1925, Qupperneq 4
4
ISLENDINGUR
Athugið.
Par sem eg hefi ákveðið að breyla fyrirkomulagi verzlunar minnar
frá næstu áramótum, verður flestallur sá skófatnaður, sem eg nú hefi
fyrirliggjandi, seldur með mjög miklum afslætti. Sérstaklega skal bent á,
að allur Str/gaskófaínaður, margar gerðir og allar stærðir, eru seldar
langódýrast hjá mér. Ennfremur skal bent á, að flestar teg. af kven- og
karlmannastígvélum og skóm se/fast með 10 — 30 afslætti, meðan
birgðirnar endast. Einnig er gefinn afsláttur af ö/Ium gúmmí-
skófatnaði, svo betri kaup fást ekki í bænum.
Allur skófatnaður, sem kemur í verzlunina á þessu tímabiii, verður
einnig seldur afar-ódýr.
En afslátturinn og hið lága verðlag er miðað við peningagreiðslu
um leið.
Gerið svo vel og athugið vörurnar og verðið hjá mér, áður en þið
gerið kaup annarsstaðar.
Virðingarfylst.
M. H. Lyngdal.
Kolin okkar
Klæðaverksmiðjan Oefjun.
Verksmiðjufélagið á Akureyri, Ltd.
Sími 85. Pósthólf 128.
Símnefni: Oefjun,
Verðlækkun.
Vegna lækkandi ullarverðs, verður söluverð á dúkum Klæðavefk-
smiðjunnar Geíjun lækkað 1. ágúst þ. á. — Verðlækkun þessi nemur
hlutfallslega því, sem ull hefir lækkað í verði á þessu sunrri.
Akureyri, 28. júlí 1925.
K/æða verksmiðjan Gefjnn.
Klæöaverksmiðjan Gefjun. Taisímanr. 85. Pósthóif 128.
Verksmiðjufélagið á Akureyri, Ud. Símnefni: Gefjun.
Laglega slitfatadúka
búum við til nú og framvegis, sem við seljum á kr. 9,80 metrann, en
kr. 6,30, ef ullin er lögð til í hann. — Ódýrari fatadúka jafngóða fáið
þið hvergi, ekki einu sinni frá norskum verksmiðjum. — Lítið á dúka
okkar áður en þið ákveðið ykkur til að senda verkefni yðar og peninga
út úr landinu. — Viðreisn þjóðarhags er íslenzk vinna úr ísl. hráefnum.
Akureyri 25. júlí 1925.
Klæðaverksmiðjan Gefjun.
þola samanburð í bænum bæði að verði og gæðum og rúmlega það.
H.f. Hinar sam. ísl. verzlanir.
Bergens Notforretning
býr ávalt til
vönduð veiðarfæri.
Umboðsmaður:
Karl Nikulásson.
Aðvörun.
Hér með er alvarlega skorað á alla þá, er skulda verzlun minni, að
hafa greitt skuldir síuar ekki síðar en 5. okt. n. k. Þær skuldir, seni þá
standa, og ekki er samið um, verða umsvifalaust afhentar málafærslu-
manni til innheimtu á kostnað skuldunauta.
Akureyri. 31. júlí 1925.
M. H. Lyngdal.
Þorskalifur
kaupir háu verði
h.f. Carl Heepfners verzlun.
Mikið af ódýrum
Ljósakrónum
nýkomið.
Gíehtvo Go.
N OMA-sápur
þykja öllum sápum betri.
Sápuverksmiðjan NOMA A/S, Kaupmannahöfn.
k
f
I
Afgreiðum nú beinf frá
De Forenede Bryggerier
Kaupmannahöfn, allar liinar góðu og gömlu
öl-tegundir, svo sem:
Reform Maltextrakt
Central Maltextrakt
Export Dobbeltöl
K. B. Pilsner
K. B. Porter
K. B. Lageröl
K. B. Skibsöl.
O. fOMNSON & KAABER, Reykjavik. g
Útgerðarmenn!|
Utgerðin gengur bezt, ef VEIÐARFÆRIN eru frá
O. Nilssen & Sen, Bergen.
Brunabótafélagið
THE EAGLE STAR & BRITISH DOMINIONSINSURANCE Co.Ldt.
London.
er eitt af allra ábyggilegustu brunabótafélögum, sem starfa
hérálandi. Tryggið eigur yðar þar, áður en það er um seinan.
Páll Skúlason,
(umboðsm. fyrir Norðurl.).
Biðjið um tilboð. Að eins heildsala.
Selur timbur í stærri og smærri sendingum
frá Khöfn. — Eik til skipasmíða.
Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð.
P. W. Jacobsen $ Sön
Timbtirverzlun.
Kaupmannahöfn C,
Carl-Lundsgade.
Stofnuð 1824.
Símnefni: Oranfuru.
New Zebra Code.
PrenUmlðja Björns Jónssonar,