Íslendingur


Íslendingur - 21.08.1925, Blaðsíða 4

Íslendingur - 21.08.1925, Blaðsíða 4
4 ISLENDINGUR eru mi a Heim kominn úr innkaupsferð, get eg nú boðið heiðruðum viðskiftamönnum mínum allskonar vefnaðarvörur, ullarvör- ur, fatnað og ótal aðrar vörutegundir í stærra og fjölbreyttara úrvali en áður hefir verið dæmi til hér. Skal hér aðeins drepið á nokkrar tegundir: Karlmannaföt, rnjög lagleg úr góðu efni kr. 60.00. , Taubuxur frá kr. 11.00. Manchettskyrtur, fallegastar í bænum. Hálsbindi í gríðarstóru úrvali. Kvenblússur í mjög smekklegu úrvali. Ullar-Jumper, afarmikið úrval, frá kr. 5.75. AluIIar-kjólatau, allra nýjasta gerð. Fatatau, sérlega gott og afaródýrt. Káputau af nýjustu gerð. Karlmannafata-cheviot, sérlega fallegt. Allskonar baðmullarvörur, hvít léreft og flónel. Dúnheldu léreftin, margeftirspurðu, komin aftur. Lífstykki og beltissokkabönd. Ullarprjónagarn í öllum litum, hvergi betra né ódýrara. Rekkjuvoðir ágætar á kr. 7.50 og ótal margt fl. Nýtízku kvenkápur og ulsters, barnakápur; karlmanna-vetrar- kápur, sérlega fallegar og ódýrar, koma með næstu skipum. Bið eg svo heiðraða viðskiftavini mína að líta inn í búðina og skoða vörurnar, því að ótal margt er ennþá óupptalið, sem er á boðstólum. BALDVIN RYBL. Nýtt embætti. Læknisembætti í Ólafsfirði er nú þegar til umsóknar. Föst laun. Veittar á fjárlögum kr. 2600,00 — tvö þúsund og sex hundruð krónur,— gegn jöfnu tillagi frá hreppsbúum sjálfum, eða sam- tals *kr. 5200,00. Starfið veitist frá 1. nóvember þ. ár. Umsóknaifrestur til 30. sept. n.k. íbúð fæst gegn sanngjarnri leigu. Stærð hennar er: Gólfflötur 150 ferálnir, vegghæð 4Va alin og að auki nægilegt geymslupláss. — Um- sækjandinn getur fengið íhlutunarrétt um innréttingu. Umsóknir sendist hreppsnefndaroddvita R. G. Gísiasyni kaupmanni í Ólafsfirði. Ólafsfirði, 10. ágúst 1925. R. G. Gíslason. Frá landssimanam. Landsímastöðvarnar í Reykjavík, Hafnarfirði, Vestmannaeyjum, Borðeyri, Isafirði, Akureyri, Siglufirði og Seyðisfirði verða frá 17. þ. m. og fyrst um sinn opnar á virkum dögum til kl. 22. Reykjavík, 16. ágúst 1925. O. Forberg. Hí Nordisk Brandforsikrini er eitt hið elzta og bezt jDekta brunavátryggingarfélag hér á landi. Munið eftir því, er þér þurfið að brunatryggja, hvort sem er hús, innbú, vörur eða eitthvað annað. Aðalumboðsmaður á Norðurlandi: Oskar Sæmundsson, hjá Verzl. Sn. Jónssonar, Akureyri. ——M——no—Mgwwdww—■>——jtm—b—ct—wmnnwmwp—hmmp— nnn'iniii.ir—uMira* ■■■.iinxiawwiimcJTM Bergens Notforretning býr ávalt tfl vönduð veiðarfæri. Umboðsmaður: Kar! Nikulásson, N OMA-sápur þykja öllum sápum betri. Sápuverksmiðjan NOMA A/S, Kaupmannahöfn. Biðjið um tilboð. Að eins heildsala. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Khöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. P. W. lacobsen & Sön kaupir háu verði h.f. Carf Heepfners verzlun. Tilky nning. Með því að fresturinn er nú útrunninn, er gefinn var skuldu- nautum verzlunarinnar til greiðslu skuldanna, verða þær úr næstu helgi afhentar lögmanni til innheimtu. Akureyri, 21. ágúst 1925. Verzlun Eiríks Kristjánssonar. Timburverzlun. Kaupmannahöfn C, Carl-Lundsgade. Stofnuð 1824. Símnefni: Granfuru. New Zebra Code. tómar og saltfullar eru til sölu hjá Ásgeir Péturssyni. Skandiamótor Prjónavéfar 71/2 h.a., nýviögerður, fæst með tækifærisverði. Kr. Árnason. 2—3 herbergi, ásamt eldhúsi óskast til leigu frá 1. október. R. v. á. No. 5, 5’/2 og 6 grófleiki, nokkur sfykki, hefir verzlun mín fengið. Verðið lægra en áður. G.erið svo vel og athugið verð áður en þið festið kaup á prjónavélum annarstaðar. Verzl. E. Kristjánssonar. Brunabótafélagið ! THE EAGLE STAR & BRITISH DOMINIONSINSURANCE Co.Ldt. London. er eitt af allra ábyggilegustu brunabótafélögum, sem starfa hérálandi. Tryggið eigur yðar þar, áður en það er um seinan. Páll Skúlason, (umboðsm. fyrir Norðurl.). wirrmranr^rn«*uni *u m \ii * ^"iV * " • ‘1 r Prentomiöju Björna Jónssonar,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.